Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1962, Page 94

Læknablaðið - 01.12.1962, Page 94
202 LÆKNABLAÐIÐ heimilislæknar, séu þeir á föstum launum i fullu starfi. d) Eru ekki meðlimir í heimilis- læknadeild L. R.*) Inntökuskilyrði þessi eru bráða- birgðaákvæði, sem væntanlega munu breytast. 3 gr. Stjórn félagsins getur til bráða- birgða samþykkt inntöku nýrra fé- laga, en skal þó ætið skjóta slíkum málum til ákvörðunar félagsfund- ar. 4. gr. Tilgangur Sérfræðingadeildarinn- ar er að vinna í samvinnu við stjórn L. R. að hagsmunamálum allra sérfræðinga: a) Um kjaramál. b) Um tilhögun sérfræðiþjónustu. c) Um önnur mál, sem varða sér- fræðinga og sérfræðiþjónustu almennt. 5 gr. Stjórn deildarinnar skipa 3 menn: formaður, ritari og gjaldkeri. Skulu þeir kosnir á aðalfundi til tveggja ára í senn. 6. gr. Stjórnarkjör og lagabreytingar fara fram á aðalfundi, sem haldinn skal í febrúar ár hvert. Árgjald skal ákveðið á aðalfundi. Aðalfund- ur er löglegur, ef til hans er boðað bréflega með viku fyrirvara og % meðlima er mættur. Ef aðalfundur *) Leturbreytingar mínar. Hér mun vera átt við Félag sjúkrasam- lagslækna i Reykjavik, því að Fé- lag heimilislækna var ekki til, þegar lögin voru samþykkt. í Félagi sjúkrasamlagslækna eru 40 sérfræð- ingar. er ekki löglegur, skal boða til fram- haldsaðalfundar á sama liátt, og er hann þá ætíð lögmætur. LÖG Félags sjúkrasamlagslækna í Reykjavík. Samþykkt á fundi 26. jan. 1962. 1. gr. Félagið heitir: Félag sjúkrasam- lagslækna í Reykjavík, og er það deild i Læknafélagi Reykjavikur. Lögheimili þess og varnarþing er í Reykjavík. 2. gr. Félagar geta þeir einir orðið, sem hafa að aðalatvinnu læknis- störf fyrir meðlimi sjúkrasamlaga og gegna ekki fulllaunuðum lækn- isstörfum, svo sem störfum við sjúkrahús eða lækningastofnanir, sem eftirlaunaréttur fylgir. 3. gr. Tilgangur félagsins er: Að vinna að bættri læknisþjónustu á félags- svæðinu og að bagsmunum með- lima sinna einkum í samningum um kjaramál við S. R. og önnur sjúkra- samlög. Þessum tilgangi hyggst félagið ná með því að fylgjast með samning- um L. R. við sjúkrasamlögin, og að þvi að það fái áhrifavald um allt það, er viðkemur kjarasamn- ingum milli L. R. og sjúkrasamlaga, og ennfremur um greiðslur fyrir læknislijálp á einkasjúkrahúsum á félagssvæðinu. 4. gr. Stjórn félagsins skipa þrír menn: formaður, rifcari og gjaldkeri. Skulu þeir kosnir á aðalfundi til tveggja ára í senn. Stjórnin skal gæta hagsmuna fé- lagsmanna milli funda, og er henni skylt að boða til fundar:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.