Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1978, Side 6

Læknablaðið - 01.12.1978, Side 6
166 LÆKNABLAÐIÐ med kvedju frá höfundi LS 7/ RIT SEND LÆKNABLAÐINU LYFJAFRÉTTIR í byrjun 1978 hóf göngu sína nýtt fréttablað. Það er gefið út af lyfjanefnd, lyfjamáladeild Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis og iandlækni. Blaðið er ætlað læknum, lyfja- fræðingum og dýralæknum og er sent þeim endurgjaldslaust. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Árni Kristinsson, en uppsetningu annast Björn Björnsson, leiktjaldamálari. Út hafa komið 5 blöð. Aðalefni er um lyfja- meðferð og verðsamanburð, aukaverkanir lyfja, nýskráð lyf og annað efni tengt lyfjum og notkun þeirra. Hér er á ferðinni viðleitni til að kynna mót- takendum nýjungar. Aðstandendur ritsins þiggja með þökkum allar uppástungur um efni. Alfreð Árnason, Jón Þorsteinsson, Kári Sigur- bergsson: Ankylosing spondylitis, HLA-B27 and Bf. A letter to the etitor. Lancet 11. febrúar 1978, pp. 339-340. G. Pétursson, N. Nathanson, P. A. Pálsson, J. Martin og G. Georgsson: Immunopathogenesis of Visna. A slow virus disease of the central Nervous system. Institute for Experimental Pathology, University of Iceland, Keldur, Reykjavík, Iceland, and Department of Epi- demiology, Schooi of Hygiene and Public Health, Johns Hopkins Univ'ersity, Baltimore, Maryland, U.S.A. L.V. Lamm, L.R. Weitkamp, Ó. Jensson, G. Bruun Pedersen og F. Kissmeyer-Nielsen: On the Mapping of PGMj, GLO and HLA. Tissue Antigens (1978), 11. 132-138. Sigurður Guðmundsson og Ólafur Jensson: Frequency of IgA Deficiency in Blood Donors and Rh. Negative Women in Iceland. Acta path. microbiol. scand. Sect. C 85:87-80, 1977. Ólafur Jensson, Kjartan Árnason, Guðmundur M. Jóhannesson og Jakob Úlfarsson: Studies on the Pelger Anomaly in Iceland. Acta Med. Scand. 201:183-185, 1977. Ólafur Jensson, Jóhann L. Jónasson og Sig- mundur Magnússon: Studies on Hereditiary Spherocylosis in Iceland. Acta Med. Scand. 201:187-195, 1977.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.