Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1978, Síða 36

Læknablaðið - 01.12.1978, Síða 36
184 LÆKNABLAÐIÐ Fig. 1 Age In years Nokkrum árum síðar perifer vinstri facialis paresis, sem ekki lagaðist við rýmkun á canalis nervi facialis. Síðar vaxandi dysphasi. Heila- línurit og heilasoan sýndi djúplægan hnút í vinstri lobus temporalis. Hnútar voru í skjald- kirtli, og beinbreytingar sem samrýmast sarcoi- dosis á röntgenmyndum. Sjúklingur baðst und- an öllum sýnitökum, en þar sem heilahnútur fór stækkandi samfara vaxandi einkennum, gaf hún samþykki til aðgerðar. Reyndist hún hafa menengioma. Önnur sýni voru ekki tekin. Uveitiseinkenni vaxandi en létu nokkuð undan sterameðferð. Upplýsingar um 3 sjúklinga eru eingöngu fengnar frá Meinafræðideild, en vefjasýni höfðu sýnt sarcoidosis. Engar heimildir fund- ust hjá stofnunum þeim, sem sýnin höfðu sent. Hjá 4 krabbameinssjúklingum fundust sarcoid- osis breytingar í eitlasýnum. Líkur benda til að hér sé um að ræða svo kallaða „Sarcoid like reaction". Þar af leiðandi eru þessi tilfelli ekki talin með. Loks verður að geta 47 ára konu með 14 ára sögu um myasthenia gravis. Hún var innlögð vegna þriggja vikna sögu um hita, 38°C, stirð- leika og hnútamyndunar í handleggja- og gang- limavöðvum, ásamt kyngingarörðugleikum. Sýni frá musculus rectus femoris sýndi ysting- arlaus granuloma. Sterar höfðu engin áhrif og hún andaðist úr öndunarlömun 6 vikum siðar. NIÐURSTÖÐUR Aldur sjúklinga við greiningu sést á mynd 1. Sá yngsti var 7 ára en sá elsti 66 ára. Konur voru 21 en karlar 18, sjá töflu II. Reynt var að gera sér grein fyrir gangi sjúkdómsins, hvort um illkynja, langvinna tegund væri að ræða, ellegar þá skamm- vinna, góðkynja. Fimm sjúklingar virtust eiga heima í fyrri flokknum, en 29 í þeim síðari. Fimm sjúklinga reyndist ekki unnt að flokka sökum ónógra upplýsinga. Um byrjunareinkenni vísast til töflu III og ber þá að athuga, að margir höfðu ein- kenni frá fleiri líffærum í senn. Hugað var að, hvaða líffæri væri sýkt og hve oft. Sýnir tafla IV þetta. Tafla V sýnir flokkun á sarcoidosis í brjóstholi.11 Hafa verður í huga, að einkenni réðu oft hvaða líffæri voru rannsökuð sérstaklega. Hjartalínurit voru tekin hjá flestum, þótt einkennalausir væru. Beinamyndir hins vegar aðeins hjá 19 sjúklingum. Lungna- myndir voru teknar hjá 36 sjúklingum. Upplýsingar um myndatöku vantar hjá 3 sjúklingum. Upplýsingar um Mantoux próf fengust hjá 18 sjúklingum. Sjö sýndu já- kvætt Mantoux próf, 11 neikvætt. UMRÆÐA Lítið mun hafa verið ritað um sarcoid- osis á íslandi. Það eina, sem höfundum er kunnugt um, er fyrirlestur sem dr. Óli Hjaltested2 hélt á fundi Læknafélagsins ,,Eir“, 1954. Þar gat hann fjögurra ein- staklinga, sem hann taldi hafa sarcoidosis og hann hefði greint til þess tíma. Vefja- greining mun ekki hafa verið fyrir hendi. Meðal þeirra er að öllum líkindum fyrsti sjúklingurinn, sem tilgreindur er hér, 29 ára gamall karlmaður, sem greindur var á berklavarnarstöðinni 1948. Árið 1950 grein- ast 2 tilfelli en síðan aðeins 4 fram til árs- ins 1969. Eftir það eykst greiningartíðni og Table I. 3U biopsies suggestive of sarcoidosis from 33 patients. No. of No. of positive Biopsy site biopsies biops-ies Mediastinal lymph nodes 13 13 Other lymph nodes 14(8 Daniel’s 9 Muscle 1 1 Liver 5 3 Synovia 1 1 Bronchus 3 1 Lung 4 3 Skin 2 2 Orbit 1 1 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.