Læknablaðið - 01.10.1979, Qupperneq 20
234
LÆKNABLAÐIÐ
Table X
Eye-operations arriong 62Jf open angle glaucoma
patients (323 males, 301 femaZes) attending the
Glaucoma Clinic, St.Joseph’s Hospital,
Reykjavík, Iceiand.
Type of operation Total Eyes Males Total Eyes Females Total Eyes
Glaucoma operation: 374 Sclerectomia with cauterizatio a.m. Scheie 190 115 75
Trabeculectomia 54 35 19
Iridencleisis 72 47 25
Trepanatio corneo- sclerlis a.m. Elliot 29 27 2
Sclerectomia a.m. Stallard 13 8 5
Cyclodialysis 5 4 1
Cyclokryothermia 11 8 3
Other operations: 95 Enucleation 4 2 2
Enuleatio post trauma 4 4
Extractio lentis 82 50 32
Not known 5 5
Total eyes 469 305 164
SkurðaSgerÖir. Augnskurðir eru skráðir í 10.
töflu. Aðgerð til að lækna augnþrýsting var
gerð á 374 augum eða 30% allra glákuaugna
(37.6% karla og 21.4% kvenna). Algengastur
veituskurða í þessari könnun er hvítuskurður
með brennslu, kenndur við Scheie, bandarískan
augnlækni, sem var frumkvöðull þessarar að-
gerðar. Byrjað var að gera þessa aðgerð á
augndeild í maí 1970, en síðustu 3—4 árin
hefir nær eingöngu verið gerður síuvefsskurð-
ur (trabeculectomia).
Augasteinn hefur verið tekinn úr 82 gláku-
augum eða 6.6% allra glákuaugna (7.7% karla
og 5.3% kvenna), í lang flestum tilfellum úr
auguni, sem gerður hafði verið á veituskurður.
Table XI
Glaucoma operations among 62k patients witli
open angle glaucoma by age and sex (323
males, 301 females) attending the Gtaucoma
Clinic, St.Joseph’s Hospital, Reykjavík, Iceland.
Males No. % Females No. % Both sexes No. %
<40 1 — 0 1 —
40—49 5 — 2 — 7 —
50—59 5 20.8 1 5.5 6 14.3
60—69 40 52.6 21 23.9 61 36.3
70—79 68 55.7 52 46.4 120 51.5
80 + 57 65.5 25 35.2 82 51.9
176 54.5 101 33.5 277 U.i
Þrýstingslækkandi aðgerðir í aldursflokkn-
um eru sýndar í 11. töflu. Af öllum gláku sjúk-
lingum hafa um 45% gengið undir slíka að-
gerð (54.5% karla og 33.5% kvenna). Aðgerðir
í aldursflokkum í 11. töflu eru miðaðar við
dagsetningu uppgjörs, en ekki þann aldur, er
aðgerðir voru framkvæmdar.
Table XII
Medical treatment. 621f open angle giaucoma
cases (323 máles, 301 females) attending the
Glaucoma Clinic, St.Joseph’s Hospital,
Reykjavík, Icetand.
Eyedrops Acetazolamid No
only and eyedrops treatment
No. % No. % No. %
Males 132 40.9 101 32.1 90 27.9
Females 157 52.1 89 29.6 55 18.3
Both sexes 289 46.3 190 30.4 145 23.2
The most common drugs in use at the Glaueoma
clinic: Isoptocarpine 1—4%, Isopto P-ES, Isopto-
carbacol 3%, Isoptoepinal 1%, Blockadren (timolol)
0.25, 0.50%, Tabl. acetazolamid @ 250 mg., Caps.
Diamox duplex @ 500 mg.
Lyfjameöferð glákusjúklinga er sýnd í 12.
töflu. Um 46% eru á dropameðferð eingöngu,
tæplega þriðjungur notar þrýstingslækkandi
dropa og acetazolamid og tæplega fjórðungur
er á engri meðferð.
Table XIII A and B
76 open angie gtaucoma cases referred to the
Glaucoma Clinic, St. Joseph’s Hospitál,
Reykjavík, from Oct. 1973—31. Dec. 1978
by Rannsóknarstöö Hjartaverndar
(Heart Preventive Clinic).
A. By age, sex and residence
Total <50 50-59 60-69 70-79 80 +
M F M F M F M F M F M F
Reykjavík and suburbs 42 24 1 9 4 23 16 9 2 2 1
Otiher districts 6 4 5 4
Total 48 28 1 9 h 28 20 9 2 2 1
B. Functional status - — Visual field
(152 eyes)
Males Females Both sexes
eyes % eyes % eyes %
No. No. No.
Incipient 74 77.1 45 80.3 119 78.3
Established 20 20.8 10 17.8 30 19.7
Terminal 2 2.1 1 1.9 3 2.0
96 100.0 56 100.0 152 100.0
Þáttur Hjartaverndar. 1 13. töflu A greinir
frá sjúklingum með hægfara gláku, sem sendir