Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2007, Síða 14
Miðvikudaginn 14. febrúar sl. setti fjármálaráð-
herra reglugerð til að þrengja heimildir íslenskra fyr-
irtækja til að nýta sér hagræði af uppgjöri í erlendum
gjaldmiðli. Athygli vekur að í 3. mgr. 4. gr. reglugerð-
arinnar er kveðið á um
að þegar fjármálafyrir-
tæki sæki um slíka heim-
ild skuli leita umsagnar Seðlabankans. Í leiðara líkti
Fréttablaðið þessari reglugerðarsmíð réttilega við
spastískar tilraunir til að halda aftur af eðlilegri þr�un
viðskiptalífsins í landinu.
Forskrift Davíðs
Þessi reglugerðarsetning á sér sérkennilegan að-
draganda. Davíð Oddsson reið fyrstur á vaðið og
gagnrýndi tiltekið fyrirtæki fyrir að hafa með meintum
klækjum farið á svig við lagaákvæði um heimildir til
upptöku evru sem starfrækslumyntar og lýsti því yfir
að ekki hefði verið til þess ætlast að fjármálafyrirtæki
gætu nýtt sér slíkar lagaheimildir. Jafnframt t�kst hon-
um að leggja að jöfnu inngöngu í Evr�pusambandið
og afsal stj�rnarfarslegs sjálfstæðis Íslands með því að
þj�ðin gerðist hluti Bandaríkjanna.
Fyrst hélt ég að hér væri um að ræða einmanalegt
ýlfur frá stj�rnmálamanni sem skilað hefur dagsverki
sínu og ber, eins og alþj�ð veit, hvorki skynbragð á al-
þj�ðamál né efnahagsmál. En svo endurt�k Geir H.
Haarde flesta frasana í Silfri Egils 11. febrúar. Og í kjöl-
farið var reglugerðin sett.
Og Geir kinkar kolli
Þessi atburðarás felur í sér skýr skilaboð Sjálfstæð-
isflokksins til fyrirtækjanna í landinu. Sjálfstæðis-
flokkurinn ætlar að viðhalda ofþenslu og verðb�lgu-
þrýstingi og standa svo í vegi fyrirtækjanna, þegar
þau reyna að forðast þær búsifjar sem þessi efna-
hags�stj�rn leiðir til með því að gera upp í evrum.
Og til að tryggja að sem fæstir sleppi út úr vitleysis-
hagstj�rninni eru Davíð Oddssyni falin lyklavöldin.
Stærstu fyrirtæki landsins skila nú tugum milljarða
í skattgreiðslum til íslenska ríkisins. Sveigjanlegt
rekstrarumhverfi hefur gert þeim kleift að halda höf-
uðstöðvum sínum hér á landi, til hagsb�ta fyrir okk-
ur öll. Hættan er sú að �bilgirni og veruleikafirring
Sjálfstæðisflokksins verði til þess að íslensk fyrirtæki
eigi þann eina kost í nauðvörn að flytja starfsemi sína
úr landi.
Spýtudúkkan og stjórnandinn
Þegar fortíðaraðferðir í hagstj�rn eru farnar að
valda metnaðarfullum fyrirtækjum �bærilegum kvöl-
um er lausn Sjálfstæðisflokksins ekki að breyta hag-
stj�rnaraðferðunum heldur hrekja fyrirtækin burt.
Samband Geirs Haarde og forvera hans er svipað og
samband Baldurs og Konna og það fer ekkert á milli
mála hvor er hugsuðurinn og hvor er spýtudúkkan í
því sambandi. Nú ríður á að atvinnulífið styðji við
framsækna efnahagsstefnu Samfylkingarinnar, sem
byggir á virðingu fyrir grundvallarreglum réttarríkis-
ins, stöðugleika, st�riðjuhléi og aðlögun íslensks efna-
hagslífs að evr�pskum veruleika. Fortíðarþrá Baldurs
og Konna er ekki viðunandi valkostur.
