Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1979, Qupperneq 71

Læknablaðið - 01.10.1979, Qupperneq 71
LÆKNABLAÐIÐ 271 viðkomandi læknis, og geta þó hafa kostað mikinn tíma og vinnu. Jafnvel kann að vera herslumunur að niðurstöður rannsókna liggi fyrir þegar upplýsingar eru gefnar. Með því að útskýra „til hvaða niðurstaðna rannsókn- irnar leiddu og hvar niðurstöður þeirra voru birtar“, má segja að sumum rannsakendum i læknastétt sé gert hærra undir höfði en fé- lögum þeirra svo og þeim, sem eingöngu stunda Jækningar. Ekki er það ætlun ritnefndar eða stjórnar að leggja dóm á mismunandi störf lækna. Varðandi seinna atriðið er „samþjöppunar- aðferð“, sem boðuð er um birtingu ritverka- skrár í tilvonandi Læknatali mjög í samræmi við ný skandinavisk læknatöl, en sum ganga þó lengra en hér hefur komið til tals. 1 umræð- um ritnefndar og stjórnar um þennan vanda kom upp sú hugmynd að gefa út sérstaka ritverkaskrá sem fylgirit Læknablaðs, og hef- ur stjórn L.I., með samþykki stjórnar L.R. (en félögin standa saman að útgáfu Læknablaðs- ins), leitað eftir þvi við ritstjóra Læknablaðs- ins, að þeir taki að sér að undirbúa útgáfu á fylgiriti Læknablaðsins, sem innihéldi skrá um öll læknisfræðileg ritverk islenskra lækna með tilheyrandi uppflettiskrám. Áður en þessi útgáfa verður að veruleika, er þó eðlilegt að gefa út efnisyfirlit Læknablaðsins, sem bóka- safnsfræðingur var fenginn til að gera og bíður útgáfu nær fullunnið. Undirritaðir geta ekki fallist á þá fullyrð- ingu bréfritara að „engin ritskrá getur komið í staðinn fyrir ritskrá Læknatalsins" og sjá ekki, að hún sé studd rökum. Ritaskrá með tvöfaldri skráningu (þ. e. eftir bæði höf- undum og efni) yrði ódýrari útgáfa sem fylgirit Læknablaðsins, dreifðist þá jafnframt til allra lækna og yrði að okkar áliti mun hentugri handbók en Læknatalið. Þar sem bréf- ritarar vitna til hefðar Læknatals, má geta þess, að í ritaskrá síðasta Læknatals er iðu- lega aðeins tilgreint tímarit og árgangur, en ekkert um efni greinarinnar. Að lokum skal þess getið, að ritnefnd er enn fús að taka við ábendingum og rökstudd- um óskum, eins og hún nefndi í bréfi sínu í desember sl. Hins vegar er löngu hafin vinna ritstjóra og ritnefndar við einstaka kafla (ævi- ágrip) ritsins og þess vegna erfitt að breyta þem megin línum, sem lagðar voru í upphafi um vinnuaðferð, enda liðið nokkuð á annað ár, síðan fyrstu tilmæli voru sent út til lækna. Fyrir hönd ritnefndar viljum við að lokum þakka bréfriturum fyrir áhuga þeirra og ágæt skil á upplýsingum til Læknatals, sem flestir þeirra hafa þegar skilað. Þóroddur Jónasson Tómas Á. Jónasson Við lok aðalfundar L.l. 1979: Þorvaldur V. Guðmundsson, Marker Simonsen fulltrúi fcer- eyska lœknafélagsins og Tómas Á. Jónasson. Nánar verður sagt frá aöalfundinum síöar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.