Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2007, Side 29
þriðjudagur 6. mars 2007DV Dagskrá 29
Þau grétu og grétu
Fyrst var Jóhanna sænska send heim.
Þvínæst ameríski Alan. Nú er bara að losa
sig við Færeyinginn Jógvan og þá er eins
og öllum markmiðum Frjálslynda flokks-
ins sé náð. Veruleiki íslenskra stjórnmála
hefur náð inn í alltíplati sjónvarp með
þeim afleiðingum að Einar Bárðarson fór
að gráta.
En það er fleira merkilegt við X-factor.
Þar er landið eitt kjördæmi. Útópía áhuga-
mannalýðræðis. Engu að síður gerist það,
að á framsækinn hátt tollir litlaus söng-
málaráðherra úr Norðausturkjördæmi inni
á þingi. Atkvæðasmölun í Grýtubakka-
hreppi er auðveldari. Allir þekkja hann.
Eða pabba hans. Og ekki þarf að gefa börn-
um pítsur og bjór eins og í Reykjavík.
Niðurstaðan er fyrirsjánleg. X-factor mun
sitja uppi með mestu skussana í toppsæt-
unum á sama hátt og Alþingi líður fyrir
sína skussa. Fyrr treystum við lögreglunni
en vinningshöfum í veruleikakeppni.
Leiðinlegasta prentmálið hlýtur að vera
það sem maður fær sig ekki til þess að lesa.
Þannig hef ég hvorki fengið mig til þess að
lesa Fréttablaðið né Krónikuna í liðinni
viku. Það er kostur að Markaðurinn skuli
vera orðinn bleikur. Það er hægt að kippa
honum strax innan úr blaðinu og lesa
hann án þess að verða fyrir áreiti frá fyrr-
um forsætisráðherra. Ég lýsi eftir hæfilegu
prentmáli um leið og ég lýsi yfir vanhæfi
mínu í þessu máli.
Ofurblogg í hæsta gæðaflokki streymir frá
Henry David Thoreau. Hann lést í maí árið
1862. Einhver færir dagbókarbrot hans frá
þarsíðustu öld inn á vefinn, dag eftir dag.
Thoreau var mikill náttúrukarl og hefði
vafalaust haft gaman af því að þramma
yfir Lónsöræfin. Hann skrifaði líka merki-
lega ritgerð um borgaralega óhlýðni. Nú er
hann ókeypis og framliðinn að þvælast á
internetinu. Síðan má finna blogg í sinni
ömurlegustu mynd án þess að leita.
Ríkisútvarpið hefur 300 starfsmenn og
tvo morgunþætti. Milljarða hallarekst-
ur og neikvæð eiginfjárstaða getur ekki
tryggt okkur að annar hvor þáttanna sé
forvitnilegur. En á móti kemur að Laugar-
dagsþátturinn á Rás 1 á það til að vera til
fyrirmyndar. Það er ógerningur að muna
eftir því að hlusta á hann. Þá kemur netið
til bjargar.
Sigtryggur Ari Jóhannsson er hræddur um að frjálslyndið hafi náð yfirhöndinni í X-factor.
The Nine
Nýir þættir á sirkus sem
fjalla um níu ókunnuga
einstaklinga og hvernig
leiðir þeirra liggja saman
örlagaríkan dag
nokkurn. Öll eru þau
stödd í banka þar sem framið er rán.
þeim er haldið þar í gíslingu 52
klukkustundir. þegar þau sleppa út
hefur líf þeirra breyst að eilífu og mynd-
ast sterk tengsl þeirra á milli. Hvað
gerðist í bankanum sem breytti lífi
fólksins?
