Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1962, Side 76

Læknablaðið - 01.12.1962, Side 76
188 LÆKNABLAÐIÐ fundinum. Á þessu stigi máls- ins tóku þátt í umræðum um bréf L. R. eftirtaldir fulltrúar auk formanns: Öfeigur J. Ó- feigsson, Þorsteinn Sigurðsson, Ólafur Björnsson og Ólafur Bjarnason. Guðmundur Karl Pétursson bar fram fyrirspurn um nýjan útgjaldalið hjá læknum, þ. e. svonefnt aðstöðugjald, og var það eftir ósk eins félaga úr Læknafélagi Akureyrar. Óskaði hann þess, að stjórn félagsins bæri réttmæti þessa álags und- ir álit lögfræðings. Fleiri mál frá svæðafélögum komu ekki fram. Aðild L. I. að BHM og BSRB. Ólafur Bjarnason reifaði mál- ið og rakti nokkuð þátttöku L. I. í BSRB á undanl'örnum ár- um og einnig aðild L. 1. að BHM. Taldi hann rétt að ræða málið vandlega nú, en fresta ákvörðun til næsta dags, svo að fulltrúum gæfist nokkurt tóm til íhugunar. Miklar umræður urðu um þetta mál, og tóku þátt í þeim eftirtaldir fulltrúar: Óskar Þórðarson, Ófeigur J. Ó- feigsson, Ólafur Þ. Þorsteinsson, Guðmundur Karl Pétursson, Ólafur Björnsson, Eggert Ein- arsson, Þorsteinn Sigurðsson, Bjarni Bjarnason og Kristján Sigurðsson. Þar eð nú var álið- ið kvölds, óskaði formaður fé- lagsstjórnar þess, að umræð- um yrði frestað til næsta dags, og voru fundarmenn samþykk- ir því. Fundur hófst að nýju hinn 18. ágúst kl. 9,15 með fram- haldsumræðum um aðild L. 1. að BHM og BSRB. Ólafur Bjarnason tók fyrst ur til máls og lagði fram eftir- farandi tillögu frá stjórn L. I.: „Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn að Hallorms- stað 17. og 18. ágúst 1962 á- lyktar, að félaginu heri af fremsta megni að stuðla að því, að BHM verði viður- kenndur samningsaðili fyrir meðlimi sina. Jafnframt lít- ur fundurinn svo á, að ekki sé tímabært eins og sakir standa að taka endanlega ákvörðun um úrsögn L. I. úr BSRB.“ Um ályktun stjómarinnar tóku til máls þeir Ófeigur J. Ófeigsson og Eggert Einarsson. Ályktunin var síðan borin und- ir atkvæði og samþykkt ein- róma. Stjórn L. 1. lagði til, að, eft- irtaldir fulltrúar yrðu kosnir á þing BSRB: ólafur Bjarnason, Ólafur Björnsson og Arinbjörn Kolbeinsson og til vara Eggert Einarsson. Engar aðrar uppá- stungur komu fram, og voru því nefndir fulltrúar sjálf- kjörnir. Stjórn L. I. gerði tillögu um eftirtalda fulltrúa í BHM: Ar- inbjörn Kolbeinsson, Snorra P.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.