Læknablaðið - 01.06.1972, Qupperneq 2
LÆKNABLAÐIÐ
]\ýtt vopn - SOLCOSERYL
LYFIÐ:
Solcoseryl er eggjahvítusnautt extrakt, unnið úr blóði ungra
kálfa, og með háu RES-aktiviteti.
VERKANIR:
Solcoseryl eykur súrefnis upptöku frumanna, einnig, er svo
stendur á, að vefur, eða allur organisminn, getur ekki lengur
hagnýtt sér súrefni það, sem á boðstólum er. Solcoseryl á við
allt hypoxemiskt og hypoxidotiskt ástand. Lyfið örfar og flýtir
fyrir eðlilegum bata við lokal prósessa.
„öndun“ lifrar hómógenats er
SOLCOSERYLI er bætt vió.
INDIKATIONIR:
Vefjaskemmdir vegna
blóðrásarhindrana:
Apóplektiskur insult.
Myokardinfarkt.
Periferar og cerebralar
blóðrásartruflanir.
Sáramyndanir í slímhúð-
um og húð:
Ulcus ventriculi et
duodeni.
Ulcus cruris.
Dekubitus.
Vefjaskemmdir eftir
geislanir.
100
0 — x = 1 ccm lifrarhómógenat
(1:4) i „fosfatbuffer" (stilli),
pH 7,4. o
0 — 0 = sama með 0,2 ccm SOL 10 30 30 i0 50 40 70 «° *° '°°
COSERYL viðbót.
SKAMMTAR:
Sé ekki annað sérstaklega fyrirskipað, þá 1 til 2 ampúllur 1 s.
til 2 s. á dag. Skammt þennan má hiklaust auka, sé þess þörf.
Við lokal meðhöndlun sára o. s. frv. skyldi og nota Solcoseryl
Gelée og/eða Solcoseryl smyrsl.
P AKKNING AR:
Ampúllur á 2 ml. (40 til 45 mg. þurefni í oc.).
Gelée 10% á 20 g. Ungventum 5% á 20 g.
Sltráö á íslandi undir nr. 1281.
SOLCO BASEL AG, SVISS.
Umboð á Islandi: ÁSBJÖRNSSON & HANGARTNER.
Heildsölubirgðir og einkasöluleyfi:
BRISTOL S/F, Brautarliolti 2, Reykjavík. Sími 26220.
mm' O,