Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1975, Síða 12

Læknablaðið - 01.08.1975, Síða 12
LÆKNABLAÐIÐ TABLE 9 Indications for elective Surgery: Total number of patients Per cent Men Per cent Women Per cent Intractability 678 87.5% 495 86.7% 183 89.2% Retention (clinical) 52 6.7% 33 5.8% 19 9.3% Retention on X-ray 85 11.0% 59 10.3% 26 12.7% Hemorrhage 37 4.8% Ssuspicion of cancer 56 7.4% 36 6.4% 20 10.0% Elective operations 760; Men 560; Women 200. Þriðjungur sjúklinganna hafði legið einu sinni á sjúkrahúsi í ströngum kúr, 20% oftar en einu sinni, sumir margoft. Eink- um vcru það sjúklingar með skeifugamar- sár og oftar karlar. Um 60% allra sjúklinganna höfðu haldið einn eða fleiri stranga matarkúra heima. Tafla 10 sýnir fjölda aðgerða á þessu ára- bili, 1931-1965 og skurðdauða (mortalitet) við hverja tegund aðgerðar. Tölurnar í svigum tákna fjölda dáinna innan 30 daga frá aðgerð eða síðar, ef um er að ræða af- leiðingu af aðgerðinni. Myndir 4 og 5 sýna aldur karla og kvenna með sprungin sár (perforatio ulceris) og hlutfallið milli sára í maga og skeifugörn. Flestir karlmenn eru í aldursflokkunum 30-39 ára (mynd 5) en flestar konurnar í aldursflokkunum 40-49 ára og 50-59 ára (mynd 4). Það voru alls 99 sjúklingar með sprung- in sár (perforatio ulceris) eða 9.5% af innlögðum sjúklingum með ulcus peptic- um. Fyrsti sjúklingurinn með sprungið sár kom 1936. Það er 81 karlmaður og 18 konur (4.5:1). Perforatio er því miklu algengari hjá karlmönnum heldur en konum. Per- foratio ulceris ventriculi er algengari hjá báðum kynjum en perforatio ulceris duo- deni. Af karlmönnum höfðu 62% ulcus ventriculi (1.6:1), en af konum, sem per- foreruðu, höfðu 72% ulcus ventriculi (2.6:1). Tafla 3 sýndi hlutfallið milli maga- og skeifugarnarsára í þessum sjúklinga- hópi. 72% sjúklinga með perforatio komu á deildina innan 12 klukkustunda frá því að sárið sprakk. Hjá 10% var liðinn meira en sólarhringur. Einn sjúklingur kom 4 sólar- hringum eftir perforatio. Sutura perforationis var gerð hjá 94 TABLE 10 Surgical Procedures 1931-1965: Total number of patients Men Women Mortality per cent Closure of Perforation 94 79 15 2.1% G. E. anastomosis 15 11 4 Vagotomy & pyloroplasty 1 1 Proximal Resection 2 1 1(1) 50 % Exclusive Resection 4 4 Cuneiform Resection 3 2 1 Segmental Resection 4 1 3 Billroth I Resection 341 235(1) 106(4) 1.5% Billroth II Resection 424 327(15) 97(3) 4.2% 888 228 2.9% In parentheses: post-operative deaths.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.