Höfundur er lögfræðingur og skipar 4. sætið
á lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi.
þriðjudagur 6. mars 200714 Umræða DV
Sá merkilegi atburður varð í gær að Ríkisútvarpið varð formlega
að opinberu hlutafélagi, en það form er nýtt og búið til til þess helst
að efla ríkisfjölmiðilinn. Aðrar leiðir höfðu verið reyndar en ávallt
varð frá að hverfa þar sem verk stj�rnvalda st�ðust ekki. Lendingin
varð þessi. Ríkisútvarpið hefur verið eflt, því er gert að starfa meira
án afskipta eigenda sinna en áður var. Allir sem starfa við aðra fjöl-
miðla, eiga aðra fjölmiðla eða vilja að fjölmiðlar eigi sem jafnasta
möguleika hlj�ta að harma framgöngu menntamálaráðherra í mál-
efnum Ríkisútvarpsins.
Ómögulegt er að leita eðlilegra skýringa á hvers vegna Sjálfstæð-
isflokkurinn lagði allt kapp á að fá þessar breytingar í gegn. Fram-
s�knarmenn létu undan vilja Sjálfstæðisflokksins með þeim árangri
að búið er að gera öðrum fjölmiðlum erfiðara fyrir en áður var. Enn
hefur engin sannfærandi skýring
fengist á hvers vegna þetta er gert.
Engin.
Davíð Oddsson hafði mikla
f�bíu gagnvart fjölmiðlum síð-
ustu ár í embætti forsætisráð-
herra. Sjálfstæðisflokkurinn og
hann höfðu ekki sama aðgang
að fjölmiðlum og áður hafði ver-
ið og eindregin afstaða hans gegn
frjálsum fjölmiðlum lék hann illa
að lokum og átti ekki síst þátt í að
hann kaus að fara af velli, hætta í
stj�rnmálum fyrr en hann hafði
ætlað og með aumari hætti. Dav-
íð eirði ekki þingmönnum og ráðherrum Sjálfstæðisflokks og ekki
heldur Frams�knarflokks í baráttu sinni gegn frelsinu. Í fyrstu vildi
hann leyfisskylda útgáfu dagblaða til að fá því áorkað að Morgun-
blaðið gæti með lagasetningu orðið aftur stærsta dagblað landsins.
Þegar sú leið reyndist aldeilis �fær var ekki annað eftir en að efla
Ríkisútvarpið svo það mæti drepa af sér alla þá samkeppni sem væri
í eigu þeirra sem ekki nutu velvildar. Og það hefur verið gert.
Þingmenn Sjálfstæðisflokks hafa margir hverjir verið látnir
ganga gegn lífsskoðunum sínum til að uppfylla �sk, eða réttara sagt
kröfu, foringjans fyrrverandi með þessum árangri. Eitt af hlutverk-
um annarra fjölmiðla er að veita Ríkisútvarpinu samkeppni og að-
hald. Hvaða form sem fundið er á reksturinn breytir það því ekki að
Ríkisútvarpið er enn í almannaeigu.
Innihaldslaust hjal um að innlend dagskrá verði efld eftir breyt-
ingarnar er einskis virði. Það var hægt að gera án þess að leggja
stj�rnendum Ríkisútvarpsins í hendur vopn til að skaða eða drepa
af sér alla samkeppni. Líklegast er að fyrst beri risann niður í sam-
keppni um afþreyingu og annað bíði enn um sinn.
Sigurjón M. Egilsson
Umbrot: dV. Prentvinnsla: Prentsmiðja morgunblaðsins. Dreifing: Árvakur. dV áskilur sér rétt til að
birta aðsent efni blaðsins á stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
RÚV ohf.
Útgáfufélag: Dagblaðið-Vísir útgáfufélag ehf.
