Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1962, Page 54

Læknablaðið - 01.12.1962, Page 54
176 LÆKNABLAÐIÐ sízt má falla á skuggi tor- tryggni frá neinum aðila, hvorki samlagi, sjúklingi né lækni. Fyr- ir því mótmælir stjórn L. 1. ein- dregið eftirgreindu ákvæði: „Sjúkrasamlag hefur heim- ild til að ákveða, að sjúkling- ur greiði lækni reikning að fullu, og endurgreiðir þá sam- lagið sjúklingi sinn hluta.“ Efni þessa hréfs var fylgt eft- ir í samtölum við heilbrigðis- málaráðherra og þingmenn, en án árangurs. Lög nr. 55/1962 um kjara- samninga opinberra starfs- manna taka til þeirra, sem eru skipaðir, settir eða ráðnir í þjón- ustu ríkisins, ríkisstofnana eða atvinnufyrirtækja ríkisins með föstum launum og minnst þriggja mánaða uppsagnar- fresti, enda verði starf þeirra talið aðalstarf. Er borgar-, bæj- ar- og sveitastjórnum skylt að veita starfsmönnum sínum samningsrétt í samræmi við lög þessi, ef hlutaðeigandi starfs- mannafélag óskar þess. Skal BSRB fara með fyrir- svar ríkisstarfsmanna um kjarasamninga og aðrar ákvarð- anir af hendi starfsmanna skv. lögum þessum, hvort sem þeir eru aðilar að BSRB eða ekki. Bandalag háskólamanna hafði farið þess á leit við ríkisstjórn- ina að verða viðurkenndur samningsaðili fyrir sína félags- menn. En því var synjað. Þá fór BHM þess á leit við að- ildarfélög sín, þ. á m. L. I., að þau kæmu kröfum sinum um röðun í launaflokka á framfæri við BSRB fyrir milligöngu BHM og myndu kröfurnar verða samræmdar áður. Var fallizl á þetta af hálfu L.l. Þeg- ar tillögur um röðun í launa- stigann tóku að herast til BHM, kom í Ijós, að sum aðildarfé- lögin höfðu raðað sínum félags- mönnum í óeðlilega Iiáa flokka, og jafnframt, að launaráð BHM myndi ekki gera tilraun til þess að samræma kröfurnar. Þá fól stjórn L. I. einum fulltrúa sín- um hjá BHM, Arinbirni Ivol- beinssyni, að tilkynna stjórn BIIM, að L.l. myndi hvorki skila kröfum til BHM né BSRB, ef samræming yrði ekki gerð á kröfum aðildarfélaga. Hve mikil áhrif þessi aðvörun hafði, skal ósagt látið, en svo fór, að launa- ráð BHM gerði breytingar á kröfum ýmissa aðildarfélaga. BSRB útbjó launastiga að norskri fyrirmynd, og eru í hon- um 32 launafl., eftir að BHM hafði bætt við tveimur flokkum. Launanefnd L.R. raðaði kandí- dötum, aðstoðar- og deildar- læknum; stjórn Félags yfir- lækna raðaði yfirlæknum, en stjórn L.í. héraðslæknum. Við liina fyrstu röðun á héraðslækn- um studdist stjórnin við liina gömlu launapólitík héraðslækna og setti þá í 11. flokk, hafði þá ekki birzt röðun frá L.R. Var lillagan send formönnum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.