Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1978, Side 15

Læknablaðið - 01.12.1978, Side 15
& ■ Samsetning: Kó-trímoxazól: 2. 4-Díamínó-5-(3. 4. 5-trimetoxý- benzýl)-pýrímídín (Trímetóprím) og 5-metýl-3-súlfanílamídó-ísoxazól (Súlfametoxazól) í hlutföllunum einn á móti fimm * Ábendingar: Sýkingar í efri 05 neöri bluturn öndunarfæra. í þvag- og kynfærakerfi og í meltincfarvegi. Sýkingar í húö og sárum. Almennar sýkingar og aðrir sjúkdómar. sem orsakast af sýklum er lyfiö hefur áhrif á. Aukaverkanir: <Bactrim> þolist vel miöaö við venjulegar skammt- astæröir. Klígja. uppköst og útbrot geta gert vart viö sig svo og blóðbreytmgar í stöku tilvikum. Frábendingar: Ofnæmi viö súlfónamíöum. meiri háttar lifrarbilun, blóösjúkdómar og mikiö skért nýrnastarfsemi. hungun; sé ekki hægt aö útiloka þu’ngun ber aö meta mögulega hættu vegna notkunar lyfsins meö tilliti til gagnlegra áhrifa þess á viðkomandi sjúkdóms- ástand. Ekki ætti aö nota <Bactrim> handa ungbörnum fyrstu Vikurnar eftir fæöirigu Nánari upplýsingar er aö finna í upplýsingaseðli, sem fylgir pakkningum lyfsins eöa í Roche-handbókinni. Samkvæmt fy/irmælum heilbrigðisyfirvalda hér á landi ber öllum auglýsingum áö'vara viö hugsanlegum blóöbreytingum og fóstursk- emmdum af völdum lyfsips. <Bactrim> er vörumerki Einkaumboö og sölubirgðir: £tetfán TkctateHMH k.f Pósthólf 897. Reykjavik, Laugavegi 16. Sími 24050 •' /•

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.