Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.07.1979, Page 7

Læknablaðið - 01.07.1979, Page 7
LÆKNABLAÐIÐ 123 Sigurður Guðmundsson, Einar Baldvinsson, Guðmundur Oddsson, Þórður Harðarson* SJÚKLINGAR MEÐ KRANSÆÐASTÍFLU Á BORGARSPÍTALA 1972-1975 INNGANGUR Undanfarin ár hafa afdrif sjúklinga með kransæðastíflu verið mönnum ofarlega í huga. Dánartalan var löngum milli 30 og 40%,5 7 8 12 16 18 19 2° 22 2S 29 en framfarir í meðferð þessa sjúkdóms hafa verið all- örar. Árið 1947 var fibrillatio ventriculor- um fyrst snúið til eðlilegs hjartsláttar:i með raflosti að hjarta. Zoll og fleiri skýrðu frá því 1956, að tekist hefði að koma fibrillatio ventriculorum í eðlilegt horf með raflosti gegnum brjóstkassann.35 Gangráður var fyrst notaður með árangri árið 195915 í sjúklingi með Adam-Stokes syndrome. Kouwenhoven og fleiri lýstu fyrst ytra hjartahnoði með gerviöndun 1960.17 Hjartagæsludeildum var fyrst komið á laggirnar 1962.° Árið 1967 var einna fyrst lýst notkun hjartabíla (mobile coronary care unit) og gildi þeirra til lækkunar dánartölu.25 Framfarir hafa jafnframt orðið á sviði lyfjameðferðar, einkum í meðhöndlun hjartsláttartruflana. Athuganir á dánartölu fyrir og eftir til- komu hjartagæsludeilda hafa mjög víða verið gerðar.5 7 8 12 1*5 18 19 20 28 29 Nú þegar hafa birst þrjár athuganir á afdrifum kransæðasjúklinga á íslenskum sjúkra- húsum.30 37 38 Líta ber á könnun þessa sem framhald þeirra. Tilgangur hennar var einnig sá, að kanna tíðni ýmissa áhættu- þátta og rannsaka dánartölu sjúklinga- hópsins eftir tilurð hjartagæsludeildar á Borgarspítala. RANNSÓKNAR AÐFERÐ OG EFNIVIÐUR Athugaðar voru sjúkraskrár 330 sjúkl- inga, sem lágu á Borgarspítala 1972-1975. Ár þessi voru valin vegna þess, að þá var * Frá lyflækningadeild Borgarsnítala. Unnið með styrk frá Vísindasjóði Borgarspítala. Barst ritstjórn 10/4/79. Send í prentsmiðju 20/4/79. færð sérstök sjúkraskrá fyrir hjarta- gæsludeild auk venjulegrar sjúkraskrár fyrir alla þá, er innlagðir voru vegna gruns um kransæðastíflu. Upplýsingar þær, sem hér verður um fjallað, eru að mestu fengnar úr hjartagæsluskránum, sem voru sérhannaðar fyrir tölvuvinnslu. Hjartagæsludeild spítalans tók til starfa í febrúar 1971. Deildin hafði á þessum ár- um á að skipa 14 rúmum, þar af þremur tengdum hjartarafsjá (monitor). Tveir sérfræðingar og einn aðstoðarlæknir störf- uðu á deildinni, og söfnuðu þeir unnlvs- ingum. Hjúkrunarkonur voru sjö. Flestir sjúklinganna voru meðhöndlaðir á þessari deild, en nokkrir á giörgæsludeild snital- ans, ef ekki var rúm laust á hjartagæslu- deild. Voru þar einnig hjartarafsiár til- tækar. Loks lágu fáeinir á almennum deildum, og voru beir allir eldri en 70 ára. Við greininffu var be'tt skilmerkjum Aibiógaheilbrigðisstofnunarinnar, sem bvggð er á siúkrasövu. hvptaeildnm, hiartah'nuriti og krufningu.34 Hefnr bess- um ati-iðum áð”r ver’ð lúst í T.æknablað- inn.37 Rannsóknin tekur einnneis til beirra siúklinga, er töldust hafa ótvíræ^a Vrans- æðastíflu samkvæmt þessum skilmerkj- um. Fiöldi siúklinea revndict 306. Fiöl'4’ inn- lagna veena kransæða«t.íflu var 330. ng er reibnað mpð beirri tnlu. nema annars sé getið Tnnlaenir kaNa vnru 253 ng kvenna 77. Sextán siúV]ingar vi.stnðnst tvívegis vpina siúlrdnmsins ng finrir brí- veeis. Pk>-áð SÍÚkdnmstilfe]li í skvrslum snítalans voru nnkbuð fleiri. en beir. sem umfram vnrn. revndnst flestir svn v-egna ranerar sbráninoar eftir sú'Adémaflekkun A Ibinðabeilbricrðismálastnfniinarinnar en hrfáir siúblingar höfðu ekbj Óvcmiandi bransæðastiflu o? var bví slennt J-Tóriir- inn var ekki valinn. en að öðru jöfnu

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.