Læknablaðið - 01.06.1972, Page 8
LÆKNABLAÐIÐ
Þar sem flestöll sýrubindandi lyf íiætta,
er það eitt sem heldur áfram.
Eins og öll sýrubindandi lyf, bindur GELUSIL sýru, en ólíkt öörum ei
verkun þess ekki háð fljótri tæmingu magans. Aðeins GELUSIL myndar
einstæða hlaup-þekju, sem gerir tvennt: dregur til sín saltsýru og pepsin,
er> þessi þekja endist í tvo tíma — talsvert lengur en eðlilegum tæmingar-
tima magans nemur.
Liósmyndir innan úr maganum (Gastrophotographs) sýna svo ekki verður
um villzt, að GELUSIL hylur magasár (ulcer crater) í allt að tvo tíma.
hlð sérstæða sýrubindandi efni
Fæst í töflum í 20, 50 og 500 stk. umbúðum og sem upplausa.
William R. Warner & Co. Ltd.,
Eastleigh, Hampshire, England
Heildsölubirgðir:
G. ÖLAFSSON H.F., HEILDVERZLUN
Aðalstræti 4 — Reykjavík