Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1962, Qupperneq 73

Læknablaðið - 01.12.1962, Qupperneq 73
LÆKNABLAÐIÐ 185 um tekið með. Hitt skipti þó megin máli, að greiðslur allar voru mun lægri. Stjórn L. 1. og samninganefnd fengu tillögur þessar til nánari athugunar á fundinum. Féll- umst við samhljóða á form þeirra, en gerðum síðan á þeim þær breytingar til hækkunar, sem okkur þótti þurfa. Samkomulag náðist ekki. Það, sem næst gerðist, er, að forstjóri T. R. sendir dóms- og kirkj umálaráðuney tinu hréf dags. 2/8 1962. Var það skoðun okkar, að með bréfi þessu hefði T. R. raunar lýst yfir því, að frekari samn- ingaumleitanir væru þýðingar- lausar. Stjórn L. 1. og tveir nefndarmenn, Brynjúlfur Dags- son og Ólafur P. Jónsson, komu síðan á fund landlæknis i byrj- un ágúst. Var auðheyrt á land- lækni, að hann var ófús að semja gjaldskrá, en muudi kjósa, að enn yrði samninga- leiðin reynd til ýtrustu þrautar; einnig, að hann myndi ekki fara svo hátt með greiðslur, sem við höfðum óskað. Ég vil að endingu taka það fram, að mjög hefur það tor- veldað störf nefndarinnar, að við vissum ekkert að gagni um tekjur héraðslækna af læknis- störfum, praxis, eða tilkostnað. Var það illa farið, hve svör við spurningum L. I. frá síðastl. ári heimtust illa. Nefndin gerði það að tillögu sinni á fyrsta fundi sínum, að svipaðir spurn- ingalistar —- þó mun einfaldari — yrðu sendir héraðslæknum aftur. Lagði formaður nefndar- innar þessa uppástungu fyrir stjórn L. 1., en ekkert varð úr framkvæmdum, því miður. Ég hef hér stiklað á stóru og aðeins skýrt frá aðalatriðum, sleppt mörgu, sem fram kom i umræðunum og við undirbún- ing allan. En tiltækar eru þær fundargerðir, sem Ólafur hef- ur ritað, svo og önnur gögn, og verða þau lögð fram, ef ósk- að er. Reykjavík, 11/8 1962, Brynjúlfur Dagsson. Miklar umræður urðu um skýrslu samninganefndar hér- aðslækna, og tóku þessir til máls: Óskar Þórðarson, Guð- mundur Karl Pétursson, Brynj- úlfur Dagsson, Ólafur Björns- son, Ófeigur J. Ófeigsson, Bjarni Bjarnason, Eggert Ein- arsson, Ólafur Bjarnason og Þorsteinn Sigurðsson. Var það almennt álit manna, að stefna beri að því að fá viðurkenn- ingu T. R. og heilhrigðisyfir- valda á þeirri meginreglu, að sama greiðsla komi fyrir sam- bærileg læknisstörf, hvar sem unnin eru á landinu. Ef samn- ingar nást ekki á þeim grund- velli nú þegar er e.t.v. viðun- andi að ná því marki í áföng- um á tveimur til þremur árum. Næsta mál var röðun lækna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.