StjóRnaRfoRmaðuR: Hreinn loftsson fRamkVæmDaStjóRi: Hjálmar Blöndal
RitStjóRi og áByRgðaRmaðuR: Sigurjón m. Egilsson
fRéttaStjóRi: Þröstur Emilsson RitStjóRnaRfulltRÚi: janus Sigurjónsson
fortíðarþrá Baldurs og konna
Kjallari
Þegar sú leið reyndist
aldeilis ófær var ekki
annað eftir en að efla
Ríkisútvarpið svo það
mæti drepa af sér alla
þá samkeppni sem væri
í eigu þeirra sem ekki
nutu velvildar. Og það
hefur verið gert.
Reiði Sigurðar Kára
Sigurður Kári Kristjánsson,
þingmaður Sjálfstæðisflokks, f�r
mikinn og heimtaði afsögn Sivjar
Friðleifsdóttur
vegna ummæla
hennar um hugs-
anleg stj�rnarslit
standi sjálfstæð-
ismenn ekki við
ákvæði stj�rnar-
sáttmálans um að
auðlindir sjávar verði skilgreind-
ar sem þj�ðareign í ríkisstj�rn.
Vakti athygli sumra að hann sagði
sem svo að í mörgum öðrum
ríkjum yrði ráðherra sem setti
fram svona h�tun að segja af sér.
Víða þurfa ráðherrar nefnilega
að segja af sér geri þeir eitthvað
af sér.
Hvað með Geir?
...einhverjir vilja taka orð Sigurð-
ar Kára ögn lengra og velta fyrir
sér hvort hann fari nú ekki að
krefjast afsagn-
ar fleiri ráðherra.
Menn minna á
að ekki alls fyrir
löngu kom í lj�s
að fj�rir núver-
andi ráðherrar
vissu af �ráðs-
síunni í Byrginu fyrir nokkrum
árum og aðhöfðust ekkert. Þeirra
á meðal var núverandi formað-
ur Sjálfstæðisflokksins Geir H.
Haarde. Hann var þá fjármála-
ráðherra og bar því ábyrgð á
ríkisbuddunni. „Skyldi Sigurður
Kári hafa vitað af þessu?“, spyrja
nú einhverjir.
Óviljaverk
...annars er það athyglisvert
hversu sterkt ráðherrar Fram-
s�knarflokksins
t�ku til orða um
auðlindaákvæð-
ið á flokksþing-
inu. Heyrst hefur
sú kenning að
með þessu hafi
þeir viljað bregð-
ast við kurr meðal þingfulltrúa
sem væru �sáttir við hversu lítið
færi fyrir málefnum Frams�kn-
arflokksins í ríkisstj�rnarsam-
starfinu. Forystumennirnir hafi
því gripið auðlindamálið á lofti
til að sýna að í þeim væri dugur
en kannski aðeins misst tökin á
málinu sem hafi orðið meira en
til st�ð.
Valgerður hafnar
Sjálfstæðismenn ku vinna að því
þessa dagana að koma Sigríði
Önnu Þ�rðard�ttur, fyrrverandi
umhverfisráðherra, í sendiherra-
stöðu. Svo segir í það minnsta
Pétur Gunnarsson, sem lengi var
í innri hring Halldórs Ásgríms-
sonar og félaga
í Frams�knar-
flokknum. Pétur
segir að Valgerð-
ur Sverrisdóttir
utanríkisráðherra
hafi staðið gegn
þessum umleit-
unum og neitað
að skipa Sigríði Önnu í starfið.
Hún á líka að hafa hafnað beiðni
Hjálmars Árnasonar, þing-
flokksformanns Frams�knar, um
starf.
Vandi framboðs
Margrét Sverrisdóttir, Ómar
Ragnarsson og þeir sem vinna
að nýju framboði með þeim þurfa
að velja sér nafn
á framboðið. Ein
hugmyndin var
Aflvaki sem hefði
listab�kstafinn A.
Sú hugmynd var
hins vegar skotin
á kaf þar sem að-
standendur fram-
boðsins �ttuðust að það kynni
að verða vandkvæðum bundið.
Ástæðan er auðvitað sú að þ� Al-
þýðuflokkurinn heyri sögunni til
sem stj�rnmálaafl er hann enn til
og svo gæti farið að d�msmála-
ráðherra þyrfti að úrskurða um
hver fengi A. Á það hætti græna
f�lkið ekki.
SandKorn
ÁRni PÁll ÁRnaSOn
stjórnmálamaður skrifar
Hættan er sú að óbilgirni og
veruleikafirring Sjálfstæð-
isflokksins verði til þess að
íslensk fyrirtæki eigi þann
eina kost í nauðvörn að flytja
starfsemi sína úr landi.
Brautarholti 26 · 105 Reykjavík · 512 7000 · dv@dv.is
DV greiðir 2.500 krónur fyrir þau fréttaskot sem
leiða til frétta. Fyrir besta fréttaskot hverrar viku
eru greiddar 5.000 krónur og 10.000 fyrir besta
fréttaskot mánaðarins.
512 7070
frettaskot@dv.is
Fimmtudagur 1. mars 200714 Umræða DV
Þeir sem hafa möguleika á að taka hluta þeirra lækkana, sem verða
á nauðsynjavörum frá og með deginum í dag, í eigin vasa verða að þola
refsingar okkar neytenda. Margir verða á verði til að fylgjast með að rétt
verði staðið að málum. Þeir sem gera það ekki, þeir verða að fá yfir sig
viðskiptaþvinganir okkar, hins almenna neytanda. Við verðum að snúa
baki við þeim sem svindla.
Allir sem hafa getu og vald til að
veita beint aðhald verða að vera á
tánum. Þar er Alþýðusambandið
sennilega sterkast. Það hefur ver-
ið með fínar verðkannanir með
reglulegu millibili, verðkannan-
ir sem haf verið óumdeildar og
marktækar. Með því st rfi sínu hef-
ur ASÍ tekið ák ð forystu, fo -
ystu sem kallar á ábyrgð og þess
vegna er hreinlega ætlast til þess
að ASÍ geri enn betur og gæti að því
að verðlækkanir verði eins og að er
stefnt. Talsmaður neytenda skiptir einnig miklu máli og hans starf tekur
á sig nýjar og fjölbreyttari myndir frá og með deginum í dag. Sama er að
segja um Neytendasamtökin.
Það eru samt aðrir sem skipta mestu máli. Það eru þeir sem hafa
ákvarðanirnar í sínum höndum, það eru seljendurnir, kaupmenn og
aðrir, og svo við, neytendur. Þeir kaupmenn sem standast allar freist-
ingar verða ofan á takist að virkja neytendur á þá leið sem þarf, það er
að veita aðhald og refsa þeim sem fara út af sporinu.
Tækifærið er sögulegt og því má ekki glutra niður. Margir hafa ef-
ast um að þær lækkanir sem verða vegna breytinga á lögum gangi alla
leið til neytenda. Forsætisráðherrann hef r lýst efasemdum sínum, það
afa margir aðrir gert. Þar sem tækifærið er sérstakt verða öll fyrirheit
að ganga eftir. Íslenskir neytendur eiga það skilið, þeir eiga það in i,
að matarverð lækki svo það taki skref í á t til þes verðlags sem þekki t
meðal annarra þjóða.
Svo er hitt, að þetta er ekki nóg. Verðmyndun á nauðsynjavörum er
önnur hér en víðast annars staðar. Hér er styrkur við landbúnað greidd-
ur hærra verði af okkur neytendum en þekkist víðast. Svo er annað sem
við vitum ekki, það er hvaðan ríkissjóður ætlar að fá þá sjö milljarða
sem lækkun virðisaukaskatts og afnám vörugjalda kosta sjóðinn. Fari
svo að þeir peningar verði sóttir með hækkun þjónustugjalda, lækkun
barnabóta eða vaxtabóta, þá er kannski eins vel heima setið og af stað
farið.
Hvað sem verður er ljóst að það þarf að beita marga aðhaldi. Um-
fram allt er gott að treysta á það góða í hverjum og einum. Meðan ekkert
svindl þekkist og ekki hefur komið fram að ríkissjóður sæki í vasa okk-
ar það sem sjóðurinn missir er ástæðulaust annað en að fagna í dag og
næstu daga. Dagurin í dag er merkilegur, en ekki merkilegri en svo að
mikið meira þarf til að verð hér og í ö rum löndum verði sambærilegt.
Sigurjón . i
brot: V. Prentvinnsla: Prents iðja orgunblaðsins. reifing: Árvakur. V áskilur sér rétt til að
birta aðsent efni blaðsins á stafr nu for i og í gagnabönku án endurgjalds. ll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Ekkert svindl
Útgáfufélag: Dagblaðið-Vísir útgáfufélag ehf.
Stjórnarformaður: Hreinn loftsson framkVæmDaStjóri: Hjálmar Blöndal
ritStjóri og áByrgðarmaður: Sigurjón m. Egilsson
fréttaStjóri: Þröstur Emilsson ritStjórnarfulltrÚi: janus Sigurjónsson
Þeir kaupm nn sem
standast allar freisting-
ar verða ofan á t kist
að virkja neytendur á
þá leið sem þarf, það er
að veita aðhald og refsa
þeim sem fara út af
sporinu.
Árið 1975 kom út í Bandaríkjunum bók eftir Martin
Gosch og Richard Hammer um “Lucky Luciano”, einn
mikilvirkasta mafíuforingja Bandaríkjanna fyrr og síðar.
Saga Lucianos er ævintýraleg, en hann hefur verið kall-
aður sjálfur höfuðpaur skipulagðrar glæpastarfsemi í
Bandaríkjunum, sjálfur skipuleggjandinn.
Í “Síðustu játningu Lucky Lucianos” (The last Testa-
ment of Lucky Luciano) er að finna frásögn sem hér skal
rakin eftir minni.
Rekstraröryggi fyrirtækja
Luciano og skósveinar hans voru ævinlega í brýnni
þörf fyrir að ávaxta illa fengið fé á sæmilega heiðarleg-
an hátt. Þeir höfðu meðal annars lánað verksmiðjueig-
anda í nauðum mikið fé
sem þeim hafði áskotn-
ast með rekstri spilavíta,
vændishúsa og eiturlyfjasölu. Þeir innheimtu himinháa
okurvexti til þess eins að komast yfir verksmiðjuna sem
framleiddi tómatsósu og tómatkraft. Verksmiðjueigand-
inn komst í vanskil við Mafíuna og engin grið voru gefin;
okrararnir hirtu verksmiðjuna upp í skuld.
Nýju eigendunum var tilkynnt, að til þess að örva
söluna og auka tekjurnar yrði að koma framleiðsluvör-
unum fyrir á heppilegum stað í stórmörkuðunum, ná-
lægt kössunum og helst í augnhæð viðskiptavinanna.
Dag einn stóðu útsendarar Lucianos á gólfinu í stór-
um matvörumarkaði og tilkynntu verslunarstjóranum
að þeirra tómatsósa yrði að vera á besta stað í búðinni
og öðrum vörumerkjum yrði að víkja til hliðar á verri
staði. Þegar verslunarstjórinn brást ókvæða við frekj-
unni kváðust snyrtilegir útsendarar Lucianos koma aft-
ur eftir viku til að ganga úr skugga um hvort orðið hefði
verið við óskum þeirra. Að þeim tíma liðnum komust
mafíósarnir að því að engu hafði verið hreyft í matvöru-
markaðnum, verslunarstjórinn hafði boðið þeim byrg-
inn. Segja má að með þessum derringi hafi verslunar-
stjórinn safnað glóðum elds að höfði sér enda gerðist
nú margt í senn. Fyrir einhverja slysni sleit skurðgrafa
rafmagnslínuna að matvörumarkaðnum daginn eftir
heimsóknina. Tveimur dögum síðar varð allt vatnslaust
og olli hvort tveggja mikilli röskun á starfsemi verslun-
arinnar. Því næst brutu dularfullir skemmdaverkamenn
stórar rúður um miðja nótt og ollu miklu tjóni. Þegar hér
var komið sögu var tómatsósunni og tómatkraftinum frá
verksmiðju Lucianos og mafíósum hans umsvifalaust
komið fyrir á besta stað í versluninni. Salan tók að auk-
ast. Eftir á að hyggja hefði verið viturlegra fyrir verslun-
areigandann að verða við óskum útsendara mafíunnar,
til að kaupa frið og vernd fyrir miklu veseni.
