Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1979, Side 38

Læknablaðið - 01.10.1979, Side 38
Þursabit? LÆKNABLAÐIÐ Lobac! Verkjalaus mjóhryggur ... þursabit? Verkja- laus hnakki . .. hallinsvíri (torticollis)? Spennuhöfuðverkur? Lykillinn að lausn grund- vallarvandans er ekki fyrir hendi. Þrátt fyrir það getur Lobac (parasetamól, klórmezanon) veitt ágæta fróun einkenna með verkjastillandi og vöðvaslakandi verkun sinni. Auk þess verð- ur þessi verkun ekki á kostnað hæfni til hug- rænnar vinnu, viðbragðsflýti eða samræming- ar (1, 2). Þetta er mikilvægt, ef um er að ræða virkan sjúkling. Litteratur: 1. Forney, R. B. & F. W. Hughes. Compara- tive effect in human subjects of chlormezanone, chlor- mezanone with aspirin and placebo on performance under delayed auditory feedback (DAF). Curr. Ther. Res. 6:638, 1964. 2. Linnoila, M. Effects of antihistamines, chlormezanone and alcohol on psychomotor skills rela- ted to driving. Europ. J. clin. Pharmacol. 5:247, 1973. Pakkning: 50 töflur (þynnupakkað) LYF SF. Sími (91)81011 winÍhrop Spennuhöfuðverkur? Hallinsvíri?

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.