Læknablaðið - 01.10.1979, Page 10
230
LÆKNABLAÐIÐ
kjördæmi. Skýring á því er sú, að höfundur
hefur farið í augnlækningaferðir á umrætt
svæði og beint glákusjúklingum í nánari rann-
sókn á göngudeildina.
Table II
Cases of 62Jf open angle glaucoma treated at
the Glaucoma Clinic, St.Josepli’s Hospital,
Reykjavík 1. Oct. 1973—31. Dec. 1978.
Both sexes M. F. < ho- U0 49 Both sexes 50- 60- 70- 59 69 79 80 +
Reykjavík 348 166 182 i 3 24 95 137 88
Suburbs 57 32 25 3 7 23 14 10
Other districts 219 125 94 2 5 14 50 86 62
Total en 323 301 3 11 1,5 168 237 160
Aldursdreifing sjúklinga er sýnd í 2. töflu.
Eins og við er að búast eru langflestir úr elztu
aldursflokkum, enda eykst tiðni sjúkdómsins
með auknum aldri. Aðeins 14 sjúklingar af 624
eru innan við fimmtugt eða rúmlega 2%. Elli-
lífeyrislþegar — fólk 67 ára og eldra — eru 468
eða 75% sjúklinga.
Table III
Percentage age distribution of glaucoma
patients in Iceland 1892—1978.
Present
study Previous studies
Glaucoma
Clinic Björns- Sveins- Skúla- Ólafs-
Landakot son 1 sowl8 so?il6 son2
1978 1963 1956 1933 1892-1909
Age 624 465 U50 458 439
ffroups cases cases cases cases cases
<40 0.5 0.2 0.6 0.4 0.9
40—49 1.8 2.0 1.2 2.0 3.2
50—59 7.2 13.0 10.1 16.1 23.7
60—69 26.9 43.2 34.6 48.0 47.8
70—79 38.0 36.5 41.1 30.0 23.0
80 + 25.6 5.1 12.4 3.5 1.4
100.0 100.0 100.0 100.0 100.0
1 3. töflu er sýndur samanburður á aldurs-
dreifingu sjúklinga við nokkrar kannanir á
gláku hér á landi.i iois Einnig er sýnd aldurs-
dreifing glákusjúklinga Björns Ólafssonar,
augnlæknis á árunum 1892—1909.2