Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1962, Page 78

Læknablaðið - 01.12.1962, Page 78
190 L Æ KNABLAÐIÐ inni smám saman, eftir því sem fé ynnist til, en læknafélögin ættu auk þess kjallarann til út- leigu eða eigin nota seinna meir. Þrjár efri hæðirnar skal læknum leyft að reisa fyrir eig- in reikning, og verði þær kvaðalaus eign þeirra að öðru leyti en þvi, að er læknir fellur frá eða ákveður að hætta störf- um, skal skylt að selja húsnæð- ið lækni, svo að tryggt sé, að húsnæðið verði aldrei notað til annars en læknisþjónustu. Þeir læknar, sem setjast að í D. M., skulu mynda með sér félag um eign sína í húsinu og komi stjórn þess fram fyrir þeirra hönd í öllum samningum og viðskiptum við stjórn D. M. Loks kom fram í skýrslunni, að leitað hefði verið til amer- íska sendiráðsins í Reykjavík um að rannsaka, hvort vænta mætti árangurs af því að leita til stofnana í Bandaríkjunum, sem veita fé til menningarmála um allan heim, um styrki til uppbyggingar D. M. Þetta mál er enn í athugun. Umræður urðu miklar um skýrsluna, og tóku þátt í þeim eftirtaldir fulltrúar: ófeigur J. Ofeigsson, Ólafur Þ. Þorsteins- son, Guðmundur Karl Péturs- son, óskar Þórðarson, Ölafur Bjarnason og Eggert Einars- son, auk Bjarna Bjarnasonar, sem tók til máls oftar en einu sinni. Bjarni Bjarnason hafði samið tillögu í málinu, en stjórn L. 1. gert á henni nokkrar breyt- ingar, og var hún síðan lögð fram í eftirfarandi formi: „Aðalfundur L. 1. haldinn að Hallormsstað 17. og 18. ágúst 1962 samþykkir að fela stjórn Domus Medica í sam- ráði við stjórnir L. 1. og L. R. að hefja byggingu læknahúss- ins í Reykjavík á lóð læknafé- laganna á horni Egilsgötú og Snorrahrautar svo fljótt sem auðið er, þegar fjárhagsgrund- völlur er tryggður. Byggt verði í byrjun kjallari og fyrsta hæð á vegum stofnunarinnar með það fyrir augum, að húsnæðið verði leigt út um óákveðinn tíma, þar til fjárhagur leyl'ir að ljúka henni að fullu, annað- hvort í áföngum eða einu átaki skv. seinni ákvörðun. Læknum verði leyft að l)yggja efri hæð- ir hússins sem lækningastofnr, og verði þær eignir þeirra skv. þeim skilyrðum og samning- um, sem læknafélögin og stjórn Domus Medica koma sér sam- an um.“ Fundarstjóri bar framan- greinda ályktun undir atkvæði, og var hún samþykkt í einu hljóði. Eftirtaldar fastanefndir voru kjörnar einróma: Samninganefnd héraðslækna: Brynjúlfur Dagsson, Kópavogi, Ólafur P. Jónsson, Alafossi, og Bjarni Guðmundsson, Selfossi. Samninganefnd praktiserandi lækna utan Reykjavíkur: Páll
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.