Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1972, Síða 67

Læknablaðið - 01.06.1972, Síða 67
LÆKNABLAÐIÐ 45 Ólafur Ólafsson NÝ HEILBRIGÐISLÖGGJÖF OG FÉLAGSLEG LÆKNISFRÆÐI Læknaþing íslands var haldið dagana 16.-18. september 1971. Ýmsir málaflokkar voru þar til umræðu, m. a. tillögur um breytingar á heilbrigðislöggjöf.1 Tilefni þessara umræðna var, að Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðherra skipaði fimm manna nefnd 22. apríl 1970, til þess að „endur- skoða ýmsa þætti heilbrigðislöggjafarinnar.“ Nefndin skilaði síðan áliti, er nefnist „Frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustuna." Þetta frumvarp var sent L.f. til umsagnar, sem skipaði nefnd til að kanna frumvarpið frekar. Ég hef kannað frumvarpið nokkuð, vegna þess að ég var formaður í þeirri nefnd. Við athugun á frumvarpinu kemur í ljós, að veigamiklar breyt- ingar eru gerðar m. a. á: 1) Yfirstjórn heilbrigðismála. 2) Læknishéraðaskipan með meðfylgjandi áætlun um byggingu 35 heilsugæzlustöðva. 3) Skipan sjúkrahúsmála o. fl. í frumvarpinu eru margar vel rökstuddar tillögur og féllst nefnd L.í. á ýmsar þeirra, en töluverðir meinbugir eru þó á gerð frum- varpsins. Málinu til skýringar skulu nú nefnd nokkur dæmi: I. GAGNASÖFNUN í frumvarpinu er lagt til, að stofnaður verði heilsugæzlustöðvar víða um land.1 Það er verulegur galli á frumvarpinu, að engar niðurstöður af könnunum á t. d. sjúklingaflæði, tilvísunarfjölda til sérfræðinga, þ. á m. meinafræðilegra og Rtg-rannsókna, sjúkrarúmaþörf, gæði læknisþjónustunnar o. fl. eru birtar eða í vitnað. Þó má geta þess, að á árinu 1969 var dr. Kjartani Jóhannssyni falið að „gera athugun á rekstri Landspítalans og setja fram hug- myndir um nýtingu og skipulagshugsanir í heilbrigðiskerfinu.“ Hann hefur lagt fram frumdrög rannsóknar og nokkrar niðurstöður.2 Einnig hefur dr. Jón Sigurðsson, borgarlæknir, gert könnun á sjúkrarúma- þörf,3 og ber að þakka þessa framtakssemi. Þessi orð má ekki skilja svo, að gagnakönnun gefi alltaf „rétta svarið“, en hún er þó forsenda raunhæfra áætlanagerða. II. LÆKNISÞJÓNUSTAN — EINN ÞÁTTUR HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR í frumvarpinu er nær eingöngu fjallað um læknisþjónustuna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.