Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2007, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2007, Blaðsíða 60
Söngvakeppni Sjónvarpsins Þá er komið að því að kynna þá átta síðustu af 24 þátttakendum í Söngvakeppni Sjónvarpsins þetta árið. Þjóðin hefur þegar kosið sex lög áfram í úrslit og er komið að því að kjósa þrjú seinustu lögin. Mikið er um þekkt nöfn í keppninni þetta árið og meðal þeirra kepp- enda sem eru komnir áfram eru Eiríkur Hauks- son, Jónsi úr Í svörtum fötum og Friðrik Ómar. Stigmata Bandarísk bíómynd frá árinu 1999. Hún fjallar um prest sem Gabriel Byrne leikur og er sendur úr Páfagarði til að kanna sögusagnir um yfirnáttúrulega atburði í smábæ í Brasilíu. Í kjölfarið kynnist presturinn ungri konu sem Patricia Arquette leikur. Konan virðist geðveik í fyrstu og er sökuð um að skaða sjálfa sig en þegar betur er að gáð virðist hún vera að upplifa þjáningar Krists. X-Factor Loksins er X-Factor komið í Vetrar- garðinn og úrslitakeppnin hafin. Síðasta föstudag fór fram fyrsta keppnin í Smáralind. Enn eru eftir ellefu atriði í þættinum og nóg um að vera. Sem fyrr er það þjóðin sem sker úr um hvaða keppandi eða keppendur eru úr leik. Síðasta föstudag var það Sigurbjörg Tinna Gunnarsdóttir sem þurfti að yfirgefa keppnina. næst á dagskrá laugardagurinn 27. janúar næst á dagskrá föstudagurinn 26. janúar 12.00 HM í handbolta Ísland-Rússland, keppt um 5-8 sæti í Hamborg. e. 13.30 HM í handbolta Leikur Íslendinga og Frakka í Magdeburg. 14.00 HM í handbolta Undanúrslit, Pólland-Danmörk í Hamborg. e. 15.30 HM í handbolta Undanúrslit, Þýskaland-Frakkland í Köln. e. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Snillingarnir (21:28) 18.25 Ungar ofurhetjur (13:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Lögin í Söngvakeppni Sjónvarpsins Flutt verða lögin þrjú sem komust áfram á laugardagskvöld. 20.25 Tannálfurinn (Toothless) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1997. 21.50 Sár Krists (Stigmata) Bandarísk bíómynd frá 1999. Prestur úr Páfagarði er sendur til að kanna hvað hæft sé í því að blæði úr augum á styttum í kirkju í brasilískum smábæ og í framhaldi af því hefur hann kynni af stúlku sem virðist upplifa þjáningar Krists. 23.30 Verndarengillinn (Angel Eyes) Bandarísk bíómynd frá 2001 um dularfullan mann sem þykist vera verndarengill lögreglukonu. Leikstjóri er Luis Mandoki og meðal leikenda eru Jennifer Lopez, James Caviezel og Jeremy Sisto. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.10 Dagskrárlok 07:15 Beverly Hills 90210 (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Melrose Place (e) 14:15 The King of Queens (e) 14:45 Vörutorg 15:45 Skólahreysti - NÝTT (e) 16:45 Beverly Hills 90210 17:30 Rachael Ray 18:15 Melrose Place 19:00 Everybody Loves Raymond (e) 19:30 Trailer Park Boys Þættir um vinina Ricky og Julian sem hafa oftar en ekki villst út af beinu brautinni í lífinu. 20:00 One Tree Hill 21:00 The Bachelor VIII Bandarísk raunveruleikasería þar sem læknirinn Travis Stork leitar að draumadísinni. 22:00 Kojak - Lokaþáttur Sköllótta löggan með rauða sleikipinnann er mætt aftur. 22:50 Everybody Loves Raymond 23:15 Nightmares and Dreamscapes Hrollvekjandi þáttaröð sem byggð er á smásögum eftir Stephen King. 00:05 House (e) 00:55 Close to Home (e) 01:45 Beverly Hills 90210 (e) 02:30 Vörutorg 03:30 Melrose Place (e) 04:15 Tvöfaldur Jay Leno (e) Sjónvarpið SKjÁreinnStöð tvö 16:05 Spænska bikarkeppnin (Sevilla - Betis) 17:45 Presidents Cup 2007 - Official 18:10 Gillette World Sport 2007 18:40 PGA Tour 2007 - Highlights (Buick Invitational) 19:35 Spænski boltinn - upphitun 20:00 Ameríski fótboltinn (NFL Gameday 06/07) 20:30 Pro bull riding (Grand Rapids, MI - US Army Reserve Classic) 