Læknablaðið - 01.12.1962, Qupperneq 94
202
LÆKNABLAÐIÐ
heimilislæknar, séu þeir á
föstum launum i fullu starfi.
d) Eru ekki meðlimir í heimilis-
læknadeild L. R.*)
Inntökuskilyrði þessi eru bráða-
birgðaákvæði, sem væntanlega
munu breytast.
3 gr.
Stjórn félagsins getur til bráða-
birgða samþykkt inntöku nýrra fé-
laga, en skal þó ætið skjóta slíkum
málum til ákvörðunar félagsfund-
ar.
4. gr.
Tilgangur Sérfræðingadeildarinn-
ar er að vinna í samvinnu við
stjórn L. R. að hagsmunamálum
allra sérfræðinga:
a) Um kjaramál.
b) Um tilhögun sérfræðiþjónustu.
c) Um önnur mál, sem varða sér-
fræðinga og sérfræðiþjónustu
almennt.
5 gr.
Stjórn deildarinnar skipa 3 menn:
formaður, ritari og gjaldkeri. Skulu
þeir kosnir á aðalfundi til tveggja
ára í senn.
6. gr.
Stjórnarkjör og lagabreytingar
fara fram á aðalfundi, sem haldinn
skal í febrúar ár hvert. Árgjald
skal ákveðið á aðalfundi. Aðalfund-
ur er löglegur, ef til hans er boðað
bréflega með viku fyrirvara og %
meðlima er mættur. Ef aðalfundur
*) Leturbreytingar mínar. Hér
mun vera átt við Félag sjúkrasam-
lagslækna i Reykjavik, því að Fé-
lag heimilislækna var ekki til, þegar
lögin voru samþykkt. í Félagi
sjúkrasamlagslækna eru 40 sérfræð-
ingar.
er ekki löglegur, skal boða til fram-
haldsaðalfundar á sama liátt, og er
hann þá ætíð lögmætur.
LÖG
Félags sjúkrasamlagslækna í
Reykjavík.
Samþykkt á fundi 26. jan. 1962.
1. gr.
Félagið heitir: Félag sjúkrasam-
lagslækna í Reykjavík, og er það
deild i Læknafélagi Reykjavikur.
Lögheimili þess og varnarþing er
í Reykjavík.
2. gr.
Félagar geta þeir einir orðið,
sem hafa að aðalatvinnu læknis-
störf fyrir meðlimi sjúkrasamlaga
og gegna ekki fulllaunuðum lækn-
isstörfum, svo sem störfum við
sjúkrahús eða lækningastofnanir,
sem eftirlaunaréttur fylgir.
3. gr.
Tilgangur félagsins er: Að vinna
að bættri læknisþjónustu á félags-
svæðinu og að bagsmunum með-
lima sinna einkum í samningum um
kjaramál við S. R. og önnur sjúkra-
samlög.
Þessum tilgangi hyggst félagið ná
með því að fylgjast með samning-
um L. R. við sjúkrasamlögin, og
að þvi að það fái áhrifavald um
allt það, er viðkemur kjarasamn-
ingum milli L. R. og sjúkrasamlaga,
og ennfremur um greiðslur fyrir
læknislijálp á einkasjúkrahúsum á
félagssvæðinu.
4. gr.
Stjórn félagsins skipa þrír menn:
formaður, rifcari og gjaldkeri. Skulu
þeir kosnir á aðalfundi til tveggja
ára í senn.
Stjórnin skal gæta hagsmuna fé-
lagsmanna milli funda, og er henni
skylt að boða til fundar: