Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1972, Side 21

Læknablaðið - 01.06.1972, Side 21
LÆKNABLAÐIÐ 7 þ. e. það nær ekki út að brún hljóðhimnunnar. Það nær heldur ekki að hamarskaftinu. Byrjað er á því að særa brúnina á gatinu allan hringinn. Er það venjulega gert með því aði stinga inn í hana þverbeygðum, oddhvöss- um króki og kljúfa hana í tvö lög (sjá 3. mynd). Með lítilli töng er brúnin rifin af innra laginu til þess að fjarlægja yfirhúð, sem kynni að hafa vaxið inn undir brún gatsins (sjá 4. mynd). Að því búnu 3. mynd: 4. mynd: Brún gatsins er klofin í tvö lög. Mjó ræma er rifin af brún innra lagsins. 5. mynd: Miðeyrað er fyllt með smábitum af hlaupsvampi, vættum í fúkka- Iyfsupplausn. 6. mynd: Bótin lögð yfir gatið og köntum hennar ýtt undir brúnir þess.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.