Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2007, Blaðsíða 58
Kvikmyndir DV
Myndin Rocky Balboa er frumsýnd í kvikmyndahúsum landsins í dag. Þetta er sjötta
myndin um hinn eitilharða Rocky. DV lítur yfir farinn veg og rifjar upp þau heljarmenni
sem ítalski folinn hefur barist við á hvíta tjaldinu.
dori @dv.is
Það eru liðin yfir 30 ár frá því
hnefaleikakappinn Rocky steig fyrst
fram á sjónarsviðið. Rocky Balboa
er sjötta myndin um kappann, en
mynd númer fimm kom út árið 1990.
Sylvester er orðinn sextugur og allt-
af í sama stuðinu. Það halda kannski
margir að þessi kvikmynd sé al-
veg rosalega „Hollywood-leg“, engu
sé til sparað og að nú eigi að enda
Rocky-ævintýrið af slíkum krafti að
áhorfendur gubbi næstum því í leið-
inni. Það er hins vegar ekki rétt. Í
myndinni er Rocky sorglegur karl
að komast af besta skeiði. Hann rek-
ur veitingahús, sem fólk sækir helst
til þess að heyra gamlar hnefaleika-
sögur og keyrir um á heldur sjúsk-
uðum sendiferðabíl. Hann saknar
konunnar sinnar og eini vinur hans
er Paulie gamli, sem er sama fíflið og
áður. Þegar hann svo kynnist yngri
konu, sem er þó á svipuðum stað og
hann í lífinu, áttar Rocky sig á því að
hann hefur ekki alveg sagt skilið við
hnefaleikaheiminn. Eftir einhverj-
ar spekúlasjónir íþróttafréttamanna
fara margir að velta því fyrir sér hvor
myndi sigra í bardaga, núverandi
heimsmeistari eða Rocky eins og
hann var upp á sitt besta. Markaðs-
menn sjá þar færi á að græða hell-
ing af peningum og setja saman sýn-
ingarbardaga á milli ítalska folans
og ríkjandi meistara. Rocky hefur
því lokatækifæri til að koma heim-
inum á óvart. Rocky Balboa er ágæt-
is endir á ferli boxarans. Myndin er
bæði hæg og þægileg og á eflaust eft-
ir að koma þeim óþægilega á óvart
sem bjuggust við að sjá rotveislu. En
sömu aðilar æsast kannski upp þeg-
ar þeir sjá hvað Sylvester Stallone er í
góðu formi. En að lokum vil ég benda
á að myndin á ofsalega lítið erindi til
nokkurs manns. Það hefði alveg ver-
ið hægt að sleppa því að gera hana og
eyða peningunum í tyggjó í staðinn.
Dóri DNA
Síðasta spítalavinkið
Rocky BalBoa
leikstjóri: Sylvester Stallone.
aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Burt
Young, Milo Ventimiglia, Tony Burton,
Antonio Tarver.
Sýnd í Smárabíói, Regnboganum og
Borgarbíói.
HHHHH
bíódómur
Rocky BalBoa Kominn allsvakalega til
ára sinna, en vill fá að slást meira.
Mason Dixon
Nýjasti keppinautur Rocky ber nafnið
Mason Dixon og er
leikinn af atvinnubox-
aranum Antonio
„Magic Man“ Tarver.
Hann er meðal annars
þekktur fyrir að vera
fyrsti maðurinn til að
rota Roy Jones jr. Í
myndinni er settur á
svið tölvubardagi milli
Mason sem er núverandi meistari og
Rocky. Tölvubardaginn sýnir að Rocky
myndi vinna. Við það kviknar áhugi
margra og um leið kviknar gamli blossinn
í Rocky. Nú þegar Rocky hefur ekki lengur
úthald eða snerpu sem voru hans
aðalsmerki þarf hann að byggja á krafti.
Þá er bara spurning hvort Rocky Balboa
takist hið ótrúlega enn eina ferðina.
ToMMy Gunn
Þungavigtarboxar-
inn Tommy Morrison
lék ólátabelginn
Tommy Gunn í Rocky
V. Í myndinni þjálfar
Rocky Tommy Gunn
og gerir hann að
hörku boxara. Tommy
finnst hann hins vegar
falla í skuggann af
Rocky og vill fá stærri
bardaga en Rocky
telur hann ekki
tilbúinn. Það slitnar upp úr vinskap þeirra
félaga sem endar með því að Tommy
skorar á Rocky í hringinn. Rocky neitar að
berjast við Tommy en skorar seinna á
hann í götubardaga og lúskrar á honum.
ivan DRaGo
Versti og harð
snúnasti óvinu
r Rocky
var án efa Rúss
inn Ivan Drago
sem
Dolph Lundgr
en lék. Í Rocky
IV keppti
Drago við Apo
llo Creed í sýn
ingarbar-
daga milli aust
urs og vesturs
þar sem
kalda stríðið v
ar í hámarki. A
pollo
sem var þekkt
ur fyrir mikla h
ögg-
þyngd átti ekk
ert í Drago og
endaði
bardaginn me
ð því að Rússin
n drap
Apollo í hringn
um. Með hefn
d í huga
gaf Rocky frá s
ér titilinn til be
rjast við
Drago í Moskv
u og með harð
fylgi
tókst honum a
ð vinna áhorfe
ndur á
sitt band og si
gra Drago að l
okum.
