Læknablaðið - 01.07.1979, Page 58
150
LÆKNABLAÐIÐ
vonlaust var að þjóna jafnvíðlendu héraði
án aðstoðar (15, bls. 39).
Á síðustu dögum Ólafar Þórhallsdóttur
(1792—1824) á Núpi í Fljótshlíð er dap-
urleg lýsing í dagbókunum, þar segir 27.
ágúst 1824 „Paracenth(esis) á Ól(öfu)
Þórh(alla)dóttur — geck hen ved 9 pottar
(virðist ritað postar) aqvosum — stansadi
vid sullakerfi í Omento“. 28. ágúst „Ólöf
slæm e(ftir) m(iddag) og berettet — lietti
med aftenen“. 30. ágúst „Voc(atus) at Ol-
(afar) totum diem et noct(em) seqv(en-
tem) in Agone mortis versantem". 31.
ágúst „Létti Olufu ósýni(lega) um m(or)g-
(uninn). Nox insomnis misera in ag(one)
mortis af vomitu terribili potus, singultus,
daCTbrækn(ing) flutt út í tiald“. 1. sept.
„Hjá Ol(öfu) allan dag daudvona. Ol(öf)
flutt inn um qv(öldid) í skémmu, skárri
um e.m. og n(óttina)“. 2. sept. „Ol(öf)
med afvexlende Vomituritiones, eda let
phantasie. Natt(en) Ol(öf) lengst af i
phantasie“. 3. sept. „Sál(adist) Olöf um
dægramótin“.
Hér er Sveinn það fjölorður, að ekki
leikur vafi á því, við hvaða sjúkdómi par-
centesis var gerð og að sjúklingur hefur
dáið úr lífhimnubólgu eða garnalömun. En
flestar undangengnar frásagnir hafa verið
bað stuttaralegar, að prestsþjónustubóka
hefur burft að grípa til, til að upplýsa
við hvaða siúkdómi var opererað. Af þessu
verður lióst, að maður fær fyrst og fremst
vitneskiu um þá sullskurði er mistakast,
en um bá sem lánast veit maður ekkert
með vissu. Þannig geta dagbækur S.P.
margra onerationa, sem ógerlegt er að ráða
í hvers eðlis voru, en sem vel mega hafa
verið soilskurðir og bess vegna er ekki
unnt að meta hve mikill hluti þessara að-
eerða kann að hafa lánast, og á það jafnt
við um sullskurði B.P.
Siúkrasaga Karitasar Þorsteinsdóttur
(1788—1844) frá Brekkum í Mvrdal er
mtt dæmi um eina af skurðaðeerðum S.P.
com ætla má að hafi verið við .sulh’ og
orðíð siúklingi að liði. Dagbækur S.P.
vreína svn frá: 1825, 24. aoríl ..kom Caritas
oatient frá BrfeckumV1. 27. apríl Onerert
Darjt,as“. 4. maí . skr(ifadi) oresti ad be-
ret.t.a fbiónustal Karitas 'taudvona — ov-
földídl biónustud Karitas“. 5. maí ..Karit-
(as) skárri“. 22. maí „qv(öldid) Jaceb á
Br(eckum)“. (þ. e. eiginmaður Karitasar,
og mun hún þá hafa farið heim). 1. júlí
„visit(eradi) Caritas1. 1826, 24. maí „Jacob
uppá konu sína d(au)dvona.“ 5. maí „visit-
(eradi) Caritas og v(enae) s(ectio)“. 25.
maí „skr(ifadi) heim eptir dóti til Caritas-
ar“. 27. maí „stack frustra á Caritas“. 14.
júní „operert Carit(as)“. 15. júní „vis-
(iteradi) Caritas“. 17. júní „visit(eradi)
Caritas“. 24. júní „visit(eradi) Caritas og
tók úr pípu“. 10. júlí ,,visit(eradi Caritas“.
Hér notar S.P. „stinga á“ og „operera"
um sömu aðgerðina, alveg á sama veg og
B.P. gerir um aðgerðir sínar. Ennfremur
hefur S.P. haft pípu í sárinu líkt og bónd-
inn í Lögmannshlíð. Því miður fær maður
ekki að vita nánar um hvaða ,,dót“ Sveinn
lætur senda sér til aðgerðar á Karitas, en
ég tel ólíklegt að meðal þess hafi verið
troikart, ekki svo mjög vegna þess, að
Sveinn getur aldrei þess áhalds þó hann
tali oft um paracentesis, heldur af því, að
troikartpípan var yfirleitt ekki skilin eftir
í magálnum. Kostir troikart eru þeir, að
gatið gegnum magálinn er lítið og lokast
fljótt eftir að honum hefur verið kippt út
að lokinni töppun. En þar eru litlir mögu-
leikar á að vita nákvæmlega hvar troikart-
inn er staddur né hvað kann að hindra
rennsli um pípu hans. Með skurði gegnum
magálinn er opið stærra og smithættur
meiri, en kosturinn er að hann gefur mögu-
leika á að greina hvaða líffæri liggur fyrir
þegar gegnum lífhimnu kemur, og auð-
veldara að ná dætrablöðrum út með stækk-
un á skurði gerist þess börf. Lækninga-
líkur eru þess vegna mun betri með skurð-
aðgerð en með troikart sé sullur gróinn
við magál. Það er þannig flest sem bendir
til þess, að við meinlæti hafi B.P., S.P. og
sjálfmenntuðu læknarnir notað skurðað-
gerð þá sem rekja má til forngrískru lækn-
anna.
Að lokum geta dagbækur S.P. tveggja
siúklinga, sem tengjast með nokkrum hætti
skoðunum hans á sullum. Þann 5. ágúst
1798 segir: „ad Dalsseli oper(eradi) konu
med Saccus hydropis á vinstri geislung-
um“. Um slíka kvilla segir Sveinn í ís-
lenzkum sjúkdómanöfnum: „Hydissullr
(Tumor tunicatus), heita þrotar þeir er
myndaz hingat og þangat í líkamanum.
undir skinni, hafa þeir ætíð utan um sig