Læknablaðið - 01.12.1978, Síða 28
Meðal stigatala15 atrióa
skv. matskvaróa Hamiltons
KVÍMSTILLANDILYF SEM
STENST ALLAN SAMANBURÐ
Stjórnuð læknisfræðileg rannsókn leiddi í Ijós, aö <Nobrium> hefur meiri kvíðastillandi áhrif
og dregur betur úr lífrænum starfsemistruflunum en barbítúrat og tveir aðrir benzódía-
zepínar, sem bornir voru saman viö paö.
Dvínun geðrænna og líkamlegra sjúkdómseinkenna (skv. matskvaróa Hamiltons á kvíða)
hjá 20 sjúklingum með prálát kvíðaeinkenni. Meðferðin í pessari skipt-um, tví-blind rann-
sókn var gerð með blindlyfi (placebo), pentýmalnatríum (60-300 mg á dag), klórdíaze-
poxíði (10-50 mg á dag), díazepami (2-20 mg á dag) og <Nobrium> (10-50 mq á daq).
(Eftir Lader et al.1).
Heimild 1. Lader, M. H„ Bond, A. J„ James, D.C.: Clinical Com-
parison of Anxiolytic Drug Therapy. Psychol. Med. 4, 381-387
Varðandi nánari upplýsingar um notkun, sjá upplýsingaseóil f
umbúóum lyfsins eða Roche-handbókina.
(Nobriumr er vörumerki
^rochT'
F. Hoffmann-La Roche & Co. Limited Company
Basel, Sviss
Einkaumboö og sölubirgöir:
£tetfah ykcrareHAeH h.fi
Pósthólf 897, Reykjavlk, Laugavegi 16, Simi 24050