Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1979, Side 65

Læknablaðið - 01.10.1979, Side 65
LÆKNABLAÐIÐ 265 Upplýsingaflæði við brottför sjúklings. |2.Brottför 1.Skráning legu Sjúkra- deild 1.Skráning legu Þegar sjúklingur fer skráir deildin brott- fararupplýsingar á 1 . og 2. eintak upplýsinga- seðilsins. Það eru atriðin dagsetning brottfarar, klukka, hvert sjúkl. fer og afdrif. Seðill 2, brottför, er strax sendur til skrif- stofu og þaðan í vél- skráningu. 2.Brottför Lækna- ritari Skrif- stof a V 1.Skráning legu Seðill 1, skráning legu, er sendur lækni eða læknaritara, sem fyllir út í reit(i) fyrir sjúk- dómsgreiningar,!)aðgerðir 1)og dagsetningar aðgerða. í>að getur stundum dregist að fylla út þennan seðil. Brottfararupplýsingar eru því skráðar strax af brottfararseðli en sjúk- dómsgreiningar og aðgerðir síðar. Þetta fyrirkomulag hefur þann kost að upplýsingar um brottför sjúklings tefjast ekki meðan verið er að bíða eftir því að sjúkdómsgreiningar og aðgerðir verði skráðar. 1) Notaðar eru heimildir H-5 og H—7. 1.Skráning legu ÚZ. Vél- skráning M. 1 . Skráning legu Skrif- stof a í dag eru eftirtaldar skýrslur unnar í Akr aneskerf inu: 1. Heildarsjúkdómaskrá í röð eftir sjúk- dómsgreiningum. 2. Heildarsjúkdómaskrá í stafrófsröð eftir nöfnum sjúklinga. 3. Legutími í dögum eftir kyni, á aðalsjúk- dómsgreiningu og 1. aðgerð. 4. Legutími í dögum eftir kyni, á sjúk- dómsgreiningu. 5. Legutími í dögum og eftir aldri, á aðal- sj úkdómsgreiningu.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.