Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1979, Blaðsíða 102

Læknablaðið - 01.04.1979, Blaðsíða 102
120 LÆKNABLAÐIÐ tímis stundi stúdentar nám í heilbrigð- isfræði, heimilislækningum og endur- hæfingu. Á þennan hátt væri unnt að koma á því samstarfi sem rætt er um í reglugerðinni og umfram allt að sam- ræma námsefnið og koma í veg fyrir óþarfa tvítekningar t.d. í faraldsfræði. Við kennslu í félagslækningum skal leggja áherslu á: 1. Skipan heilbrigðis- og tryggingamála, lög og reglugerðir. 2. Félagslegar aðstæður og heilsufar. 3. Sérþarfir sjúklingahópa í ljósi far- aldsfræðilegrar þekkingar. Markmið námsins: a. Að stúdentar geti hagnýtt sér far- aldsfræðilegar aðferðir. b. Að stúdentar skilji að viðhorf starfs- fólks innan heilbrigðiskerfisins til heilbrigðisvandamála hljóti að taka mið af því hver vinnustaður þess er. c. Geri sér grein fyrir þýðingu félags- legra aðstæðna í greiningu og með- ferð vandamála sjúklinga. Kunni skil á hvar leita skal upplýsinga um bæt- ur trygginga og sjúkrasamlaga og hafi hlotið leiðsögn í færslu helstu vottorða. d. Kunni skil á lögum og reglum um réttindi og skyldur lækna. LOKAORÐ Nefndin gerir ráð fyrir að í fyrstu verði aðallega kennt með fyrirlestrum, en seinna er greininni vex fiskur um hrygg er gert ráð fyrir umræðufundum (seminar) með stúdentum. LÆKNAÞING verður haldið í Domus Medica 24. og 25. september n.k. Þingið er opið öllum íslenzkum læknum og efnisval frjálst. Frestur til að skila erindum fyrir þingið er til 15. ágúst. Flutningur erinda má lengst taka 10 mínútur og 5 minútur síðan ætl- aðar til fyrirspurna. Úrdrættir skulu vél- ritaðir á sérstök eyðublöð, sem send hafa verið til lækna, en eru einnig fáanleg á skrifstofu læknafélaganna. Úrdrættir verða allir prentaðir í dagskrá en ekki er víst að hægt verði að taka öll erindi til flutnings. NÁMSKEIÐ fyrir lækna verður haldið í Domus Medica dagan 26. og 27. sept. n.k. og mun það fjalla um atvinnusjúkdóma. Ráðstefna um at- vinnuheilbrigðismál verður haldinn í beinu framhaldi af námskeiðinu þann 28. sept., og verður aðilum vinnumarkaðarins boðin þar þátttaka einnig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.