Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2007, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2007, Blaðsíða 51
DV Helgarblað föstudagur 2. febrúar 2007 51 Konur og flottar töskur eiga oft samleið og er taskan sá fylgihlutur sem vekur hvað mesta athygli í tísku- heiminum. Stjörnurnar berjast um að sjást með það nýjasta, flottasta og ferskasta í bransanum en þær eiga sér líka uppáhaldstöskur eins og flestar aðrar konur. UppáhaldstöskUrstjarnanna Victoria Beckham fótboltafrúin og fyrrverandi krydd- pían Victoria beckham hefur tekið ástfóstri við nýjustu og heitustu töskuna frá Prada. Þessi súkkulaði- brúna taska lítur nánast út fyrir að vera æt og getur Victoria sennilega komið david beckham fyrir ofan í henni. Poppdrottningin Madonna hefur einnig verið ljósmynduð með eins tösku við ýmis tækifæri. Sharon Stone Leikkonan sharon stone hefur alltaf verið mikill aðdáandi birkin-töskunn- ar enda ein þekktasta handtaska í heimi. Hún var hönnuð fyrir bresku leikkonuna Jane birkin. birkin hitti fyrir tilviljun forstjóra Hermés í flug- vél og samræður þeirra urðu til þess að taskan var hönnuð. fjöldi frægra kvenna heldur mikið upp á töskuna sem fæst í ýmsum útfærslum. LindSay Lohan Þótt ung sé er Lindsay Lohan alltaf með það ferskasta á hreinu í tískunni og er yfir- leitt skrefinu á undan hörðustu tískulögg- um. stúlkan þekkir þó hönnunarklassík og er mikill aðdándi Chanel. Þessi Chanel- taska er í sérlega miklu uppáhaldi hjá Lohan enda stórglæsileg. kate moSS fáar dömur eiga fleiri hand- töskur eftir fræga hönnuði en Kate Moss og fær hún flestar þeirra gefins. Kate hefur hins vegar alltaf notað þessa svörtu Mulberry bayswater-tösku mikið. Kate notar töskuna við öll tækifæri og næst hreinlega varla af henni mynd án þess að taskan fylgi með. PariS hiLton Paris Hilton sést ekki í sömu flíkinni tvisvar og er varla að hún sjáist með sama fylgihlutinn oftar en tvisvar, fyr- ir utan ljósa hárið og hundinn. Hún heldur hins vegar mikið upp á þessa litlu, hvítu handtösku frá Louis Vuitt- on og hefur reglulega sést með hana upp á síðkastið. nicoLe richie Nicole hefur ávallt verið iðin við að fylgja tísku- straumum og sérstaklega þegar kemur að fylgihlut- um. Hún gjörsamlega elsk- ar balenciaga Lariat-tösk- una. Hún viðurkenndi í viðtali nýlega að hún hefði keypt sér töskuna í svört- um, hvítum, grænum, blá- um, bleikum og gulum lit. geri aðrir betur. SoPhie dahL breska fyrirsætan sophie dahl sem er ein af þeim fyrstu til að fara á skjön við anor- exíu-útlitið í tískuheiminum hefur lengi haft mikið dálæti á þessari tösku frá Yves saint Laurent. taskan hefur verið mjög vinsæl hjá stjörnunum um þó nokkurt skeið og fæst hún einnig svört og í hlé- barðamynstri. dori@dv.is Harry Potter stríplast Hinn ungi og efnilegi leikari daniel radcliffe, sem leikur galdrastrákinn Harry Potter, kom mörgum aðdáendum sínum í opna skjöldu þegar myndir af kappanum hálfnöktum birtust fyrir skömmu. Uppi varð mikill fótur og fit í kjölfar þess að myndir af breska leikaranum Daniel Radcliffe hálfnöktum birtust nú á dögunum. Hinn 17 ára Daniel, sem er þekktastur fyrir að leika hinn sívinsæla Harry Potter, leikur í leikrit- inu Equus á West End í London þessa dagana. Myndirnar sem hafa vakið svo mikla athygli eru hluti af kynningu leikritsins, en með Dani- el á myndunum er mótleikkona hans, einnig fáklædd. Þó nokkrir ósáttir foreldrar hafa látið skoð- anir sínar í ljós og sumir segjast ætla að snið- ganga kvikmyndirnar um galdramanninn unga. Hvað sem því líður tekur Radcliffe þessu fyrsta hlutverki sínu á West End mjög alvarlega og hefur strákurinn verið að æfa stíft og hlot- ið einróma lof leikstjóra og annarra aðstand- enda sýningarinnar. Radcliffe hefur meðal daniel radcliffe er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Harry Potter. kom fram nakinn í leikritinu Mörgum finnst radcliffe og mótleik- kona hans of ung fyrir nektina. annars unnið mikið með raddþjálfara til að skila hlutverki sínu betur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.