Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1979, Blaðsíða 79

Læknablaðið - 01.04.1979, Blaðsíða 79
LÆKNABLAÐIÐ 103 GuÖjón Magnússon FRAMHALDSNÁM ÍSLENSKRA LÆKNA I SVÍÞJÓÐ Sérgreinaval og áform í Læknaskrá,1 sem gefin er út árlega, eru birtar upplýsingar um lækna með lækninga- og sérfræðileyfi og læknakandi- data, sem útskrifaðir eru frá Háskóla ís- lands. Ekki eru í ritinu upplýsingar um sérgreinaval þeirra, sem eru í framhalds- námi, né heldur í hvaða löndum þeir dvelj- ast. Innan einstakra sérgreina er oft vit- að um aðra þá, sem dveljast erlendis við sérfræðistörf eða framhaldsnám í sömu sérgrein. Þessar upplýsingar koma þó að- eins fáum að gagni. Gerðar hafa verið tilraunir til að afla upplýsinga um lækna í framhaldsnámi. Nokkrir ungir læknar sendu fyrir all- mörgum árum fyrirspurnir til þeirra lækna, sem þá voru búsettir erlendis sam- kvæmt spjaldskrá Læknafélags fslands. Skilahlutfall varð mjög lágt og hafa nið- urstöður ekki verið birtar. Var talið að ófullkomnar og í sumum tilvikum rangar upplýsingar um aðsetur erlendis hefðu ráðið miklu um hvernig til tókst. Lítið er vitað hvað ræður sérgreinavali lækna. Mörg atriði hafa þar eflaust áhrif. Atvinnuhorfur, hversu auðvelt er að fá námsstöðu og ,,status“ sérgreinarinnar eru þau atriði, sem helst hafa verið nefnd. Telja má líklegt, að upplýsingar um fjölda lækna við framhaldsnám, skiptingu milli sérgreina og áætluð námslok, geti haft jákvæð áhrif á sérgreinaval þeirra, er hyggja á framhaldsnám. Þessar upplýsing- ar koma heilbrigðisyfirvöldum jafnframt að notum við stjórnun og áætlanagerð. FÍLÍS Fjöldi íslenskra lækna í Svíbjóð hefur aukist mikið á síðustu árum. Ástæðan er annars vegar stóraukinn fjöldi útskrifaðra læknakandidata frá H.f. og hins vegar erfiðleikar á að komast til framhaldsnáms í Bandaríkjunum og Danmörku. Greinin barst ritstjórn 05/02/1979. Send í prent- smiðju 06/02/1979. Að fordæmi kollega í Bretlandi var í desember 1977 stofnað í Stokkhólmi Félag íslenskra lækna í Svíþjóð (FÍLÍS). Eitt fyrsta verkefni félagsins var að koma upp skrá yfir íslenska lækna, sem starfandi eru í Svíþjóð. Var á grundvelli þeirrar skrár gerð athugun á skiptingu milli sérgreina. Niðurstöðurnar voru kynntar á fundum félagsins í Stokkhólmi og Gautaborg vorið 1978 með nokkrum forystumönnum ís- lenskra heilbrigðismála. Á fundunum kom í ljós áhugi á, að kannaður yrði nánar fjöldi í einstökum sérgreinum, áætluð námslok og áform að námi loknu. Tók höf- undur að sér framkvæmd þeirrar könnun- ar. Verður hér greint frá helstu niðurstöð- um. Tekið skal fram að þær ályktanir, sem dregnar eru af könnuninni, eru á ábyrgð höfundar og ekki settar fram í nafni FÍLÍS. Framkvæmd könnunar Samkvæmt spjaldskrá FÍLÍS voru þann 1. október 1978 samtals 143 læknar og læknakandidatar starfandi í Svíþjóð. Með kandidatspróf frá H.í. voru alls 132, þar af tveir erlendir ríkisborgarar. Með lækna- próf frá erlendum háskólum voru alls 11. Af þeim höfðu 9 lokið prófi frá sænskum háskólum. Könnunin fór fram í október til desem- ber 1978. Voru send út 142 spurningablöð. í einu tilviki tókst ekki að hafa upp á að- setri þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Með spurningablaði var sent frímerkt umslag fyrir svar. Fjöldi spurninga var takmarkaður eftir megni, til þess að auka heimtur. Spurt var um: 1. Hvenær lokið var læknanámi. 2. Lækningaleyfi á íslandi og í Svíþjóð. 3. Framhaldsnám
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.