Rekstraröryggi stjórnmálaflokka
Árið 2005 kom út á Íslandi bók eftir Einar Kárason um
athafnamanninn Jón Ólafsson, „Jónsbók“.
Eftirfarandi frásögn er að finna á blaðsíðu 421:
„Auðvitað má se ja að Jón og félagar hafi verið að
safna glóðum elds að höfði sér með því að vera með
derring við Flokkinn. Það má til dæmis segja frá því að
fyrst um sinn eftir að Sýn varð að alvörusjónvarpsstöð
árið 1995 var heimilisfang hennar á Suðurlandsbraut
4a, lögmannsskrifstofu stjórnarformannsins Sigurðar G.
Guðjónssonar. Og þangað komu um það leyti stafnbúar
úr Sjálfstæðisflokknum, þeir Sigurður Gísli Pálmason
og Páll Kr. Pálsson, fyrir hönd fjármálaráðsins, og sögðu
Sigurði að ÍÚ ætti að borga fimm milljónir á ári til Flokksins;
sú upphæð væri bara reiknuð út frá stærð og veltu
fyrirtækisins. En Sigurður svaraði því til að þeir myndu
ekki borga í flokkssjóði. Félagið hefði þá stefnu að styrkja
pólitískar hreyfingar í kring um kosningar, og þá með því
að bjóða þeim öllum 50% afslátt af auglýsingaverði.
Svo að mennirnir fóru tómhentir á dyr.
Jón segir núna að í ljósi sögunnar hefði líklega verið
viturlegra af Sigga að borga þetta – bara til að kaupa
þeim frið; það hefði verndað þá fyrir miklu veseni... Um
andbyrinn sem hann fór nú að mæta má nefna ýmis
dæmi...
Hvað skyldi Eimskipafélagið hafa átt að greiða til
Flokksins á þessum tíma miðað við veltu?
Árið 1996 var ársvelta Íslenska útvarpsfélagsins 1,8
milljarðar króna. Þetta sama ár var velta Eimskipafélags
Íslands nálægt 13 milljörðum króna eða sjöföld velta
Íslenska útvarpsfélagsins. Þetta jafngildir því að Eim-
skipafélagið, slagæð Kolkrabbans á þeim tíma, hafi átt
að greiða allt að 35 milljónir króna til Flokksins ár hvert,
eða því sem næst 3 milljónir króna á mánuði.
Nú eru breyttir tímar og Sjálfstæðisflokkurinn hef-
ur ákveðið að opna bókhald allra stjórnmálaflokka og
koma þeim á ríkisjötuna. Ákvörðunin var tekin mun síð-
ar en annars staðar í siðmenntuðum löndum Evrópu.
Var hún tekin vegna rýrnandi tekjustofna Flokksins?
