Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2007, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2007, Síða 18
þriðjuGur 6. MArS 200718 Sport DV Yao Ming fór aðeins á eina æfingu fyrir leikinn. Hann virkaði ryðgaður í sínum leik og strax í fyrstu sókninni leiknum endaði með skoti frá Ming sem dreif ekki á körfuna. Hann end- aði með 16 stig og 11fráköst. Hann tapaði hins vegar boltanum 5 sinn- um. “Í öðrum og þriðja leikhluta leið mér eins og ég væri í háskólaboltan- um, Cleveland tóku bara boltan úr höndunum á mér,” sagði Ming eftir leikinn. Það er hins vegar ekkert ryð á Lebron James þessa dagana. Fjórða leikinn í röð skoraði hann yfir 30 stig. Hann endaði með 32 stig, 12 fráköst og átta stoðsendingar. Jam- es fékk góða hjálp frá Larry Hughes sem skoraði 22 stig og gaf 7 stoð- sendingar en hann lék sem bakvörð- ur í leiknum. Cleveland hefur nú unnið 10 af 11 heimaleikjum sínum gegn liðum frá Vesturströndinni og virðast vera líklegir til afreka nú þegar styttist í endan á NBA tímabilinu. Loks sigur hjá Golden State Jason Richardson skoraði 29 stig, það mesta sem hann hefur gert í all- an vetur, fyrir lið sitt Golden State sem vann Detroit 111-93. Þetta var fyrsti sigur Golden State í sex leikj- um, og fyrsti sigur þeirra á heima- velli á Detroit í 11 leikjum. Sex leikmenn Golden State skor- uðu yfir 10 stig og liðið varð það fyrsta síðan 6. febrúar til að skora 100 stig eða fleiri hjá Detroit. Lindsey Hunter skoraði 20 stig fyrir Detroit og Tayshaun Prince bætti 18 stigum við en aðrir leik- menn náðu sér ekki á strik. Skotnýting Golden State var mjög góð í leiknum eða 54.5% “Við hefðum átt að vera tilbúnir í upphafi, en svo reyndist ekki vera. Þeir unnu okkur með alltof miklum mun,” sagði Flip Saunders eftir leik- inn. Gömlu mennirnir sáu um Atlanta Gamla brýnið Eddie Jones svar- aði kallinu fyrir Miami Heat og skor- aði 21 stig í sigurleik liðsins á Atlanta. Jones sem er 35 ára gamall skoraði 14 af þessum 21 stig sínu í fjórða leikhluta. Annar 35 ára leikmað- ur (hann á afmæli í dag) Shaquille O´Neill bætti 14 stigum við og tók 9 fráköst. “Mér leið vel í leiknum,” sagði Jones sem var með 19 stig fyrir síð- asta leikhlutan og 100& nýtingu fyr- ir utan þriggja stiga línuna. “Í fyrri hálfleik var ég þokkalegur en í þeim síðari datt allt saman ofaní,” bætti þessi magnaði leikmaður við. Dwyane Wade tilkynnti í gær að hann ætlaði ekki í aðgerð á öxl, en verður engu að síður frá keppni í ein- hvern tíma. Jason Kapono meiddist í leiknum þegar hann lennti á fæti James Posey. “Góð lið hafa einhvern sem tekur af skarið í hverjum leik. Í kvöld var það Eddie sem átti góðan leik og var að skora auðveldar körfur,” sagði af- mælisbarnið Shaq O´Neill Níu leikir í röð hjá Spurs San Antonio Spurs hefur nú unn- ið níu leiki í röð. Los Angeles Clipp- ers urðu fórnarlamb þeirra í nótt. Manu Ginobili skoraði16 stig og Tim Duncan tók 12 fráköst í 88-74 sigri Spurs. Sigurinn var aldrei í hættu og skoruðu varamenn Spurs 49 stig á móti 39 stigum byrjunarliðsins. Vörn Spurs var einnig góð. 74 stig er það lægsta sem Clippers hefur skor- aði í allan vetur. Þetta var tólfti sigur Spurs á Clippers í þrettán leikjum. Corey Maggette var stigahæstur í liði Clippers með 19 stig. Mehmet Okur skoraði 32 stig fyrir Utah Jazz sem vann Charlotte Bob- cats 120 - 95. Hann hitti úr 13 af 15 skotum sínum í leiknum. Gerald Wallace skoraði 33 stig fyrir Charlotte en enginn annar í lið- inu skoraði meira en 12 stig! Emeka Okafor vantar enn í lið Charlotte og án hans hefur liðið fengið á sig að meðaltali 116 stig og tapað níu af tíu leikjum sínum Orlando vann auðveldan sigur á Milwaukee 99-81 þar sem Hedo Tur- koglu skoraði 25 stig fyrir Orlando. Michael Redd var stigahæstur í liði Milwaukee með 15 stig. Orlando byrjaði leikinn af mikl- um krafti á meðan Milwaukee