Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1975, Side 12

Læknablaðið - 01.08.1975, Side 12
LÆKNABLAÐIÐ TABLE 9 Indications for elective Surgery: Total number of patients Per cent Men Per cent Women Per cent Intractability 678 87.5% 495 86.7% 183 89.2% Retention (clinical) 52 6.7% 33 5.8% 19 9.3% Retention on X-ray 85 11.0% 59 10.3% 26 12.7% Hemorrhage 37 4.8% Ssuspicion of cancer 56 7.4% 36 6.4% 20 10.0% Elective operations 760; Men 560; Women 200. Þriðjungur sjúklinganna hafði legið einu sinni á sjúkrahúsi í ströngum kúr, 20% oftar en einu sinni, sumir margoft. Eink- um vcru það sjúklingar með skeifugamar- sár og oftar karlar. Um 60% allra sjúklinganna höfðu haldið einn eða fleiri stranga matarkúra heima. Tafla 10 sýnir fjölda aðgerða á þessu ára- bili, 1931-1965 og skurðdauða (mortalitet) við hverja tegund aðgerðar. Tölurnar í svigum tákna fjölda dáinna innan 30 daga frá aðgerð eða síðar, ef um er að ræða af- leiðingu af aðgerðinni. Myndir 4 og 5 sýna aldur karla og kvenna með sprungin sár (perforatio ulceris) og hlutfallið milli sára í maga og skeifugörn. Flestir karlmenn eru í aldursflokkunum 30-39 ára (mynd 5) en flestar konurnar í aldursflokkunum 40-49 ára og 50-59 ára (mynd 4). Það voru alls 99 sjúklingar með sprung- in sár (perforatio ulceris) eða 9.5% af innlögðum sjúklingum með ulcus peptic- um. Fyrsti sjúklingurinn með sprungið sár kom 1936. Það er 81 karlmaður og 18 konur (4.5:1). Perforatio er því miklu algengari hjá karlmönnum heldur en konum. Per- foratio ulceris ventriculi er algengari hjá báðum kynjum en perforatio ulceris duo- deni. Af karlmönnum höfðu 62% ulcus ventriculi (1.6:1), en af konum, sem per- foreruðu, höfðu 72% ulcus ventriculi (2.6:1). Tafla 3 sýndi hlutfallið milli maga- og skeifugarnarsára í þessum sjúklinga- hópi. 72% sjúklinga með perforatio komu á deildina innan 12 klukkustunda frá því að sárið sprakk. Hjá 10% var liðinn meira en sólarhringur. Einn sjúklingur kom 4 sólar- hringum eftir perforatio. Sutura perforationis var gerð hjá 94 TABLE 10 Surgical Procedures 1931-1965: Total number of patients Men Women Mortality per cent Closure of Perforation 94 79 15 2.1% G. E. anastomosis 15 11 4 Vagotomy & pyloroplasty 1 1 Proximal Resection 2 1 1(1) 50 % Exclusive Resection 4 4 Cuneiform Resection 3 2 1 Segmental Resection 4 1 3 Billroth I Resection 341 235(1) 106(4) 1.5% Billroth II Resection 424 327(15) 97(3) 4.2% 888 228 2.9% In parentheses: post-operative deaths.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.