Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1962, Page 75

Læknablaðið - 01.12.1962, Page 75
LÆKNABLAÐIÐ 187 son og Ölafur Bjamason. 1 þeim umræðum kom fram það sjón- armið, að réttlætismál væri, að héraðslæknar fengju einnig greiðslu í tryggingarsjóð af praxistekjum sínum. Gjaldkeri félagsins, Ölafur Björnsson, lagði fram og gerði grein fyrir reikningum L. 1., styrktarsjóðs ekkna og munað- arlausra barna íslenzkra lækna, Læknablaðsins og læknanám- skeiðs. Gjaldkeri gerði sérstaka grein fyrir tveimur atriðum í reikn- ingum L. 1. 1 fyrsta lagi því, að búsaleiga fyrir sameiginlega skrifstol'u með L. B. hefði ver- ið hækkuð upp í kr. 10.000.00. 1 öðru lagi kaupum á útgáfu- rétti ritsins „Læknar á lslandi“, fyrir 100 þús. kr., í samræmi við ákvörðun síðasta aðalfund- ar. Hin tölulega lilið reikninga L. 1. var samþykkt samliljóða, en Öfeigur J. Öfeigsson átaldi það, að útgáfuréttur ritsins „Læknar á lslandi“ skyldi keyptur svo háu verði. Var Ó- feigi bent á, að stjórn L. 1. hefði í því atriði verið bundin af samþylckt síðasta aðalfundar. Beikningar Læknablaðsins og læknanámskeiðs voru sam- þykktir samhljóða. Þá var borin upp tillaga frá stjórninni þess efnis, að árstil- lag fyrir næsta ár yrði krónur 1200.00. Engar breytingartil- lögur komu fram og var stjórn- artillagan samþykkt með öllum atkvæðum fundarmanna sam- hljóða. iVlal og tillögur frá svæðafélögum. Formaður félagsstjórnar lagði fram bréf frá L. B., þar sem óskað var eftir kynningu á, umræðum um og áliti aðal- fundar L. 1. á eftirtöldum mál- um: 1. Gjaldskrármál. 2. Bifreiðamál. 3. Hóptrj'gging lækna. 4. Samvinna við erlend læknafélög. 5. Endurskoðun á lögum L. 1. 6. Skylduvinna kandídata. 7. Hjúkrunarmál. 8. Sjúkrabúsmál. 9. Aukin aðild læknafélaga að framkvæmd heilbrigðis- mála. Formaður skýrði frá því, að bréfið befði borizt stjórninni svo seint, þ. e. kvöldið fyrir brottför frá Beykjavík, að henni hefði ekki unnizt tími til að kynna sér efni þess nánar. Mörg þeirra mála, sem hér væri drepið á, hefðu áður verið rædd á aðalfundum L. 1., en varðandi sum þeirra hefði stjórnin liugs- að sér að bera fram tillögur í sambandi við umræður um önn- ur mál síðar á fundinum. Taldi hann rétt, að stjórnin fengi ráð- rúm til að kynna sér efni bréfs- ins nokkru betur og málin yrðu svo rædd nánar síðar á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.