Læknablaðið - 01.10.1979, Síða 61
LÆKNABLAÐIÐ
263
HEEi£si]22££Ií£^i_YiiL_skráriin2u_vistunaru2£l2siric[a.
Upplýsingaflæði við innlagningu sjúklinga.
M. llpp] ús
1 .Skráning
legu
A deildinni eru eftirfarandi
atriði skráð á upplýsinga-
seðilinn:
Deild, stofa, innlagning-
arnúmer, nafn, fast heim-
ilisfang, fæðingarnúmer,
aldur, nafnnúmer, ríkisfang,
staða, samlag, uppl. um nánustu
og sími þeirra, dagsetn. beiðni
um sjúkrahúsvist, ástæða ti]f
vistunar, dagsetn. komu,
klukka, hvaðan sjúklingur
kemur og ástand við komu.
Kyn og hjúskaparstatus.
A
Sjúkra- Sjúklingur
deild kladda
A flestum stóru
spítölunum kemur
sjúklingurinn
beint á deildina,
við innlagningu.
Þá er upplýsinga-
seðillinn fylltur
þar út.
4. seðillinn er sendi
í upplýsingar.
vélskráningu
illinn sendur
baka.
A sumum spítölum sendir deildin, á hverjum degi, lista yfir
alla sjúklinga sem koma og fara. Þannig fyrirkomulag eykur
mjög öryggi í upplýsingameðhöndlun, því það gerir mögulegan
samanburð á upplýsingum. Ef í ljós kemur, við samanburðinn,
að innlagningar- eða útskriftarseðla vantar er hægt að kalla
þá inn.
skýrslu, myndar grundvöll fyrir upplýs-
ingasafn (data base) varðandi vistun sjúk-
linga á sjúkrahúsum hér á landi. Með því
að taka það í notkun allsstaðar, fæst yfir-
gripsmikið upplýsingakerfi, sem er grund-
völlur og forsenda fyrir:
betri nýtingu sjúkrahúsa,
betri nýtingu fjármagns í heilbrigðis-
kerfinu,
betra gæðaeftirliti á sjúkrahúsum,
betri læknisfræðilegum upplýsingum og
betri ákvörðunum fyrir uppbyggingu
heilbrigðiskerfisins.
í greininni er skýrt nánar frá megin-
markmiðum með hagnýtingu Akraneskerf-
isins.
Upplýsingaseðillinn er sýndur og upplýs-
ingaflæðið, síðan er sagt frá úttaki í kerfi-
inu (skýrslur) og upplýsingamagni.