Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 44
174 LÆKNABLAÐIÐ SPAKLEGA MÆLT Sá, sem hafnar reynslu hinna eldri og telur nýtízku aðferðir hinar einu réttu, bæði blekkir sjálfan sig og aðra. Hippokrates 460—377 f. Kr. Hlutverk læknisins er það eitt að lækna. Takist honum það. skiptir engu, hvað aðferðum hann hefur beitt. Hippokrates 460—377 f. Kr. Læknirinn verður framar öllu að þekkja takmörk sín. Því aðeins er hann góður læknir, að hann þekki mun hins mögulega og ómögu- lega. Herophitos 3. öld f. Kr. Je le pansey et Dieu le quarist. Ég bjó um sár hans, og Guð læknaði hann. Ambroise Paré 1517—1590. Læknar skyldu ekki segja: „Þennan sjúkling læknaði ég,“' heldur: „Þennan sjúkling missti ég ekki.“ Lichternberg 1742—1799. Læknum og kennurum verður ekki of vel launað. Gamalt þýzkt máltæki. Ég tel það eina mikilvægustu reglu læknisins að missa aldrei von né hugrekki. Sá, sem vonlaus er, hugsar ekki lengur. Af því leiðir óhjákvæmilega sinnuleysi og sjúklingurinn hlýtur að deyja, því að hjálpari hans er þegar dauður, Hiifeland 1767—1836. Hver skyldi vilja verða læknir, ef hann gæti séð fyrir alla þá eymd og afskræmingu, sem bíður hans? Goethe 1749—1832. Sá læknir, sem örvæntir, er lélegur læknir. Seneca 3—65 e. Kr. X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.