Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1962, Síða 97

Læknablaðið - 01.12.1962, Síða 97
LÆKNABLAÐIÐ 205 þykktar voru á fundi í L. R. 21. febr. 1962 á þá félagsmenn, sem forgöngu höfðu um stofnun Félags sjúkrasamlagslækna, nái til allra stofnenda þess félags. Þessi skilningur getur ekki staðizt, því að skýrt er tekið fram í fundarsamþykktinni, að víturnar nái eingöngu til þeirra, er höfðu forgöngu um stofnun félagsins. Orðrétt var álýktunin þannig: „Fundur í L. R., haldinn 21/2 1962, vítir þá félags- menn, sem forgöngu höfðu um stofnun Félags sjúkra- samlagslækna og átelur harðlega aðferðir þær, sem hafðar voru við stofnun þess .. Framangreind sjónarmið greinarhöfundar eru þeim mun fráleitari, þar sem komið hafði í Ijós beinlínis óánægja hjá stofnendum Félags sjúkra- samlagslækna með þann hátt, sem hafður var á um stofnun félagsins, sbr. fundargerð L. R. frá 21/2 1962. Þar er bókað úr ræðu félagsmanns í Félagi sjúkrasamlagslækna: „Ilann hefði verið á móli stofnuninni eins og á stóð og sér hefði komið á óvart á stofnfundinum, að félagið ætti að heita Félag sjúkra- samlagslækna. Óljóst hefði verið, hvernig ætti að velja meðlimi i félagið og fengust ekki skýr svör við því á fundinum.“ Þær skoðanir, sem fram komu í gagnrýni fundarmanna (21/2 1962), voru forsendur fyrir vítunum. Án þeirra hefðu víturnar verið torskildar og nánast markleysa ein. Varð því ekki komizt hjá þvi að vitna í þessi ummæli í árs- skýrslu L. R. Þó ber að hafa í huga, að í ársskýrslu L. R. er aðeins drepið á helztu atriði. í fundargerðum og öðrum gögnum er hins vegar að finna nánari upplýsingar um gang einstakra mála, þ. á m. niður- stöður úr atkvæðagreiðslum. Fleiri athugasemdir telur stjórn L. R. fvrir sitt leyti ekki nauðsynlegar, en í því felst þó ekki, að hún sé grein Jóhann- esar Rjörnssonar að öllu öðru leyti sammála. Stjórn L. R.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.