cluBBeR lanG
Það var harðhausinn Mr. T sem lék Clubber Lang í Rocky III. Clubber var vægðarlaust
illmenni sem
gerði hvað sem
er til að sigra. Til
að byrja með
leyfði þjálfari
Rocky honum
ekki að slást við
Clubber. En eftir
að Clubber reitti
Rocky til reiði
tók hann
áskoruninni. Í
fyrir bardaga þeirra kappa sigraði Clupper með rothöggi en Rocky svaraði svo í sömu mynt í seinni bardaganum og endurheimti titilinn.
apollo cReeD
Apollo Creed var leikinn af
Carl Weathers. Apollo er
keppinautur Rocky í fyrstu
tveimur myndunum. Þegar
Apollo og Rocky mættust í
sínum fyrsta bardaga hafði
sá fyrrnefndi unnið 46
bardaga og alla með
rothöggi. Apollo taldi Rocky
litla fyrirstöðu en annað
kom á daginn þar sem
Apollo vann naumlega á
stigum og þurfti að leggja
þá báða inn á spítala. Í annarri myndinni b
örðust
þeir svo öðru sinni og rotuðust báðir í sein
ustu
lotunni en Rocky rétt náði að hrökklast á fæ
tur og
sigraði að lokum. Þeir urðu svo miklir vinir
í
kjölfarið og Apollo varð seinna þjálfari Roc
ky.
Erkióvinir
Rocky
BalBoa/ álfabakka
Ævintýraleg spenna og hasar
óskarsverðlauna5tilnefningar til
ER ÞETTA ...
NÆSTI FORSETI ?
FRÁ HANDRITSHÖFUNDI RAIN MAN
OG GOOD MORNING VIETNAM
Christopher Walken Robin Williams
háskólabíó
DREaMGIRls kl. 6 - 9 - 10:20 Leyfð
blOOD DIaMOND kl. 6 - 9 B.i.16
FORElDRaR kl. 6 - 8 Leyfð
babEl kl. 6 - 9 B.i.16
ThE ChIlDREN... kl. 8 B.i.16
FlaGs OF OUR... kl. 5:30 B.i. 16
ThE DEPaRTED kl. 10:10 B.i. 16
MaN OF ThE YEaR kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.7
blOOD DIaMOND kl. 5:30 - 8 - 10:50 B.i.16
blOOD DIa... VIP kl. 8 - 10:50
VEFURINN h... Ísl tal. kl. 4:10 - 5:50 Leyfð
babEl kl. 8 - 10:50 B.i.16
babEl VIP kl. 5
FORElDRaR kl. 4:10 - 8:15 Leyfð
ThE PREsTIGE kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12
sTRaNGER Th... kl. 10:10 Leyfð
FRáIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 3:20 Leyfð
haPPY FEET M/-Ensk tal kl. 3:20 Leyfð
skOlaÐ í bURTU .Ísl tal kl. 3:20 Leyfð
/ kringlunni
MaN OF ThE YEaR kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i.7
blOOD DIaMOND kl. 8 - 10:50 B.i.16
VEFURINN hEN... Ísl tal kl. 3:50 - 6 Leyfð
ChaRlOTTE... Ensk tal kl. 3:50 - 6 - 8 Leyfð
ThE PREsTIGE kl. 10 B.i.12
FRáIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 3:40 Leyfð
/ keflavík
aPOCalYPTO kl. 8 Leyfð
babEl kl. 8 Leyfð
VEFUR kaR... m/ísl. tali kl. 5:50 Leyfð
NIGhT aT ThE MU ... kl. 5:45 Leyfð
/ akureyri
VEFURINN... m/ísl. tali kl. 6 Leyfð
blOOD DIaMOND kl 8 - 10:30 B.i.16
FORElDRaR kl 8 - 10 Leyfð
FRáIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð
ROCKY BALBOA B.I. 12 ÁRA
kl. 5.40, 8 og 10.20
LITTLE CHILDREN B.I. 14 ÁRA
kl. 5.30, 8 og 10.30
NIGHT AT THE MUSEUM
kl. 5.40
LITTLE MISS SUNSHINE B.I. 7 ÁRA
kl. 5.50, 8 og 10.10
KÖLD SLÓÐ B.I. 12 ÁRA
kl. 8
MÝRIN B.I. 12 ÁRA
kl. 10.20
ROCKY BALBOA B.I. 12 ÁRA
kl. 8 og 10.10
DREAMGIRLS
kl. 5.40, 8 og 10.30
NIGHT AT THE MUSEUM
kl. 6
ROCKY BALBOA B.I. 12 ÁRA
kl. 5.40, 8 og 10.20
ROCKY BALBOA Í LÚXUS
kl. 5.40, 8 og 10.20
KIRIKOU OG VILLIDÝRINN
kl. 4 ÍSLENSKT TAL
VEFUR KARLOTTU
kl. 5.20 ÍSLENSKT TAL
CHARLOTTE´S WEB
kl. 3.40
NIGHT AT THE MUSEUM
kl. 5.40, 8 og 10.20
APOCALYPTO B.I. 16 ÁRA
kl. 8 og 10.10
KÖLD SLÓÐ B.I. 12 ÁRA
kl. 5.45 og 8
DREAMGIRLS
kl. 5, 8 og 10.30
LITTLE CHILDREN B.I. 14 ÁRA
kl. 5.30, 8 og 10.30
KIRIKOU OG VILLIDÝRINN
kl. 4 ÍSLENSKT TAL
NIGHT AT THE MUSEUM
kl. 5.45 og 8
APOCALYPTO B.I. 16 ÁRA
kl. 10.15
ARTÚR OG MÍNIMÓARNIR
kl. 4 ÍSLENSKT TAL
450 kr. í bíó!
Gildir á allar
sýningar
merktar með
rauðu!