Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1979, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 01.10.1979, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 243 clinic, and 8 patients who were admitted to the recently established day-hospital. Improved home assistance was sufficient for 9 patients, two received drug therapy, and 3 patients re- fused further assistance. The name of 15 patients was put on waiting list for impending holidav or later relief admission. It is concluded that domiciliary assessment visits by a specialist can lead to other arrange- ments than inpatient admission. However, the facilities provided by this geriatric service are inadequate to meet the needs of the population in Reykjavík, as judged by the referring generai practitioners. More than a quarter of geriatric referrals, needing hospital admission, are admitted elsewhere. These domiciliary assessment visits indicate that disorders of the cerebro-vascular system are common problems among the elderly, and particularily the problem of advanced senile dementia. Many of these problems call upon special type of service, which is not provided for in the present health service. These special problems will in the meantime continue to make heavy demands on the existing services, on both acute and long stay hospital beds. Bréí til Læknablaðsins Hr. ritstjóri. I síðasta hefti Læknablaðsins (júlí 1979) er yfirlitsgrein frá Borgarspítala um sjúkl- inga með kransæðastíflu á þeim spítala frá 1972-1975. f inngangi greinarinnar segir svo: ,,Nú þegar hafa birzt þrjár athuganir á afdrif- um kransæðasjúklinga á íslenzkum sjúkra- húsum" og „Líta ber á könnun þessa sem framhald þeirra." Vísað er til tveggja greina frá Landspítala (1971 og 1973) og einnar frá Borgarspítala (1969). Yfirgripsmesta yfirlit um afdrif krans- æðasjúklinga á íslenzkum spítala, sem birzt hefur í einu, fjallaði um afdrif kransæða- sjúklinga, sem legið höfðu á Landakots- spítala 1966-1975. Birtist það í 5. fylgiriti Læknablaðsins 1978, en efnið hafði auk þess verið flutt og rætt á almennum fundi í Læknafélagi Reykiavíkur 1977. Þar sem öllum greinarhöfundum virðist ókunnugt um þetta, ieyfum við okkur hér með að benda þeim á það og jafnframt leið- rétta þá fullyrðingu að þirzt hafi þrjár at- huganir á afdrifum kransæðasjúklinga á is- ienzkum sjúkrahúsum. Þær eru fjórar. Virðingarfyllst, Guðjón Lárusson Halldór Steinsen Þ. Þórðarson HEIMILDIR 1. Brocklehurst J.C., Textbook of Geriatric Medicine and Gerontology; 2nd Ed, Churchill Livingstone, Edinburgh, London and New York, 1978, bls. 752. 2. Ferguson — Anderson W., Carlton — Ash- ton J.R. Brain-failure in old age. Proceedings of a Conference, held December 1975. Age and Aging. Supplementary Issue 1977. 3. Jón Gunnlaugsson, Læknablaðið 1979, fylgi- rit nr. 8, bls. 22. 4. Marsden C.D., The Diagnosis of Dementia. Studies in Geriatrie Psychiatry 1978, bls. 95 —118. Ed. A.D. Isaacs, F. Post. John Wiley & Sons, Chichester, New York, Brisbane, Toronto. 5. Silver C.P. Patterns of Delivery of Care by Departments of Geriatric Medicine. Recent Advances in Geriatric Medicine No 1, 1978, bls. 121—130. Ed. Bernard Isaacs, Churchill Livingstone, Edinburgh, London and New York. 6. Þórður Harðarson, Læknablaðið 1979, fylgi- rit nr. 8, bls. 7. Athugasemd Vegna ofangreinds bréfs til ritstjóra vilj- um við taka fram eftirfarandi: Er yfirlitsgrein um afdrif kransæðas.júkl- inga á Landakotsspítala birtist í fylgiriti Læknablaðsins 1978 var þegar búið að safna saman öllum efniviði í yfirlitsgrein Borgar- spítalans og jafnframt búið að skrifa af henni uppkast. Það þótti því ekki fært að bæta inn í greinina tölum úr yfirlitsgrein Landakotsspítala. Á 4. þingi Félags íslenskra lyflækna að Bifröst í júní 1979 flutti einn af undirrit- uðum (G. O.) erindi þar sem birtar voru niðurstöður þessara athugana á sjúklingum með kra.nsæðastíflu á Borgarspítala. Var þar getið ágætrar yfirlitsgreinar Landa- kotsspítala og gefin skýring á hvers vegna niðurstöður þeirra athugana birtust ekki í yfirlitsgrein Borgarspítalans. Virðingarfyilst: Guðmundur Oddsson Þórður Harðarson Einar Baldvinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.