Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1979, Síða 60

Læknablaðið - 01.07.1979, Síða 60
152 LÆKNABLAÐIÐ Sendinefnd frá heilbrigðisyfirvöldum í Færeyjum var stödd hérlendis í heimsókn í vor. Ræddi hún við forráðamenn heilbrigðismála hér á landi, kynnti sér stöðu þeirra mála og fór m.a. í heimsókn til Vestmannaeyja þar sem Sigurgeir Jónasson tók þessa mynd: LÆKNAÞING Læknaþing verður haldið í Domus Medica dagana 25. og 26. sept. n.k. Efni til flutnings þarf að hafa borist til skrifstofu læknafélag- anna fyrir 15. ágúst. Útdrættir úr erindum skulu vélritaðir á sérstök eyðublöð, sem send hafa verið öllum íslenzkum læknum, og verða þeir prentaðir í dag- skrá þingsins. Eyðublöð þessi eru fáanleg á skrifstofu læknafélag- anna. Hámarkslengd erinda er 10 mín., og 5 mín. ætlaðar til fyrirspurna. Námskeiðs- og fræðslunefnd læknafélaganna.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.