hittu aðeins úr 2 af 10 fyrstu skotum sín- um. Milwaukee hefur ekki unnið leik í vetur séu þeir með minna en 45% skotnýtingu. Andrew Bogut skoraði ekki stig en hann er með 12 stig að meðaltali. eyðilögðu daginn Grindvíkingar eru nú aðeins tveimur stigum á eftir Keflvíkingum í deildinni eftir sigurinn í gær. Þeir leika við KR á útivelli í lokaumferð- inni og með sigri geta þeir komist upp fyrir granna sína í Keflavík uppí fimmta sætið. Keflvíkingar leika við Snæfell á heimavelli. Grindvíkingar voru ávalt skrefi á undan grönnum sínum og leiddu í hálfleik 63-58. Í þriðja leik- hluta stungu heimamenn síðan af og unnu að lokum 17 stiga sigur 116-99. Páll Axel Vilbergsson átti stórleik fyr- ir Grindavík í gær og lagði grunninn að sigrinum með stórgóðum leik. KR vann mikilvægan útisigur á Tindastól 99-81. Þeir eru því í lykil- stöðu fyrir lokaumferðina í öðru sæti. Hafa hlotið tveimur stigum meira en Skallagrímur og Snæfell. Tindastóll varð að vinna til að eiga möguleika á að komast í úrslitakeppnina en þeir sitja eftir með sárt ennið. Hamar/ Selfoss er því öruggt í úrslitakeppn- ina.Tindastóll mætir Fjölni í lokaum- ferðinni en Fjölnir á í mikilli baráttu við Þór frá Þorlákshöfnum að halda sæti sínu í deildinni. Tyson Patterson var stigahæstur í liði KR með 23 stig en hjá heimamönnum var Vladimir Vujcic stigahæstur með 19 stig. Í Iceland Express deild kvenna vann Breiðablik loks sigur á ÍS 82- 75.Viktoria Crawford átti stórleik fyr- ir Breiðablik og skoraði 41 stig eða helming stiganna. Casey Rost var stigahæst í liði ÍS með 27 stig. Þetta var þriðji sigur Blika á tímabilinu og þær eru nú með 6 stig í næst neðsta sæti. ÍS er í sæti fyrir ofan með 14 stig. 21. umferð í Iceland Express deild karla lauk í gær með tveimur leikjum. Grindavík vann Keflavík 116 - 99 í suðurnesja slag og KR sigraði Tindastól á Sauðarkróki 99-81. Spennan heldur áfram í körfunni Barátta undir körfunni jonathan Griffin leikmaður Grindavíkur er hér við það að skora án þess að Sebastian Hermenier komi vörnum við. ICELAND EXPRESS DEILDIN Lokaumferðin 8.mars Skallagrímur-Ír Fjölnir-Tindastóll Haukar-Hamar/Selfoss Kr-Grindavík þór þ.-uMFN Keflavík - Snæfell Staðan 1. uMFN 21 19 2 38 2. Kr 21 17 4 34 4. Skallagrímur 21 16 5 32 3. Snæfell 21 16 5 32 5. Keflavík 21 12 9 24 6. Grindavík 21 11 10 22 7. Ír 21 9 12 18 8. Hamar/Selfoss 21 7 14 14 9. Tindastóll 21 6 15 12 10. þór þ. 21 5 16 10 11. Fjölnir 21 4 17 8 12. Haukar 21 4 17 8 NBANBA nBa-úrslit næturinnar Cleveland - Houston 91-85 Golden State - Detroit 111-93 Miami - Atlanta 88-81 utah - Charlotte 120-95 San Antonio - L.A. Clippers 88-74 Orlando - Milwaukee 99-81 sTAÐAN U T Austurdeildin Detroit.................. 37 21 Cleveland ................. 35 25 Washington............. 33 25 Toronto.............. 32 28 Chicago ................ 35 27 Miami ............... 30 29 indiana ............. 29 29 Orlando .............. 29 33 New jersey ............ 28 32 New York ............. 28 33 Philadelphia........... 22 38 Milwaukee ........... 22 39 Charlotte ........... 22 39 Atlanta ......... 22 39 Boston ...... 17 42 U T Vesturdeildin 1.Dallas ......... 50 9 2.Phoenix........ 46 14 3.San Antonio ....... 42 18 4.utah ........ 41 19 5.Houston ....... 36 24 6.L.A. Lakers ......... 33 27 7.L.A. Clippers ....... 29 31 8.Denver ........... 28 29 9.New Orleans ........ 28 32 10.Sacramento ........ 27 32 11.Minnesota ....... 26 33 12.Golden State ....... 27 35 13.Portland ........ 25 35 14.Seattle ...... 24 35 15.Memphis 15 46 Skoraði 21 stig Gamla brýnið Eddie jones var stigahæst- ur í liði Miami í nótt. Kínverski risinn Yao Ming snéri aftur í NBA deildina með Houston Rockets í fyrsta sinn frá 23. desem- ber í nótt þegar lið hans tapaði fyrir Lebron James og félögum í Cleveland 91-85.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.