Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1972, Síða 45

Læknablaðið - 01.06.1972, Síða 45
LÆKNABL AÐIÐ 27 Heimildir skal skrifa á sérstakt blað. Leitast skal við að tilfæra aðeins heimildir, er máli skipta. í texta er vísað til heimilda með tölustöfum. Dæmi: „Því er haldið fram1 5 7 að“ o. s. frv., eða „Johnson og Smith0 telja, að“ o. s. frv. f greinarlok fylgi listi með yfirskriftinni: Heimildir. Heimildum er þar raðað í stafrófsröð höf- unda með áframhaldandi tölusetningu. Skulu nú færð nokkur dæmi um mismunandi uppruna heimilda. a) Tímarit. Alexander, B. & Goldstein, R. Dual hemostatic defect in pseudo- hemophilia. J. Clin. Invest. 32:551. 1963. eða: Jensson, Ó. & Wallett, L. H. Von Willebrand’s disease in an Ice- landic family. Acta Med. Scand. 187:229. 1970. Heiti tímarita eru stytt samkvæmt World Medical Periodicals, út- gefið af World Medical Association, 10 Columbus Circle, New York, N.Y. 10019, U.S.A. b) Bók. Goodman, L. S. & Gilman, A. The pharmacological basis of thera- peutics, 699. [Macmillan] New York 1970. c) Ritgerðasöfn, skrifuð af mörgum höfundum. Lowenstein, J. M. Citrate and the conversation of carbohydrate into fat, í Metabolic roles of citrate (ed. T. W. Goodwin), 61-86. [Academic Press] London 1968. Ritstjórn áskilur sér rétt til að gera á greinum þær málfarslegar breytingar, sem prófarkalesari blaðsins ráðleggur. Höfundi er að jafnaði send 2. próförk til yfirferðar. Óæskilegt er, að gerðar séu efnislegar breytingar á próförk nema í fullu samráði við ritstjórn. Höfundar semja sjálfir við prentsmiðjuna um sérprentanir. Lítill snáði hafði klemmt þumalputtann, og pabbi hans fór með hann á slysavarðstofu. Læknirinn þótti nokkuð harðhentur. Hann hamast á fingrinum og spyr svo: „Er það sárt?“ Ekkert svar. Læknirinn krukkar enn og verður loks að fjarlægja nöglina. Frá drengnum kemur hvorki stuna né hósti. Að lokinni meðferð lokar læknirinn dyrunum á eftir drengnum og föður hans. Eftir augnablik opnast hurðin og stráksi birtist í gættinni, lítur á lækninn og segir: „Helvítis fantur!“ „Hefur vindur gengið niður?“ Allir þekkja þessa sígildu spum- ingu á handlæknisdeildum. Yfirlæknirinn reyndi árangurslaust að fá átta ára snáða til að svara þessari spurningu. Loks spurði hann: „Hefurðu prumpað?" „Nei,“ svaraði strákur, „það var hann, sem gerði það,“ og benti á sjúklinginn i næsta rúmi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.