Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.07.1979, Page 8

Læknablaðið - 01.07.1979, Page 8
124 LÆKNABLAÐIÐ má þó gera ráð fyrir, að fleiri mjög veik- ir sjúklingar vistist á Borgarspítala en öðrum spítölum á Reykjavíkursvæðinu vegna tilvistar slysadeildar. Samanburður dánartölu var reiknaður með X2 aðferð. NIÐURSTÖÐUR Innlagnir karla voru 253 og kvenna 77 (table I). Kynjahlutfall var 3.3:1. Dán- artala hækkar verulega með aldri, frá 8% á aldrinum 41-50 ára til 33% hjá sjúklingum eldri en 70 ára. Heildardánar- tala karla og kvenna er svipuð, þó að meðalaldur kvenna (66.9 ár) sé nokkuð hærri en meðalaldur karla (61.8 ár). Heildardánartala beggja kynja er 21.8%, en var fyrir stofnun hjartagæsludeildar 29%. Dánartala var hæst fyrsta árið, 1972, eða 27.9%, en hin árin svipuð, 18.5-21.5%. Hér hefur einungis verið rætt um dánar- tölu þeirra, sem innrituðust á deildina, og hefur sá háttur einnig verið hafður á í þeim rannsóknum, erlendum og innlend- um, sem vitnað verður til. Nær allir þeir sjúklingar, sem svo veikir eru taldir, að umönnun þeirra þoli enga bið, em fluttir á slvsadeild Borgarspítalans. Samkvæmt skýrslum slysadeildar voru 47 sjúklingar, sem þar létust eða voru látnir við komu, taldir devja úr kransæðastíflu- Sextíu og átta sjúklingar eða 20.6% þeirra, sem lögðust inn á sjúkrahúsið, komu af slysa- deild. Eins og áður segir, má gera ráð fyrir, að þeir séu að öðm jöfnu veikari en hínir, er koma aðrar leiðir, enda revnd- ist dánartala þeirra vera 29.4% (20 sjúkl- ingar). Endurlífgun var talin takast í 30 skipti- Af þeim létust 16 síðar í sömu legu, þar af 6 innan sólarhrings. Fjórtán endurlífgaðir sjúklingar voru útskrifaðir. Sex manns eða 8.3% þeirra, sem létust, dóu á fyrsta klukkutíma eftir komu, en 40.2% létust fyrsta sólarhringinn (figure I). Þrjátíu og sjö sjúklingar létust af losti og hjartabilun, en 28 af hjartsláttar- truflunum. Aðrar dánarorsakir voru thrombosis mesenterii (1), heilablóðfall (2) og rof á hjartavöðva (4). Einn sjúkl- ingur lést eftir hjartaþræðingu og mynda- töku á kransæðum. Fyrirbcðar (prodromata) eru hér talin þau einkenni, sem hófust eða breyttust síðasta mánuð fyrir komu (table II). Hver sjúklingur er aðeins talinn einu sinni og þá miðað við aðaleinkenni. Fyrirboði var í langflestum tilvikum angina pectoris (90.6%). Dánartala þeirra, sem lýstu for- boðaeinkennum, var lægri (13.6%) en þeirra, sem ekki lýstu slíkum einkennum (32-2%; p<0.01). Af 133 sjúklingum, sem vitað var, að höfðu haft langvarandi —o—Women —— Both sexes Fig. 1- — The time of death of the non- survivors. TABLE I. Age and sex, mortality. Age MEN WOMEN BOTH SEXES M:F Total Died n % Total Died n % Total Died n % <40 3 3 41—50 33 3 9.1 3 0 36 3 8.3 11.0:1 51—60 75 14 18.7 17 1 5.9 93 15 16.3 4.4:1 61—70 75 15 20.0 19 4 21.1 94 19 20.1 3.9:1 >71 67 24 35.8 38 11 28.9 105 35 33.3 1.8:1 253 56 22.1 77 16 20.7 330 72 21.8 3.3:1

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.