Læknablaðið - 01.04.1979, Blaðsíða 43
Dregur úr
verkjum og bólgu.
1,2 g Brufen á dag gefur göða verkun og fáar aukaverkanir. Bölgueyðand
áhrif Brufens hafa verið rannsökuð með húðhitamælingu og með hjálp
geislavirks technetium. Báðar aðferðirnar hafa leitt hið sama í ljós.
Bólgueyðandi verkun Brufens er mikil.
Ávísið því Brufen við liðagigt og slitgigt — og skrifið Brufen 0,4 g
á lyfseðilinn. Sjúklingurinn fær mikilvirkt gigtarlyf, er þolist vel.
1 tafla Brufen 0,4 g 3 — 4 svar á dag.
Thermographic evaluation ol'the anti-inflammatory activity of ibuprofen in rhcumatoid arthritis.
Cosh. .1. A.. Ring, F. J.. Xlllth International Congressof Rheumatology. 1973. Kyolo. Japan.
An evaluation of thc anti-inflammatory effects of ibuprofen (Brufen) in ostcoarthrosis of the knee
using radioactive technetium (99mTc). dc Carvalho. R M.. Curr. Mcd. Res. 1975. 3. 580.
BRUFEN
^ ímnhsiflpa frQtnlpiAd
mikilvirkt gigtarlyf
upphaíleg framleiðsla The Boots Co. Ltd.
Umboðsmaóur: Hermes H/F Háaleitisbraut 19, Reykjavík.
Hver tafla inniheldur: Ibuprofenum INN 0,2 g eða 0,4 g.
Pakkningastœrðir: töflur 0.2 g 25 stk, 100 stk og 500 stk. töflur 0.4 g 50 stk og 100 stk.
Abendingar: Bólgueyðandi og verkjastillandi lyf, ætlað til notkunar við liðagigt, þegar
acetýlsalisýlsýra þolist ekki.
Frábendingar: Lyfið er ekki ætlað vanfærum konum. Lyftð skal ekki nota. ef lifrar-
starfsemi er skert.
Aukaverkanir: Ofnæmi (útbrot). Meltingaróþægindi svo sem niðurgangur og ógleði.
Lyfið skal nota með varúð hjá sjúklingum með tilhneigingu til magasárs eða sögu um
slík sár.
Skammtastœrdir liandafullordnum: Venjulegir skammtar cru 600- 1200 mg á dag,
gefið i 3 — 4jöfnum skömmtum.
Skammtastœrðir handa börnum: Venjulegir skammtar eru 20 mg/kg líkamsþunga á dag,
gefið í 3 - 4 jöfnum skömmtum. Börnum, sem vega innan við 30 kg, skal eigi gefa meira
en 500 mg á dag.