Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1972, Qupperneq 32

Læknablaðið - 01.06.1972, Qupperneq 32
16 LÆKNABLAÐIÐ í síðara skiptið, sem ég notaði þessa aðferð, var um að ræða sextuga konu, L. G. Bæði eyru voru illa farin eftir langvarandi ígerð og stór göt á báðum hljóðhimnum. Hægra megin vantaði steðjann að mestu og yfirbyggingu ístaðsins. Þar notaði ég rúllupylsur með ágæt- um árangri (sjá 17. mynd a). í vinstra eyra var heilt ístað, en vantaði mikið á steðjann. Þar flutti ég steðjann yfir á ístaðið, eins og ég hef áður lýst, og fékk hún nær fulla heyrn á það eyra (sjá 17. mynd b). 125 250 500 1000 2000 4000 8000 125 250 500 1000 2000 4000 8000 17. mynd: Heyrnarmælingar hjá L. G. a) Fyrir og eftir aðgerð Offermanns. b) Fyrir og eftir flutning steðja á istað. Fyrir röskum tveim árum fékk ég tvítugan skólapilt, S. Ö. K., til meðferðar. Hann hafði verið heyrnardaufur á öðru eyra frá bemsku, sennilega eftir fall á höfuðið. Þegar ég lyfti hljóðhimnunni, sem var heil, kom í ljós, að ístaðið var að mestu horfið, en í þess stað var mjór bandvefsstrengur milli steðjaenda og ístaðsfótplötu. Ég var að því kominn að setja inn plastpípu í stað þess, sem vantaði á ístaðið, en mundi þá eftir beinum, sem ég geymdi í frysti, frá nefaðgerð, sem ég hafði nýlega gert á öðrum manni. Mér tókst að tálga til dálitla beinflís, sem hæfði í bilið milli steðjans og fótplötu ístaðsins og koma henni þar fyrir. Með því að láta hana styðjast við bandvefsstrenginn sat hún stöðug. Þegar hljóðhimnan var komin á sinn stað, reyndist heyrnin vera góð. Nokkru síðar mældist hún nær eðlileg, og er það enn (sjá 18. mynd). Fyrir nokkrum árum kom til mín ung stúlka, S. G., nemandi í íþróttakennaraskóla. Hún kvað bað heitustu ósk sína að verða sund- kona og kennari í þeirri íþrótt, en gæti það ekki, vegna þess, að hljóð- himnu vantaði í annað eyrað og heyrn iéleg á því. Við skoðun kom í ljós, að lítið var eftir af hljóðhimnu og steðja, en ístað heilt. Ég bætti hljóðhimnuna og flutti leifar steðjans yfir á ístaðið. Eyrað greri vel, og gerði það henni mögulegt að helga sig sundinu og fékk hún auk þess nær fulla heyrn á eyrað (sjá 19. mynd). Sameiginlegt fyrir þau tilfelli, sem ég hef rætt hér um, var, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.