Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 23
Dregur úr verkjum og bólgu. 1,2 g Brufen á dag gefur göða verkun og fáar aukaverkanir. Bölgueyðand áhrif Brufens hafa verið rannsökuð með húðhitamælingu og með hjálp geislavirks technetium. Báðar aðferðirnar hafa leitt hið sama i ljós. Bólgueyðandi verkun Brufens er mikil. Ávísið því Brufen við liðagigt og slitgigt - og skrifið Brufen 0,4 g á lyfseðilinn. Sjúklingurinn fær mikilvirkt gigtarlyf. er þolist vel. 1 tafla Brufen 0,4 g 3 — 4 svar á dag. Thcmiographic evaluation ol'the anti-inflainmatory activity ofibuprofcn in rheumatoid arthritis. Cosh. J. A.. Ring, F. J.. Xlllth Intcrnalional Congrcss of Rhcumatology, 1973. Kyoto. Japan. An evaluation of the anti-inflammatory effects of ibuprofcn (Brufen) in osteoarlhrosis of thc knec using radioactive technetium (99mTc). dc Carvalho. P. M.. Curr. Mcd. Rcs. 1975. T 580. BRJJFEN ^ unnhafl^P framleiós mikilvirkt gigtarlyf upphafleg framleiðsla The Boots Co. Ltd. Umboósmadur: Hermes H/F Háaleitisbraut 19. Reykjavik. Hrer tafla inniheldur: Ibuprofenum INN 0.2 g cða 0.4 g. Pakkningastardir: töllur 0.2 g 25 stk. lOOstk og 500 stk. töflur0.4g 50stk og 100 stk. Abendingar: Bólgueyðandi og verkjastillandi lyf, ætlað til notkunar við liðagigt, þegar acetýlsalisýlsýra þolist ekki. Frábendingar: Lylið er ekki ætlað vanfærum konum. Lylið skal ckki nota, ef lifrar- starfsemi er skert. Aukaverkanir: Ofnæmi (útbrot). Meltingaróþægindi svo sem niðurgangur og ógleði. Lyfið skal nota með varíið hjá sjúklingum með tilhneigingu til magasárs eða sögu um slík sár. SkammtasUerdir handafullorðnum: Vcnjulegir skammtar eru 600 — 1200 mg á dag, gelið í 3 — 4jöfnum skömmtum. Skammtastardir handa börnum: Venjulcgir skammtar eru 20 mg/kg líkamsþunga á dag, gefið í 3 — 4jöfnum skömmtum. Börnum, sem vega innan við 30 kg, skal eigi gefameira cn 500 mg á dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.