▲
Sirkus kl. 22.00
Útvarp
06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00
Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30
Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir
08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05
Laufskálinn 09.45 Morgunleikfimi með
Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir 10.13 Heima er
best 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið
í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit 12.03
Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir
og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00
Fréttir 14.03 Útvarpssagan: Snorrabraut
7 (12:17) 14.30 Seiður og hélog 15.00
Fréttir 15.03 Orð skulu standa 16.00
Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13
Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá
18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar
18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir
og auglýsingar 19.00 Vitinn. 19.30
Laufskálinn 20.10 Masada virkið 20.50
Í heyranda hljóði. 22.00 Fréttir 22.10
Veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma
22.21 Lóðrétt eða lárétt 23.10 Fimm
fjórðu 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á
samtengdum rásum til morguns
04:25 Óstöðvandi tónlist
07:15 Beverly Hills 90210
08:00 Rachael Ray
08:45 Vörutorg
09:45 Melrose Place
10:30 Óstöðvandi tónlist
14:45 Vörutorg
15:45 One Tree Hill
16:45 Beverly Hills 90210
17:30 Melrose Place
18:15 Rachael Ray
19:00 Everybody Loves Raymond
19:30 Snocross
20:00 Skólahreysti (6:12)
Grunnskólakeppni í fitnessþrautum. Haldnar
verða tíu forkeppnir um allt land og mun
stigahæsta skólaliðið úr hverjum riðli komast
í úrslit.
21:00 Innlit / útlit Hönnunar- og lífsstíls-
þáttur þar sem Þórunn, Nadia og Arnar Gauti
koma víða við, heimsækja skemmtilegt fólk
og breyta og bæta á heimilum þess. Þau eru
með góðan hóp iðnaðarmanna sér til halds
og traust.
22:00 Close to Home (15:22)
22:50 Everybody Loves Raymond
23:15 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum
þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða
gesti og slær á létta strengi.
00:05 Heroes
01:05 Jericho
01:55 Vörutorg
02:55 Beverly Hills 90210
03:40 Melrose Place
04:25 Óstöðvandi tónlist
18:00 Insider (e)
18:30 Fréttir
19:00 Ísland í dag
19:30 Seinfeld
20:00 Entertainment Tonight
20:30 Da Ali G Show
Hinn eiturharði Ali G er mættur ásamt
vinum sínum Borat frá Kazakhstan og hinum
austurríska og samkynhneigða Bruno.
Ferðast þeir um Bretland og Bandaríkin og
taka viðtöl við alls kyns fólk, hvort sem það
eru kennarar eða háttsettir embættismenn.
Fá viðmælendur kappana óþæginlegar
og vandræðalegar spurningar sem yfirleitt
býður upp á álíka vandræðanleg svör.
21:00 American Dad 3
21:30 Gene Simmons: Family Jewels
(Happily Unmarried)
22:00 The Nine
22:50 Twenty Four - 2 (19:24)
23:40 Insider
00:05 Janice Dickinson Modeling Agent (e)
00:35 Seinfeld
01:00 Entertainment Tonight (e)
01:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
Rás 1 fm 92,4/93,5
sKJáReinn
siRKus
Rás 2 fm 99,9/90,1 ÚtvaRp saga fm 99,4
06.05 Morguntónar 06.45 Morgunútvarp
Rásar 2 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit
08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit
09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi 10.00
Fréttir 11.00 Fréttir 12.00 Fréttayfirlit
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland
14.00 Fréttir 15.00 Fréttir 16.00
Síðdegisfréttir 16.10 Síðdegisútvarpið
17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir 18.24
Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00
Sjónvarpsfréttir 19.30 Ungmennafélagið
20.30 Konsert með OK gO! Á hljómleikum
í Torino á Ítalíu 22.00 Fréttir 22.10
Rokkland 00.00 Fréttir 00.10 Popp og
ról 00.30 Spegillinn 01.00 Fréttir 01.03
Veðurfregnir 01.10 Glefsur 02.00 Fréttir
02.03 Næturtónar 03.00 Samfélagið
í nærmynd 04.00 Næturtónar 04.30
Veðurfregnir 04.40 Næturtónar 05.00
Fréttir 05.05 Heima er best 05.45
Næturtónar 06.00 Fréttir
01.00 Bjarni Arason heldur
Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á
morgun með Bylgjutónlistinni þinni.
05.00 Reykjavík Síðdegis -
endurfluttningur
07.00 Ísland í bítið
Heimir Karlsson og Sigríður Arnardóttir með
hressan og léttleikandi morgunþátt.
09.00 Ívar Guðmundsson
Það er alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá
Ívari. Furðufréttir og heimskupör eiga sinn
stað og helstu tónlistar og skemmtanafréttir
eru alltaf eru alltaf kl 9.30.
12.00 Hádegisfréttir
12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar í
umsjón Ívars Guðmundssonar.
13.00 Rúnar Róbertsson Besta tónlistin og
létt spjall á mannlegu nótunum.
16.00 Reykjavík Síðdegis Þorgeir
Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll
Ágústsson með puttann á þjóðmálunum.
18.30 Kvöldfréttir
19.30 Ragnhildur Magnúsdóttir sér um að
þægilegheitin skili sér til þín
07.00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar
07.04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson
08.00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar
08.04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson
09.00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar
09.04 Sigurður G. Tómasson -
Þjóðfundur í beinni
10.00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar
10.04 Sigurður G Tómasson – Viðtal
Dagsins
11.00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar
11.04 Símatíminn með Arnþúði Karls
12.00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar
12.20 Tónlist að hætti húsins
12.40 Meinhornið – Skoðun Dagsins
13.00 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e)
14.00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar
14.04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e)
Eurosport 2
02:00 Eurosport 2 News 06:30 Morning News
09:00 National Lacrosse League in North America
10:00 Winter X-Games 11:00 Eurosport 2 News
13:00 Ticket To Ride Tour 14:00 Superbike World
Championship in Phillip Island, Australia 15:00
Winter X-Games 16:00 EHF Men’s Champions
League 17:00 live Eurosport 2 News 17:30 Cross-
max Series 18:00 Handball Spanish League
18:30 live Evening News 19:00 Basketball Spanish
League 20:30 Handball Spanish League 21:00
Poker European Masters 22:00 live Eurosport 2
Night Session 22:15 Trial World Indoor Champion-
ships 23:15 live Eurosport 2 News 23:30 Winter
X-Games 00:30 News
National Geographic Channel
08:00 I Didn’t Know That 08:30 I Didn’t Know That
09:00 Megavolcano 10:00 King Tut’s Curse
11:00 Battlefront “Battle Of The Bulge” 11:30
Battlefront “Arnhem” 12:00 The Sea Hunters “Mary
Celeste - Ghost Ship” 13:00 The Sea Hunters “The
Search For The Bonhomme Richard” 14:00 Berlin
Wall 15:00 Berlin Wall: Great Escapes 16:00 Return
to Titanic 17:00 Titanic’s Ghosts 18:00 The Sinking
of the Belgrano 19:00 Loch Ness Monster: The
Ultimate Experiment 20:00 Kung Fu Monk
21:00 Top 10 Kung Fu Weapons 22:00 Hardest
Fighter 23:00 Samurai Sword 00:00 Dagskrárlok
BylgJan fm 98,9
Króatíski leikarinn Goran Visnjic,
sem hefur leikið dr. Luka Kovac í
dramaþættinum ER, mun segja
skilið við spítalalífið eftir þáttaröð-
ina sem er nú í gangi. Þátturinn
hóf göngu sína árið 1994 og er ver-
ið að sýna þrettándu þáttaröðina í
Bandaríkjunum um þessar mund-
ir.
Goran Visnjic byrjaði að leika í
þáttunum árið 1999 og hefur nú
leikið í yfir 180 þáttum. Höfund-
ar þáttarins eru þó að reyna að ná
samkomulagi við Visnjic um að
leika í sex þáttum í viðbót. Ástæð-
ana fyrir því segja þeir vera að þeir
vilji geta skrifað hann út úr þættin-
um en Visnjic leikur eina aðalpers-
ónuna sem á í ástarsambandi við
dr. Abby.
Visnjic gaf persónu sinni í þátt-
unum sjálfur nafnið Luka Kovac á
sínum tíma því höfundar þáttarins
gátu ekki fundið upp almennilegt
króatískt nafn. Hann nefndi per-
sónuna í höfuðið á Luka frænda
sínum og besta vininum Kovac.
Goran Visnjic, ein af helstu stjörnum ER,
er þættur í þættinum:
Hættur í ER
Hættur á bráðamóttökunni
goran Visnjic er hættur í Er eftir að hafa
leikið í þættinum í tæp átta ár.