Læknablaðið - 01.12.1962, Qupperneq 49
LÆKNABLAÐIÐ
171
Adalfundiu* Læknafélags Islands
1962
Cítdráttur úr fundargerð.
Aðalfundur Læknafélags Is-
lands var haldinn að Hallorms-
stað dagana 17. og 18. ágúst
1962.
Á fundinum voru mættir eft-
irtaldir fulltrúar:
F. h. Læknafélags Reykjavíkur:
Óskar Þórðarson, formað-
ur L. í., Ólafur Bjarnason,
ritari L. I., Brynjúlfur Dags-
son, Kolbeinn Kristófersson,
Ófeigur J. Ófeigsson og Bjarni
Bjarnason. — Læknafélag
Reykjavíkur liafði rétt til að
senda einn fulltrúa til viðbót-
ar, en því varð ekki við komið.
F. b. Læknafélags Mið-Vestur-
lands: Eggert Einarsson, hér-
aðslæknir, Borgarnesi.
F. h. Læknafélags Vestfjarða:
Kristján Sigurðsson, héraðs-
læknir, Patreksfirði.
F. h. Læknafélags N.-Vestur-
lands: Ólafur Þ. Þorsteinsson,
sjúkrahúslæknir, Siglufirði.
F. h. Læknafélags Akureyrar:
Guðmundur Karl Pétursson,
vfirlæknir, Akureyri.
F. h. Læknafélags Austurlands:
Þorsteinn Sigurðsson, héraðs-
læknir, Egilsstöðum.
F. h. Læknafélags Suðurlands:
Ólafur Björnsson, héraðs-
læknir, Hellu, gjaldkeri L.I.
Enginn fulltrúi mætti fyrir
liönd Læknafélags N.-Austur-
lands.
Formaður félagsstjórnar, Ósk-
ar Þórðarson yfirlæknir, setti
fundinn og hauð fulltrúa vel-
komna. Hann minntist síðan
þeirra lækna, er látizt höfðu frá
því síðasti aðalfundur var hald-
inn, en þeir voru:
Gunnar Benjamínsson, f. 25/7
1909, cand. med. 1938, sérfræð-
ingur í geð- og taugasjúkdóm-
um. Dáinn 25/11 1961 í Rvík.
Halldór Steinsen, f. 31/8 1873,
cand. med. 1898, héraðslæknir.
Dáinn 25/12 1961 i Rvík.
Stefán Jónsson, f. 3/11 1881,
cand. med. 1911, fyrsti dósent
í meinafræði við læknadeild
H. I. 1917—1923, og jafnframt
forstöðumaður Rannsóknar-
stofu Iláskólans, síðar læknir i
Lyngby, Danmörku. Dáinn 24/8
1961 í Virum.
Úlfar Jónsson, f. 13/6 1921,
cand. med. 1947, læknir í South
Miami, síðar prófessor við Uni-
versity of Miami. Dáinn 23/11
1961 í South Miami.
Þorbjörn Þórðarson, f. 21/4