Læknablaðið - 01.06.1973, Síða 17
LÆKNABLAÐIÐ
101
Mynd 3.
Hreyfingar sleglaveggja. Þrír ferlar sjást,
efst framveggur hjartans, í miðju slegla-
skipt, neðst afturveggur vinstra slegiís.
Hjartarafrit á miðri mynd. Eftir QRS-
takka rafritsins dragast sleglarnir saman,
og fram- og afturveggir vinstra slegils
nálgast. Með því að mæla radius v. slegils
í samdrætti og hvíld er unnt að fá allgóða
hugmynd um rúmmál slegilsins og útfalls-
brot (ejection fraction).
Hertz:i í Svíþjóð birtu fyrstu niðurstöðui
sínar af notkun þessarar tækni til grein-
ingar á sjúkdómum í v. mitralis.
Mynd 2 sýnir mitral echogram af heil-
brigðum manni. Útbylgjurnar endurkast-
ast af framblaði lokunnar, þannig að unnt
er að fylgja hreyfingum hennar í sam-
drætti og hvíld hjartans. Eftir að sam-
drætti er lokið, opnast lokan upp á gátt.
en lckast aftur til hálís. Þegar vinstra
forhólf dregst saman, opnast lokan aftur
að fullu. Eftir það færast fremra og aft
ara blað saman, en lokast ekki að fullu,
fyrr en samdráttur vinstra slegils hefst.
Ekki eru menn á eitt sáttir um það,
Mynd 4.
Heilbrigð mitralloka. Punktarnir, sem sjást
á bakgrunni myndarinnar tákna tíma og
lengd. Fjarlægð milli punkta eftir Ióðrétt-
um ási táknar 1 cm, eftir láréttum ási 1/2
sekúndu. Þannig er auðvelt að reikna fall-
hraða lokunnar í cm/sek.
hvers vegna lokan lokast að mestu, tví-
vegis í díastólu. Líklegast er talið, að þetta
skýrist af iðum (vortices), sem myndast
inni í sleglinum og skella á innra borði
lokunnar.2 E. t. v. kemur hér einnig til
greina, að við íyllingu slegils eykst fjar-
lægðin milli hjartabrodds og lokuhrings.
Mm. papillares auka þá tog sitt á chordae
tendineae og draga fremra lokublaðið frá
sleglaskipt (septum interventriculare).
Við stenosis v. mitralis helzt þrýstings-
munur milli vinstra forhólfs og slegils alla
eða nær alla díastóluna. Lokan helzt þvi
að mestu opin, þar til samdráttur slegils
hefst.
Fallhraði lokunnar (diastolic closure