Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1962, Side 68

Læknablaðið - 01.12.1962, Side 68
182 LÆKNABLAÐIÐ berum heilbrigðisstarfsmönn- um. F. ]i. stjórnar Læknafél. Islands. Óskar Þórðarson, form. Til stjórnar BHM, Reykjavík.“ L.R. hefur tilkynnt Félagi vf- irlækna með bréfi dags. 20/7 1962, að aðstoðar-yfirlæknar, deildar- og aðstoðarlæknar við ríkisstofnanir, Ileilsuverndar- stöð Rvíkur og Borgarspítal- ann, alls 31 að tölu, hafi sagl upp starfi frá 1. ágúst. Var upp- sagnarfresturinn framlengdur til 1. nóv. skv. úrskurði dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Læknafélag Austurlands var stofnað hinn 29/9 1961. For- maður er Þorsteinn Sigurðsson héraðslæknir, gjaldkeri Heimir Bjarnason liéraðslæknir, en meðstjórnandi Haraldur Sig- urðsson héraðslæknir. Félag yfirlækna var stofnað haustið 1961. Fonnaður er Ósk- ar Þórðarson, meðstjómendur Davíð Davíðsson og Níels Dung- al. Félag meltingarsérfræðinga var stofnað á s.l. hausti. For- maður þess er Bjarni Bjarna- son, ritari Ólafur Jónsson og gjaldkeri Tómas Á. Jónasson. Félag háls-, nef- og eyrna- lækna í Reykjavik var stofnað 23. nóv. 1961. Félag sjúkrasamlagslækna i Reykjavík var stofnað á þessu ári. Formaður er Jóhannes Björnsson, meðstjórnendur Al- freð Gíslason og Guðmundur Björnsson. Dcild sérfræðinga innan L. R. var stofnuð hinn 26. marz 1962. Formaður er Theodór Skúlason, ritari Gunnar Guðmundsson og gjaldkeri Ragnar Ivarlsson. Samkv. samþykkt frá síðasta aðalfundi samdi stjórnin um kaup á ævarandi eignar- og iit- gáfuréttindum á ritinu Læk'nar á Islandi. Mun gjaldkeri gera grein fyrir þessum kaupum. Dagana 4.—9. sept. síðastl. var lialdið í Reykjavík hið fvrsta námskeið fvrir almenna prakt- iserandi lækna. Námskeiðið sóttu 14 læknar, en 23 læknar stóðu að kennslunni. Kostnað við námskeiðið greiddu ríkissjóður og Trvggingastofnun ríkisins að jöfnu. Mun gjaldkeri leggja fram reikninga. Þess skal get- ið, að nú er heimild i fjárlögum til þess að styrkja framvegis slík námskeið, og á Kjartan Jóhannsson, læknir og alþingis- maður, skildar þakkir stéttar- innar fyrir það. Ekki verður hjá því komizt, að minnast hér á launadeilur milli Sjúkrasamlags Reykjavík- ur annars vegar og L. R. liins vegar fyrir liönd lieimilislækna og sérfræðinga í Reykjavík. Þeg- ar útséð þótti um, að samning- ar næðust, sagði L. R. upp sam- starfi við S. R. frá 1. okt. 1961. Félagsmálaráðherra framlengdi uppsagnarfrestinn um þrjámán- uði með bráðabirgðalögum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.