Þegar opinberlega var tilkynnt um tímamótaákvörð-
un um fjármál íslenskra stjórnmálaflokka sagði formað-
ur Sjálfstæðisflokksins í ljósvakamiðlum 22. nóvember
síðastliðinn: “Við höfum ekki neitt að fela í þessu og höf-
um aldrei haft.”
u r kstra ö yg i
stjórnmálaflokka
Kjallari
Jóhann hauksson
útvarpsmaður skrifar
Luciano og skósvein-
ar hans voru ævinlega
í brýnni þörf fyrir að
ávaxta illa fengið fé á
sæmilega heiðarlegan
hátt.
klerkurinn í Frjálslynda
flokkinn
Séra Björn Önundarson gekk til
liðs við Frjálslynda flokkinn í gær
og virðist þess albúinn að fara í
framboð fyrir flokk-
inn. Séra Björn er
nú varaþingmaður
Samfylkingarinnar
en náði ekki þeim ár-
angri sem hann von-
aðist eftir í prófkjöri. Nú gæti far-
ið svo að tveir kratar skipi tvö efstu
sætin hjá Frjálslyndum í Suður-
kjördæmi því Grétar Mar Jónsson
sem sækist eftir fyrsta sætinu var á
árum áður í Alþýðuflokknum.
kosningabragur?
Kosningaloforð framsóknar-
manna frá því fyrir fjórum árum
um 90 prósenta íbúðalán eru aft-
ur orðin að veruleika,
rétt rúmum tveimur
mánuðum fyrir kosn-
ingar. Framsóknar-
menn keyrðu á þessu
með eftirminnileg-
um auglýsingum fyrir fjórum
árum og því var neyðarlegt fyrir
þá að þurfa að lækka lánshlutfall-
ið þegar verðbólgan fór úr bönd-
unum. Spurning hvort hækkunin
nú komi Jóni Sigurðssyni og fé-
lögum til góða.
Öryrkjar í framboð
Nú þegar útlit er fyr-
ir að aldraðir og ör-
yrkjar fari saman í
framboð er spurn-
ing hverjir kynnu að
vera á listum fyrir
þá. Búast má við að þeir sem ver-
ið hafa í fararbroddi viðræðna taki
sæti á lista hvar sem þeir verða.
Einn er auðvitað Arnþór Helga-
son, fyrrverandi framkvæmda-
stjóri Öryrkjabandalags Íslands,
sem gegndi því starfi þar til hann
og Sigursteinn Másson, formað-
ur samtakanna, áttu ekki lengur
samleið.
Gulur í baráttuna
Annar sem kynni að láta til sín taka
er Arnór Pétursson sem lengi
hefur starfað fyrir Sjálfsbjörgu og
Íþróttafélag fatlaðra
í Reykjavík. Auk þess
að láta til sín taka í
baráttu öryrkja hef-
ur Arnór verið áber-
andi á fótboltavell-
inum þó fæstir hafi þar vitað hver
væri á ferðinni. Arnór er nefnilega
maðurinn í hjólastólnum sem er
ávallt við hlið varamannaklefa ÍA
í fótboltanum, enda með dyggari
stuðningsmönnum liðsins.
aftur til starfa
Björn Bjarnason
dómsmálaráðherra
sneri aftur til starfa
í ráðuneytinu í gær-
morgun í fyrsta skipti eftir að hann
lagðist inn á sjúkrahús vegna veik-
inda. Björn hafði þá unnið nokk-
uð heima við og á sjúkrahúsinu
þannig að ekki kom hann að stafla
óafgreiddra mála. Nokkur bið
verður þó væntanlega á að hann
snúi aftur í þingið. Ingvi Hrafn
Óskarsson tók sæti sem varamað-
ur hans á þingi fyrr í vikunni og sit-
ur minnst tvær vikur.
SandKorn
Brautarholti 26 · 105 Reykjavík · 512 7000 · dv@dv.is
DV greiðir 2.500 krónur fyrir þau fréttaskot sem
leiða til frétta. Fyrir besta fréttaskot hverrar viku
eru greiddar 5.000 krónur og 10.000 fyrir besta
fréttaskot mánaðarins.
frettaskot@dv.is
Útvatnaður saltfiskur án beina til að sjóða
Sérútvatn. saltfiskur án beina til að steikja
Saltfisksteikur (Lomos) fyrir veitingahús