Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2007, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2007, Blaðsíða 15
DV Fréttir föstudagur 19. janúar 2007 15 Þrettán sendiherrar án sendiráða tæpur helmingur allra sendiherra Íslands er við skrif stofustörf Í reykjavÍk sendiherrar Íslands á ÍslandiBenedikt Jónsson, viðskiptaskrifstofu Bergdís Ellertsdóttir, skrifstofustjóri alþjóðaskrifstofu Berglind Ásgeirsdóttir, skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu Eiður Guðnason, skrifstofustjóri upplýsinga-, menningarmála og ræðistengsla Elín Flygenring, prótokollstjóri Grétar Már Sigurðsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytis Helgi Ágústsson, við sérstök störf Hörður H. Bjarnason, alþjóðaskrifstofu Jón Egill Egilsson, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu Júlíus Hafstein, skrifstofustjóri ferðamála- og viðskiptaþjónustu Kornelíus Sigmundsson, alþjóðaskrifstofu Sighvatur Björgvinsson, Þróunarsamvinnustofnun Íslands Sigríður Ásdís Snævarr, skrifstofu ráðuneytisstjóra Þorsteinn Ingólfsson, skrifstofu ráðherra Steingrímur J. Sigfússon: Ámælisvert að hygla mönnum „Þarna hefur átt sér stað gríð- arlegur vöxtur og auðvitað verð- ur maður hugsi yfir því,“ segir Steingrímur J. Sigfússon. Hann er fulltrúi Vinstrihreyfingarinn- ar - græns framboðs í utanríkis- málanefnd. Steingrímur telur að athuga þurfi skýringarnar á bak við hverja einstaka ráðningu, því sumar þeirra geti átt rétt á sér en aðrar ekki. „Í einhverjum tilvikum eru þarna menn sem hafa ver- ið dubbaðir upp til sendiherra vegna þess að þeir voru komnir á þann aldur að farið er að styttast í eftirlaun hjá þeim og það er verið að gera vel við þá. Þá finnst mér menn vera komnir út í það að hygla mönnum meira en nokkur rök eru fyrir. Það er að sjálfsögðu ámælisvert,“ segir Steingrímur. „Hins vegar eru í einhverj- um tilvikum menn hér heima sem sinna sendiráðum erlendis og það er kannski ekkert at- hugavert við það. Í raun er heldur ekkert athugavert við að sendiherra sem kemur hingað heim til þess að sinna ráðuneytisstjórastarfi eða einhverju slíku haldi sínum sendiherratitli.“ Halldór Ásgrímsson Í tíð sinni sem utanríkisráðherra skipaði Halldór fimm sendiherra. Hann var utanríkisráðherra í sextán mánuði. Davíð Oddsson Var aðsópsmestur utanríkisráð- herra á kjörtímabilinu. Hann réð tíu sendiherra til starfa á því rétt rúma ári sem hann var utanríkisráðherra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.