Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1972, Síða 46

Læknablaðið - 01.06.1972, Síða 46
LÆKNABLAÐIÐ 28 LÆKNABLAÐIÐ 58. árg. Júní 1972 FELAGSPRENTSMIÐIAN H.F. MÁLGAGN ÍSLENZKRA LÆKNA Með þeim árgangi Lækna- blaðsins, er nú hefst, hafa manna- skipti orðið við ritstjórn þess. Ólafur Jensson, sem verið hefur aðalritstjóri um sjö ára skeið, læt- ur nú af þeim störfum. Undir hans stjórn hefur blaðið þróazt og ýmsar umbætur verið gerðar. Fylgja honum þakkir lesenda fyrir röggsama ritstjórn. Ritstjórn Læknablaðsins verð- ur nú með þeim hætti, að ráðnir hafa verið tveir ritstjórar, og öðrum falinn hinn fræðilegi hluti, en hinum félagslegur þáttur rit- stjórnar. Er ætlunin, að ritstjórar fái sér til fulltingis fulltrúa sér- greinafélaga, félags heimilislækna og félags ungra lækna, en það var stofnað seint á árinu 1971. Alloft hefur það verið rætt, að endurbóta væri þörf á broti Læknablaðsins, en það hefur ver- ið óbreytt, allt frá því blaðið hóf göngu sína árið 1915. Ýmsum þætti sjálfsagt missir að því broti, sem óneitanlega hefur áunnið sér hefð á 57 árum. Hins vegar er flestum ljóst, að núver- andi brot er úrelt og mjög óhentugt, hvað snertir nýtingu blaðrýmis og efnisuppsetningu. Stjórnir læknafélaganna hafa fal- ið hinum nýskipuðu ritstjórum að undirbúa breytingar á broti blaðsins og hentugri uppsetningu efnis. Að slíkum breytingum má ekki rasa og veitir ekki af ári til undirbúnings þeirra. Flestir telja, að Læknablaðið mætti vera fjölbreyttara að efni en verið hefur. Á það ber þó að líta, að blaðið er unnið í hjáverk- um og því takmarkað, hverju rit- stjórn fær í verk komið. Þá er ekki sízt við lækna sjálfa að sak- ast, því að Læknablaðið er fyrst og fremst þeirra málgagn. Áhuga- leysi þeirra má fyrst og fremst um kenna, ef skorta þykir á fjöl- breytni blaðsins. Hinir nýskipuðu ritstjórar hafa á prjónunum ýmsar fyrirætlanir um breytingar, sem verða mættu til bóta. Tvíefldir ættu þeir að geta hrundið einhverjum þeirra í framkvæmd, en reynslan verður úr að skera. Ýmsar þeirra um- bóta eru þó komnar undir þegn- skap lækna við blaðið. Hvað snertir fræðilegan hluta blaðsins, er æskilegt að fjölga yfirlitsgreinum um ýmis efni, svo og stuttum fræðslugreinum, er mönnum mættu að gagni koma í læknisstarfinu. Athyglisverðar lýsingar sjúkratilfella eru vel- komnar í blaðið. Á fræðslufundi félaga og sjúkrahúsa má sækja margt gott fræðsluerindið. Bréfa- dálkar krydda flest sómasamleg tímarit og eru tilvalinn vettvang- ur stuttra athugasemda og skoð- anaskipta. Vel væri, ef slíkur dálkur gæti þróazt í Læknablað- inu, en það er lesenda að blása í hann lífsanda. í Læknablaðinu hafa oft birzt ágætar frumsamdar greinar með verulegt visindalegt gildi. Oft er illa farið, að slíkar greinar ná ekki til stærri lesendahóps. Tals- verð bót er að því, að slíkum greinum fylgi ævinlega efnis- ágrip (summary) á ensku, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.