Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2007, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2007, Blaðsíða 42
Kampavín og Rolling StoneS föstudagur 2. febrúar 200742 Helgarblað DV Ríkir Íslendingar hafa staðið í miklum veisluhöld- um upp á síðkastið. Nýlega hélt athafnamaðurinn Ólafur Ólafsson hjá Samskipum upp á afmælið sitt með því að fá tónlistarmanninn Elton John til að spila í frystigeymslu. Frægt er orðið þegar Ármann Þorvaldsson hjá Kaupþingi hélt veglega nýársveislu og fékk goðin í Duran Duran til að spila. DV fékk nokkra Íslendinga til að segja frá því hvernig þeir myndu halda upp á fimmtugsafmælið ef þeir fengju ótakmarkað fjármagn til að halda veisluna. Elton John, Duran Duran og Michael Jackson ÞeKKtiR íSlendingaR halda upp á fimmtugSafmælið með Stæl Hommar, Trabant og kampavín „Ég myndi leigja nokkrar flug- vélar og flytja inn svona eins og þúsund flotta homma frá Lond- on og halda flott gaypartí. Partí- ið yrði haldið í nýja tónlistarhús- inu og trabant myndi spila og hljómsveitin reykjavík. Þegar liði á kvöldið kæmi scissor sisters og héldi uppi fjörinu. Það væri bara kampavín í boði og nóg af því. Veislustjóri væri svo Hillary Clin- ton. Felix Bergsson leikari Alparnir, sushi og Bocelli „Ég væri til í að fá andrea bocelli til að syngja í afmælinu en hann myndi syngja undir matnum. Ég myndi líka fá sam- bland af Írafári og stuðmönn- um. Ég myndi fá kokka frá Nobu í London til að vera með sushi- hlaðborð. Veislan yrði haldin í ölpunum því þá gæti fólk leikið sér á skíðum. besta vinkona mín, hún steinunn, væri svo veislu- stjóri. Veislan yrði ekki neitt stór, ætli ég myndi ekki bjóða svona um 100 manns.“ Birgitta Haukdal söngkona „Ég ætla að fá bæði elton John og duran duran, held að þeir verði orðnir hræódýrir þegar ég verð orðinn fimmtugur. Ég ætla að halda veisluna heima hjá mér en ég kem til með búa í Perl- unni. Það verða allir velkomnir en þá meina ég öll þjóðin. Ég ætla að fá þá sem sjá um fiskidaginn mikla á dalvík til að sjá um veit- ingarnar og það verður togari sem kemur til með að veiða fisk í veisluna. Það verður sérstakur togari sem verður bara í þessu og það verður allt eldað sem kemur í vörpuna. Michael Jackson kem- ur til með að halda ræðu. Hljómsveitin rickshaw mun spila og ég er til í að borga þeim tvo milljarða fyrir að koma saman aftur.“ Andri Snær Magnason rithöfundur „Ég á fimmtugsafmæli í fullkomnum heimi. Ég er ógeðslega rík. Ég er ógeðslega vinsæl en ég vil ekki halda stórt afmæli því ég er töff. afmælið verður haldið á silfrinu og það er teknóþema. allir í silfri. býð bara þeim sem ég kalla vini en venjulegt fólk kallar frægt fólk. að sjálfsögðu býð ég bara upp á sushi því það er töff og svo verður opinn bar. glænýr kokkteill á boðstólum: silvering beta, sem samanstendur af vanilluvodka og silfurögnum sem bragðast eins og gaml- árskvöld. Veislustjórinn verður Nathan barley sem byrjar veisluna á því að rappa til mín afmælis- lag teknóstæl. svo taka Vince Noir og Howard Moon úr Mighty boosh að sér grínleik um líf mitt sem endar að sjálfsögðu í lagi til mín. eftir allt grínið og gamanið kemur svo tiga á svið og spilar fram eftir nóttu.“ Beta rokk bloggari Silfrið, Tiga og sushi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.