21:30 World Supercross GP 2006- 2007 (SBC Park) 22:30 Football and Poker Legends 00:10 NBA deildin (Indiana - LA Lakers) 06:00 Race to Space 08:00 Interstate 60 10:00 Down With Love 12:00 There´s Something About Mary 14:00 Race to Space 16:00 Interstate 60 18:00 Down With Love 20:00 There´s Something About Mary 22:00 X-Files: Fight the Future 00:00 Rules of Attraction 02:00 May 04:00 X-Files: Fight the Future Stöð 2 - bíó Sýn 07:00 Liðið mitt (e) 14:00 Arsenal - Man. City (frá 30.jan) 16:00 Newcastle - Aston Villa (frá 31.jan) 18:00 Upphitun (e) 18:30 Liðið mitt (e) 19:30 Chelsea - Blackburn (frá 31.jan) 21:30 Upphitun (e) 22:00 West Ham - Liverpool (frá 30.jan) 00:00 Upphitun Knattspyrnustjórar, leikmenn og aðstandendur úrvalsdeildarliðanna spá og spekúlera í leiki helgarinnar. 00:30 Dagskrárlok 18:00 Entertainment Tonight (e) 18:30 Fréttir, íþróttir og veður 19:00 Ísland í dag 19:30 American Dad 3 (e) 19:55 3. hæð til vinstri (2:30) 20:00 Sirkus Rvk (e) 20:30 South Park (e) 21:00 Chappelle´s Show 1 (e) 21:30 Star Stories (e) 22:00 Brat Camp USA (e) 23:00 Porn Star: The Legend of Ron Jeremy Kvikmyndahátíðin “Yfir Strikið” er á dagskrá Sirkus öll föstudagskvöld klukkan 23. Mynd kvöldsins: Porn Star: The Legend of Ron Jeremy Stranglega bönnuð börnum! 00:30 Pepper Dennis (e) 02:10 Entertainment Tonight 02:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS SKjÁr Sport Föstudagur Stöð 2 kl. 20.30 ▲ ▲ Sjónvarpið kl. 21.50 ▲ Sjónvarpið kl. 20.20 Föstudagur laugardagur FÖSTUDAGUR 2. FebRúAR 200760 Dagskrá DV 08.01 Fyndin og furðuleg dýr 08.06 Bú! (25:26) 08.16 Lubbi læknir (48:52) 08.29 Snillingarnir (21:28) 08.52 Sigga ligga lá (47:52) 09.05 Jarðaberjahæð (5:6) 09.10 Trillurnar (17:26) 09.37 Matta fóstra og ímynduðu vinir hennar (46:53) 10.00 Frumskógarlíf (2:6) 10.25 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 10.55 Kastljós 11.30 Elina - Eins og ég væri ekki til (Elina - Som om jag inte fanns) 12.50 HM í handbolta Bein útsending frá leiknum um 7. sætið. 14.30 Heimsbikarmótið í alpagreinum 15.20 HM í handbolta Bein útsending frá leiknum um 5. sætið. 17.05 Alpasyrpa 17.30 Alpasyrpa 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Kraftaverkafólk (6:6) (Miracle Workers) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Jón Ólafs 20.20 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2007 Kynnt verða 8 af þeim 24 lögum sem valin voru í undankeppnina. 21.10 Spaugstofan 21.35 Söngvakeppni Sjónvarpsins - Úrslit kvöldsins Kynntar verða niðurstöður úr símakosningu kvöldsins. 21.50 Hárkollusalarnir (An Everlasting Piece) 23.35 Ill menntun (La Mala educación) 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Kærleiksbirnirnir 07:10 Ruff´s Patch 07:20 Funky Valley 07:25 Gordon the Garden Gnome 07:35 Töfravagninn 08:00 Engie Benjy 08:10 Grallararnir 08:30 Animaniacs 08:50 Justice League Unlimited 09:15 Kalli kanína og félagar 09:35 Tracey McBean 09:50 A.T.O.M. 10:15 Celeste in the City 12:00 Hádegisfréttir 12:40 Bold and the Beautiful 14:25 X-Factor (11:20) 15:50 X-Factor - úrslit símakosninga 16:20 Sjálfstætt fólk 16:55 Martha (Patricia Arquette) 17:40 Maðurinn með 7 sekúndna minnið (The Man With the 7 Seconds Memory) 18:30 Fréttir, íþróttir og veður 19:00 Íþróttir og veður 19:05 Lottó 19:10 Freddie (14:22) (Two Times A Lady) 19:35 Joey (1:22) 19:55 Stelpurnar (5:20) 20:20 the Sisterhood of the Traveling Pants (Systralag ferðabuxnanna) 22:15 Heaven (Himnaríki) 23:50 Eddie´s Million Dolllar Cook-Off (Ungi kokkurinn) 01:30 Le Divorce (Skilnaðurinn) 03:25 Firestorm (Eldhaf) 04:55 Freddie (14:22) (Two Times A Lady) 05:20 Joey (1:22) 05:45 Fréttir 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 09:20 2006 World Pool Championships (e) 11:05 Vörutorg 12:05 Rachael Ray (e) 13:35 Celebrity Overhaul (e) 14:35 The Bachelor VIII (e) 15:35 Malcolm in the Middle - NÝTT (e) 16:05 Trailer Park Boys (e) 16:30 Parental Control (e) 16:55 Last Comic Standing (e) 17:40 Rachael Ray (e) 19:10 Game tíví (e) 19:40 The Office (e) 20:10 What I Like About You Gamansería um tvær ólíkar systur sem búa saman í New York. 20:35 Parental Control Stefnumótaþáttur með skemmtilegri fléttu. Þegar unglingurinn á heimilinu fer á stefnumót með einhverjum sem pabba og mömmu líst ekki á, grípa þau til sinna ráða. 21:00 Last Comic Standing Bráðfyndin raunveruleikasería þar sem grínistar berjast með húmorinn að vopni. 21:45 Battlestar Galactica Framtíðarþáttaröð sem á dyggan hóp aðdáenda. 22:35 Frítt í Bíó 00:15 30 Days (e) 01:15 Kojak - Lokaþáttur (e) 02:05 Nightmares and Dreamscapes (e) 02:55 Vörutorg 03:55 Da Vinci’s Inquest (e) 04:45 Tvöfaldur Jay Leno (e) Sjónvarpið SKjÁreinnStöð tvö 07:00 Ísland í bítið 09:00 Oprah 09:45 Í fínu formi 2005 10:00 Bold and the Beautiful 10:20 Ísland í bítið (e) 12:00 Hádegisfréttir 12:40 Nágrannar 13:05 Valentína (My Sweet Fat Valentina) 14:35 Hot Properties (9:13) (Funheitar framakonur) 15:00 Jack Osbourne - No Fear (1:4) 15:50 Hestaklúbburinn (Saddle Club) 16:13 Nýja vonda nornin 16:33 Kringlukast (BeyBlade) 16:58 Titeuf 17:23 Pingu 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Íþróttir og veður 18:30 Fréttir, íþróttir og veður 19:00 Ísland í dag 20:05 The Simpsons - NÝTT (5:22) 20:30 X-Factor (11:20) (Úrslit 11) 21:55 Punk´d - NÝTT (2:16) 22:25 X-Factor - úrslit símakosninga Niðurstöður símakosningar í X-Factor kynntar og í ljós kemur hver fellur úr leik og kemst ekki lengra í úrslitakeppninni í X-Factor. 2006. 22:50 Rabbit-Proof Fence (Kanínugirðingin) 00:20 Cold Creek Manor (Leyndardómar ættaróðalsins) 02:15 Open Range (Stríðið um sléttuna) 04:30 The Simpsons - NÝTT (5:22) 04:55 Fréttir og Ísland í dag 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07:35 Pro bull riding 08:30 Presidents Cup 2007 - Official 09:00 Evrópumótaröðin (Dubai Desert Classic) 13:00 NBA deildin (Indiana - LA Lakers) 15:10 World Supercross GP 2006-2007 (SBC Park) 16:05 Sterkasti maður í heimi 2006 16:35 Road to the Superbowl 2007 (Road to the Superbowl 2007) 17:35 Football Icon 18:20 Spænski boltinn - upphitun 18:50 Spænski boltinn 20:50 Spænski boltinn 22:50 Box - Samuel Peter vs. James Toney 23:50 Box - Nicolay Valuev vs. Jaamel McCline 06:00 Frog og Wombat 08:00 Live From Bagdad 10:00 Marine Life 12:00 Ocean´s Twelve 14:10 Frog og Wombat 16:00 Live From Bagdad 18:00 Marine Life 20:00 Ocean´s Twelve 22:10 Full Disclosure 00:00 Gothika 02:00 House of 1000 Corpses 04:00 Full Disclosure Stöð 2 - bíó Sýn 11:45 Upphitun (e) 12:15 Liverpool - Everton (beint) 14:35 Á vellinum með Snorra Má 14:50 Charlton - Chelsea (beint) Á sama tíma: S2 Aston Villa – West Ham S3 Fulham - Newcastle S4 Man. City - Reading S5 Watford - Bolton 16:50 Á vellinum með Snorra Má 17:05 Middlesbrough - Arsenal (beint) 19:20 Juventus - Rimini (beint) Bein útsending frá leik Juventus og Rimini. 21:30 Aston Villa - West Ham (frá 3.feb) 23:30 Wigan - Portsmouth (frá 3.feb) 01:30 Dagskrárlok 16:30 Trading Spouses (e) 17:15 KF Nörd (4:15) (Að vera fjölhæfir leikmenn) 18:00 Seinfeld (18:24) (e) 18:30 Fréttir, íþróttir og veður 19:00 Seinfeld (19:24) (e) 19:30 Sirkus Rvk (e) 19:55 3. hæð til vinstri (3:30) 20:00 South Park (e) 20:30 Chappelle´s Show 1 (e) 21:00 Star Stories (e) 21:30 Vanished (13:13) (e) 23:10 Twenty Four (13:24) (e) 23:55 Twenty Four (14:24) (e) 00:40 Entertainment Tonight (e) 01:10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS SKjÁr Sport
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.