Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.11.1972, Qupperneq 19

Læknablaðið - 01.11.1972, Qupperneq 19
LÆKNABLAÐIÐ 1(51 af reyktu hrossakjöti í annarri búð á Oddeyri, og hefðu þau borðað það öll. Afgangnum af því kjöti var hann búinn að henda. Sýni frá báðum feðgunum voru neikvæð. SMITUNARMÖGULEIKAR Þrátt fyrir dreifingu STM tilfellanna, 3 sjúklingar, alls staðar aðeins einn í heimili, án samgangs eða vitaðra tengsla sín á milli, þóttu allar líkur á, í ekki stærri bæ en Akureyri, að uppspretta smitunar með STM væri aðeins ein. Hér hafði ekki vitnazt um STM í nærri ár, og að smitun færi samtímis að berast frá tveim eða fleiri stöðum virtist ólíklegra en að einhver tengsl lægju þrátt fyrir allt milli þessara þriggja smitana. Ef svara ætti spurningunni um, hvaðan sjúklingar þessir hefðu smitazt, yrði að gera þá kröfu, að eitt svar gæti átt við alla sjúklingana. Svarsins væri að leita í einhverjum þáttum mataræðis þeirra, sem kæmu frá sama stað og gætu borið með sér STM frá einum og sama smitbera. STM berst nær eingöngu með matvælum. Erfitt var að gera sér grein fyrir venjulegu mataræði og afbrig'ðum frá því á heimili nr.l., en góða upplýsingar fengust frá nr. 3. og 4. Mataræði nr. 3. var mjög sérkennilegt, en vitað var um afbrigði frá því á eðlileg- um tíma miðað við veikindi hennar, niðurskorna hangikjötið frá kjötvinnslu X. Kjöt verkað hjá X var aðeins selt hjá honum og í einni búð í bænum, en í þeirri búð keypti sambýlismaður nr. 4. reykta hrossakjötið fáum dögum, áður en hún veiktist. í þeirri búð var eingöngu selt kjöt frá X. Að vísu var hrossakjötið soðið, áður en þess var neytt, og hefðu að suðu lokinni ekki átt að hafa að geyma STM, en þá er þess að gæta, að feðgarnir, sem borðuðu það, veiktust ekki, heldur aðeins húsmóðirin, sem matbjó kjötið og handlék það því ósoðið. Þar við bættist, að X sagðist kannast vel við syni sambýliskonu nr. 1.; mundi, að' þeir hefðu nokkrum sinnum keypt kjötvörur hjá honum, en hverjar og hvenær gat hann ekki sagt um. Við athugun á líkum til smits var hangikjötið hjá nr. 3. þyngst á metunum. Grunurinn beindist nú að kjötvinnslu X. Voru fengin sýni frá honum og allri fjölskyldu 'hans, svo og sýni af kjötvörum frá honum. Öll þessi sýni voru neikvæð, Eini starfsmaður X var systursonur hans, K.B.-son, f. 16/8 1951. Sýni frá honum, tekin 18/6, voru jákvæð (2 sýni), en svör um þau bárust ekki fyrri en 30/6. Hann er hér skráður sem: Sjúklingur nr. 6. (FSA lyfl.deild, sjúkraskrá 403/1969.). Lá á FSA 1/7 — 12/7 1969. Öll sýni frá honum á FSA voru neikvæð svo og öðru hvoru áfram, síðast 23/7, 24/7 og 25/7. Á FSA fékk hann chloramp’henicol, 500 mgr. 4 sinnum á dag í 10 daga. Nr. 6. haíði aldrei kennt sér meins frá metlingarvegum. Hann hefur verið alinn upp jöfnum höndum í Landaríkjunum og' á íslandi. Sumarið 1968 ferðast hann allmikið um Norðurlönd og Mið- Evrópu, en byrjaði að vinna hjá X í nóvember 1968.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.