Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 127 ekki getið, þar á meðal eru 26 manns, sem skráðir voru öryrkjar eða á eftirlaunum, en ekki er til vitneskja um aðalævistarf. Sá galli er á skráningu sem þessari, að hún tekur aðeins til þeirra starfa, er sjúklingur hafði moð höndum um svipað leyti og hann veiktist. Dánartala reyndist hæst meðal þeirra, er starfa að bygging- um og við verslun og viðskipti (table VI)- Séu starfsflokkar þessir brotnir niður í einstakar starfsgreinar dreifðist hópurinn mjög eins og nærri má geta, og voru fáir sjúklingar í hverri grein. Verkamenn reyndust þó 29, og úr hópi þeirra létust 10 eða 34.5%. Skrifstofumenn voru taldir 29, og úr hópi þeirra létust 2 eða 6.9%. Kaupsýslumenn, framkvæmdastjórar, for- stjórar o. s. frv. reyndust vera 24, 8 létust eða 33.3%. Ekki verður þó fullyrt af þess- um niðurstöðum um þátt einstakra starfa í orsök sjúkdómsins eða horfum. Nokkur munur var á dánartölu sjúklinga eftir seti TABLE VII. The location of myocardial infarction. n % Died Anteroseptal 116 35.3 25 21.6 Anterolateral 36 10.9 11 30.6 Inferior 91 27.6 16 17.6 Inferolateral 14 4.2 5 35.7 Posterior 4 1.2 2 Subendocardial 65 19.6 9 13.8 Unknown 4 1.2 4 TABLE VIII. Arrhythmia. Pat . Died % Ventricular ectopics 91 16 17.4 Supraventricular ectopics 24 4 16.7 I.° atrioventricular block 10 0 II.° atrioventricular block 14 6 42.9 III.° antriventricular block 8 3 37.5 Right bundle branch block 7 4 57.1 Left bundle branch block 12 3 25.0 Atrial fibrillation 29 10 34.4 Supraventricular tachycardia 8 2 25.0 Nodal rhythm 4 2 50.0 Atrial flutter 7 1 14.3 Wandering pacemaker 1 0 Sinus arrhythmia 16 3 18.7 Ventricular tachycardia 14 10 71.1 Ventricular fibrillation 37 25 67.6 Asystole 30 24 80.0 Idioventricular rhythm 8 5 62.5 Sinus arrest 4 0 Wolff-Parkinson-White syndrome 1 0 Total arrhythmias 193 60 died 31.1% No arrhythmias 137 12 died 8.7% hjartadreps (table VII). Drep, sem teygð- ist til hliðarveggs hafði í för með sér aukna dánartíðni- Taldar voru allar hjartsláttartruflanir hjá hverjum sjúklingi, en hver tegund aðeins einu sinni hjá hverjum (table VIII). Hjartsláttartruflanir fengu 58.5% sjúkl- inga og var dánartala þeirra 31.1%, sem er sýnu hærri en hinna (8.7%, p<0.01). Flestir sjúklinga voru tengdir hjartarafsjá fyrstu tvo til fimm daga sjúkrahúsvistar sinnar, en yfirleitt ekki lengur, nema sér- stakt tilefni gæfist. Að sjálfsögðu eru þess- ar tölur háðar þeim annmarka. Blóðþrýstingur var talinn lækka skyndi- lega niður fyrir 90 mmHg hjá 74 sjúkl- ingum eða 22.4% alls hópsins. Ekki er þó með vissu hægt að meta, hvort allir þeir hafi fengið hjartalost. Af þessum sjúklingum létust 67.5%- Vinstri hjarta- bilun var greind hjá 137 sjúklingum. Af þeim létust 45 (32.8%). Af 20 sjúklingum með hægri bilun létust 10 (50%). Meðal- legutími þeirra, er lifðu, styttist nokkuð á tímabilinu (table IX). Öll árin nema hið síðasta lá yngra fólkið skemur en hið eldra á sjúkrahúsinu. Það ár lá kona 155 daga á sjúkrahúsinu. Hafði hún komið í hjartadái cg var bati mjög hægur. Sé henni sleppt, var meðallegutíminn 24.9 dagar. UMRÆÐA Samsetning þessa hóps, sem hér er frá skýrt, er svipuð og í fyrri rannsóknum á Borgarspítala og Landspítala. Kynjahlut- fall var 3-3:1 og er það innan þeirra marka, er flestar rannsóknir hafa sýnt (2.0:1-3.5:1). Gildi undir 2:1 og yfir 4:1 hafa þó verið birt á Norðurlöndum.12 Hlut- fallið var 2:1 á árunum 1956-1968 á Borg- arspítala,30 en 3:1 1966-1970 á Landspít- ala.37 Dánartala karla og kvenna var svipuð, og er sú niðurstaða í samræmi við flestar rannsóknir á þessu sviði.1112 18 TABLE IX. The mean duration of hospital stay of survivors. YEAR Age 1972 1973 197 U 1975 < 65 27.8 27.0 26.4 27.3 > 65 38.7 31.3 31.5 27.1 Total 33.2 29.2 28.9 27.2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.